Tíminn - 11.07.1976, Blaðsíða 2

Tíminn - 11.07.1976, Blaðsíða 2
2 TÍMINN Sunnudagur 11. Júll 1976. Útboð Verötilboö óskast I nokkurt magn af brotamálmum, eir, áli og blýi, fyrir Kafmagnsveitu Reykjavíkur. Um er aö ræöa ónothæfa, pappirseinangraöa jarðstrengi af ýmsum gildleikum meö leiöurum úr eir eða á.li og kápu úr blýi. Tilboð óskast miðuð viö einingarverð pr. kg, annars vegar I jarðstrengi með eirleiðurum og hins vegar i jaröstrengi með álleiðurum. Miðað er við að kaupandi taki við strengjunum i birgða- stöð Rafmagnsveitunnar. Allar frekari upplýsingar veitir Jón Haukur Jóelsson verkstjóri hjá Rafmagnsveitu Reykjavikur, Ármúla 31, R. Réttur er áskilin til að taka hvaða tilboði sem er eða hafna öllum, ellegar að skipta kaupum milli bjóðenda. Tilboðin verða opnuð á skrifstofu vorri Frikirkjuvegi 3, R. fimmtudaginn 22. júll 1976, kl. 14.00 e.h. Vladimir Reznisénkó: HJÓNAB SOVÉZK hjón? Brúðurin er venjulega 22-23 ára, en brúðguminn 24 til 25. Þjóðerni þeirra er eitt af rúmlega hundrað þjóðernum, sem skráð eru i Sovétrikjunum. „Blönduð” hjónabönd eru eitt af hverjum tiu, og fjölgar þeim stöðugt. Einn þriðji hluti af tilvonandi mökum kynnast i skóla eða á vinnustað, eða eru nágrannar. Tveir þriðju kynnast á dans- leikjum, á orlofsheimilum eða á götunni. Hvað'kemur þeim til að rugla saman reytum sinum? Samkvæmt könnunum félags- fræðinga, svara flestir hinnar nýgiftu þessari spurningu mjög ákveðið: ,’,ástin”. Sósialisminn hefurhaft mikil áhrif á gildismat fólks. Nú á dögum þekkist vart að fólk giftist af fjárhagslegum á- stæðum,sem var þó mjög algengt fyrir byltingu. Samkvæmt könnunum, leggja sovézkar stúlkur mesta áherzlu á að til- vonandi makar þeirra séu iðnir, hafi takmark i lifinu og mörg á- hugamál. Piltarnir vilja hins vegar að tilvonandi eiginkonur séu vingjarnlegar, fallegar og kunni að stjórna heimili. Hvað snertir fjárhagslega velferð hinnar nýju fjölskyldu má segja aö hver sé sinnar gæfu smiður i okkar la'ndi. Rikið, fyrir sitt leiti, býður ungu fólki öll hugsanleg tækifæri til skapandi starfs og náms. Atvinnuleysi þekkist ekki i Þaö getur gert úrhellisskúr, jafn- vel á brúökaupsdaginn. Þá er aö skjótast I afdrep, til dæmis undir laufriku tré. 1 Sovétrikjunum fara giftingar- athafnir venjulega fram i giftingarhöllum eða á skráningarskrifstofum. Andrúmsloftið er f samræmi við tilefnið: skreytt húsakynni, ræður og virðuleg tónlist. Og dcki má blómin vanta, jafnvel ekki um miðjan vetur, þegar eftirspurnin eftir þeim er i hápunkti. Ef óskað er, getur athöfnin farið fram i kirkju. Sumir gifta sig i kirkju, enda er það ekki bannað og nóg er af kirkjunum i landi okkar. Eina áhættan er að vinir og ættingjar verði hissa, og kannski færmaður orð á sig fyrir að vera gamaldags eða öfgasinni. Sovézkur æskulýður leitar yfir- leitt ekki til trúarbragða i leit sinni að hugsjónum. Nýtt llf kallar á nýja siði. Að visu hafa margir gamlir siðir staðið af sér timans tönn, svo sem brúðarslörið og hvíti kjóllinn, svörtu jakkafötin og gullhringarnir. í staðinn fýrir rússneska troika-sleðann með bjöllunum eru nú komnir rennilegir bilar sem borðar og blöðrur eru fest á. Þá er einnig til önnur hefð, sem einhvern veginn hefur komizt á ogþykirnú sjálfsögð, ogfelsti þvi að nýgiftu hjónin leggja blóm- sveig á grafir eða minnisvarða ó- kunnra hermanna til minningar um þær tuttugu miljónir sovézkra mánna.sem fórustlseinni heims- styrjöldinni. Þaö strið skyldi eftir sár, sem aldrei gróa, I hverri einustu fjölskyldu. Með þvi að leggja blómsveig á grafirnar heiðrar unga fólkið minningu þeirra sem létu lifið fyrir hamingju þeirra. tírúökaupsveizlur eru mikiil viðburður og gleðilegur I landi okkar. Stundum standa þær yfir dögum saman. Ýmist er tekinn á leigu veizlusalur ásamt hljóm- sveit eða veizlan er haldin i heimahúsum. Boðið er fjöldanum öllum af ættingjum, starfs- félögum, vinum og skólafélögum brúðar og brúðguma. Ungu hjónin fá gjafir og heillaskeyti. Tapparnir fljúga úr kampavins- flöskunum og borðin svigna undan gómsætum krásum. Sam- kvæmt gamalli hefö hrópa gestirnir „gorko” (þaö er beiskt!) og veröa þá nýgiftu hjónin að kyssast til að „gera sætt” vinið og matinn. Ekki bara einu sinni, heldur oft, til að þóknast gestunum. Hver eru þau, þessi nýgiftu c> Tilhugalifiö —á bekk I almenningsgaröinum má spjalla um margt. JEPPAEIGENDUR Eigum aftur fyrirliggjandi 2 gerðir farangursgrinda á Bronco, Range Rover og Land Rover. Tökum einnig að okkur smiði á aðrar tegundir bíla, Sendum í póstkröfu. FELL H.F. Laugarnesvegi 46 Símar 7-31-03 & 7-14-86 INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR Frtkirkjuvegi 3 — Sími 25800

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.