Tíminn - 11.07.1976, Blaðsíða 22

Tíminn - 11.07.1976, Blaðsíða 22
22 TÍMINN Sunnudagur 11. júll 1976. UH Sunnudagur 11. júlí 1976 Afmæli Heilsugæzla Slysavaröstofan: Simi 81200, eftir skiptiborðslokun 81212. Sjúkrabifreið: Reykjavik og Kópavogur, simi 11100, Hafn- arfjörður, simi 51100. Kvöld- og helgidagavarsla lyfjabúða vikuna 9.—15 júli Háleitis apótek og Vestur- bæjarapótek. Það apótek sem fyrr er nefnt, annast eitt vörsluna á sunnu- dögum, helgidögum og almen- um fridögum. Hafnarfjörður — Garðabær: Nætur- og helgidagagæzla: Upplýsingar á Slökkvistöð- inni, simi 51100. Læknar: Reykjavik — Kópavogur. Dagvakt: Kl. 08:00-17:00 mánud.-föstudags, ef ekki næst i heimilislækni, simi 11510. Kvöld- og næturvakt: Kl. 17:00-08:00 mánud.-föstud. simi 21230. A laugardögum og helgidögum eru læknastofur lokaðar, en læknir er til viðtals á göngudeild Landspitalans, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjabúðaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. Heimsóknartimar á Landa- kotsspitala: Mánudaga til föstud. kl. 18.30 til 19.30. Laugardag og sunnudag kl. 15 til 16. Barnadeild alla daga frá kl. 15 til 17. Kópavogs Apótek er opið öll kvöld til kl. 7 nema laugar- daga er opið kl. 9-12 og sunnu- daga er lokað. Lögregla og slökkviliö Reykjavik: Lögreglan simi 11166, slökkviliðið og sjúkra- bifreið, simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkviliðið og sjúkra- bifreið simi 11100. Hafnarfjöröur: Lögreglan simi 51166, slökkvilið simi 51100, sjúkrabifreiðsimi 51100. Bilanatilkynningar Rafmagn: i Reykjavik og Kópavogi i sima 18230. 1 Hafn- arfirði i sima 51336. Hitaveitubilanir simi 25524. Vatnsveitubilanir simi 85477. Simabilanir simi 05. Bilanavakt borgarstofnana. Simi 27311 svarar alla virka daga frá kl. 17 siðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið við tilkynningum um bilanir i veitukerfum borg- arinnar og i öðrum tilfellum sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgar- stofnana. Vaktmaður hjá Kópavogsbæ. Bilanasimi 41575, simsvari. Minningarkort lílinningarkort. Kirkju- byggingarsjoðs Langholts- kirkju I Reykjavik, fást á- eftirtöldum stöðum: Hjá Guðriði, Sólhehnum 8, pími ,33115, Elinu, Alfheimurr-i 35, simi 34095, Ingibjörgu, Sólheimum . 17, simi 33580, Margréti, Efstasundi 69, simi 34088. Jónu, Langholtsvegi 67, simi 34141. IMTinningarkorf sjúkrasjóðs Iðnaðarmannafélagsins á Sel- fossi fást á eftirtöldum stöð- um: I Reykjavik, verzlunin Perlon, Dunhaga 18, Bilasöu Guðmundar, Bergþórugötu 3., A Selfossi, Kaupfélagi Ar-‘ nesinga, Kaupfélaginu Höfn og á simstöðinni i Hveragerði, ; Blómaskála Páls Michelsen, I Hrunamannahr., simstöðinni, Galtafelli. A Rangárvöllum, ^Kaupfélaginu Þór, Hellu. Fótaaðgerðir fyrir aldrað fólk i Kópavogi. Kvenfélagasam- band Kópavogs starfrækir fótaaðgerðarstofu fyrir aldrað fólk (65ára ogeldri) að Digra- nesvegi 10 (neðstu hæð gengið inn að vestan-verðu) alla mánudaga. Simapantanir og upplýsingar i sima 41886. Kvenfélagasambandið vill hvetja Kópavogsbúa til að not- færa sér þjónustu þessa. Kvenfélagasamband Kópa- vogs. Frá Kvenfélagi Hreyfils. Minningarkortin fást á eftir- töldum stöðum: Á skrifstofu Hreyfils, simi 85521, hjá Sveinu Lárusdóttur, Fells- múla 22, simi 36418 . Hjá Rósu Sveinbjarnardóttur, Sogavegi 130, simi 33065, hjá Elsu Aðal- steinsdóttur, Staðabakka 26 simi 37554 og hjá Sigriði Sigur- björnsdóttur Hjarðarhaga 24 simi 12117. Minningarkort Menningar- og minningarsjóðs kvenna fást á eftirtöldum stöðum : Skrif- stofu sjóðsins að Hallveigar- stöðum, Bókabúð Braga Brynjólfssonar Hafnarstræti 22, s. 15597. Hjá Guðnýju Helgadóttur s. 15056. Minningarkort kapellusjóðs, séra Jóns Steingrimssonar fást á eftirtöldum stöðum: Skartgripaverzlun Email ;Hafnarstræti 7, Kirkjufell .Ingólfsstræti 6, Hraðhreinsun Austurbæjar Hliðarvegi 29, Kópavogi, Þórður Stéfánsson Vik i Mýrdal og séra Sigurjón Éinarsson Kirkjubæjar- klaustri. Minningarspjöld Flug- björgunarsveitarinnar fást á eftirtöldum stöðum: Bókabúð BragaJBrynjólfssonar, Sigurði Þorsteinssyni, simi 32060. Sigurði Waage, simi 34527, Magnúsi Þórarinssyni slmi 37407, Stefáni Bjarnasyni simi 37392, Húsgangaverzlun Guð- mundar, Skeifunni 15. Minningarkort Frikirkjunnar' i Hafnarfirði. Minningar og styrktarsjóður Guðjóns Magnússonar og Guðrúnar Einarsdóttur fást á eftirtöld- um stöðum: Bókaverzlun Oli- vers Steins, Verzlun Þórðar Þórðarsonar, verzlunin Kjöt- kjallarinn, verzlunin Kirkju- fell Ingólfsstræti Reykjavik, ölduslóð 6 Hafnarfirði, Hring- braut 72, Alfaskeið 35, Mið- vangur 65. Félagslíf SIMAR. 11798 OG 19533. Sunnudagur 11. júli kl. 13.00 1. Gönguferð á Móskarðs- hnúka. 2. Gönguferð að Tröllafossi og um nágrenni hans. Brottför frá Umferðamiðstöð- inni (að austanverðu). Ferðafélag Islands. Ferðir i júll 1. Gönguferð um Kjailar- svæðið 16.-25. 2. Einhyrningur—Markar- fljótsgljúfur 16.-18. 3. Lónsöræfi 17.-25. 4. Hornstrandir 17.-25. 5. Borgarfjörður eystri 20.-25. 6. Arnarvatnsheiöi 20.-24. 7. Sprengisandur — Kjölur 23,- 28. 8. Tindfjallajökull 23.-25. 9. Laki-Eldgjá-Fjallabaks- vegur 24.-31. SJÖTUG veröur á morgun, mánudaginn 12. júli, frú Guð- veig Stefánsdóttir, Meðalholti 13, Reykjavik. Guðveig tekur á móti ættingjum og vinum að heimili systurdóttur sinnar að Ljós- heimum 18, 1. hæð t.v. á afmælisdaginn milli klukkan 16 og 19. Grein um Guðveigu birtist I Islendingaþáttum Timans bráölega. Nánari upplýsingar á skrif- stofunni. Ferðafélag Islands. UTIVISTARFERÐIR Sumarleyfisferbir: Hornstrandir 12/7. Fararstj. Jón I. Bjarnason. Látrabjarg 15/7. Aöalvik 20/7. Fararstj. Vilhj. H. Vilhjálmsson. Lakagfgar 24/7. Fararstj. Þorleifur Guðmundsson. Grænlandsferðir 22/7 og 29/7. Sunnud. 11/7 KI. 9.30 Akrafjall. Farið frá Grófarbryggju með Akraborg. Fararstj. Kristján Baldurs- son. KI. 13: Trölladyngja— Sog fararstj. Friðrik Danielssor... Brottför frá B.S.I., vestar- verðu. Útivist, Lækjarg. 6, sfmi 14606. Kvennadeild Slysavarnafél- agsins I Reykjavik ráðgerir ferð til Vestmannaeyja mið- vikudaginn 21. júli. Félags- konur tilkynni þátttöku sina I slma 37431, 15557 og 32062 sem fyrst. ,Frá Sjálfsbjörg: Sjálfs- bjargarfélagar munið sumar- ferðalagið-Látið skrá ykkur strax i sima 86133. FOadelffa Reykjavik: Munið tjaldsamkomurnar við Melaskóla hvert kvöld kl. 20.30. Arbæjarsafn er opið frá kl. 1-6 alla daga nema mánudaga. Leið 10 frá Hlemmi. Tilkynningar sem birtast eiga i þess- um dalki veróa aö berast blaöinu í sió- asta lagi fyrir kl. 14.00 daginn birtingardag. fyrir 2249 Lárétt 1) Skass 5) Tlmabils 7) Kúst 9) Hnöttur 11) Þyngd 12) Kusk 13) Æöa 15) Tóm 16) Gljúfur 18) Dauða. Lóðrétt 1) Hraustar 2) Erill 3) Þyngd) 4) Svei 6) Vekja bloðs 8) Skelf- ing 10) Báru 14) Beita 15) Fæða 17) 499. Ráðning á gátu No. 2248. I ^ ré tt I) Baglar 5) Alf 7) Ýki 9) Iða II) Nú 12) ÐÐ 13) Dag 15) Óða 16) Org 18) Frúnni. Lóðrétt 1) Bryndi 2) Gái 3) LL 4) Afi. 6) Baðaði 8) Kúa 10) ÐÐÐ 14) Gor 15) Ógn 17) Rú. Ung barnlaus hjón óska eftir að komast í sveit sem fyrst. Eru vön sveitastörfum. Upplýsingar i sima 96- 21052 milli kll9 og 20. Happdrætti Blindrafélagsins Dregið var 5. júli sl. Upp kom vinnings- númer 28883 Vinningurinn er Mazda Coupe 818 árg. 1976 að verðmæti 1210 þúsund. Vinnings ber að vitja á skrifstofu félagsins Hamra- hlið 17, simi 38180. Blindrafélagið BILA- PARTA- SALAN auglýsir Taunus 17M 1966 módel. Taunus 17M 1968 og 1969 módei. Saab. Peugeot 404. Chevrolet 1965. Benz sendiferðabil 319. Willys 1954 og 1955. Gipsy jeppa á fjöðrum. BÍLAPARTASALAN Höfðatúni 10. Simi 1-13-97. Sendum um allt land.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.