Tíminn - 11.07.1976, Blaðsíða 17
Sunnudagur 11. jáll 1976.
TÍMINN
17
V BUÐIRNAR
NOATUNI /
SÍMI 23800.
KLAPPARSTÍG 26.
SÍMI 19800.
Isetnmg
sam-
dæaurs..
Verd
2
892
ro
V
25
315
rása
stereo
stendur kauptúniB Kirkjuból, sem
i daglegu máli, gengur raunar
undir nafninu StöBvarfjörBur.
Ibúar kauptúnsins eru nálægt 300
talsins og abalatvinnuvegir sjáv-
arútvegur og landbúnaBur. Verzl-
un var fyrst sett á stofn skömmu
eftir aldamót og nokkur hluti ibúa
hefur atvinnu af henni nú. Kirkja
hefur veriB á Kirkjubóli síBan
1925, er hún var flutt frá StöB i
botni fjarBarins. Þar var fram til
þess tima prestsetur og kirkju-
staBur sveitarinnar. Yzti bærinn
viB StöBvarfjörB norBanverBan er
Lönd, en Hafnarnes hét yzta bæj-
arhverfiö viB FáskrúBsfjörB aB
sunnan. ABur fyrr var þar tals-
verB byggB og verstöB, er menn
bæ&i innan úr firBi og sunnan af
landi sóttu, en nú er þar allt i eyBi.
-0-
FáskrúBsfjörBurinn er fremur
langur fjörBur, og finnst flestum
nafn hans fremur óyndislegt.
Fjarri er aB FáskrúBsfjörBur sé
fáskrúBugri en aBrir firöir austan
lands. Srendur hans eru t.d.
mun grösugri en strendur Reyö-
arf jaröar og dalirnir upp af hon-
um eru bæöi grösugir og skógi
vaxnir. Úti fyrir mynni Fá-
skrúösfjaröar eru tvær eyjar
Andey og Skrúöur. Skrúöur er
næststærst eyja fyrir AustfjörB-
um, aBeins Papey er stærri. Hún
er 161 m há og mjög vel gróin
klettaeyja.
1 Skrúö er mikil fuglamergö
sem heldur eynni grænni vetur
sem sumar. Mun nafn eyjarinnar
þa&an komiö og hefur sú tilgáta
komiö fram, aB FáskrúBsfjörBur
gjaldi e.t.v. Skrúösins i nafngift-
inni. FjörBurinn kunni aö hafa
veriö svo nefndur af landnáms-
manni sem sigldi inn fjöröinn
snemma vors e&a um vetur og
þótti strendur hans fölar og fá-
skrúöugar i samanburBi viö
grænan Skrúöinn.
Nálægt botni FáskrúBsfjarBar
er kauptúniö BúBir, en þar munu
samkvæmt siöasta manntali búa
745 manns. BúBakauptún stendur
i brattri hliö, sem viBa er mjög
vel ræktuö, og er afar fagurt aö
lita þangaö heim innan eöa utan
af firöi. ABalatvinnuvegur er hér,
eins og á hinum fjöröunum, út-
vegur og flskvinnsla og þar eru
töluvert mikil hafnarmannvirki.
-0-
Reyöarfjöröur er langstærstur
Austf jaröa og liggur i mestum
bugBum. Fjöröurinn er um 30 km
á lengd og undirlendi litiB meB
ströndum. A leiö okkar inn fjörö-
inn ökum viö fram hjá ýmsum
bæjum, þá.m. Kolmúla, Beru-
nesi, Eyri og Sléttu syöra megin
viö fjaröarbotninn. En viö fjarö-
arbotninn skiptist vegurinn: ann-
ars vegar til Bú&areyrar, Eski-
fjaröar og yfir Oddsskarö til Nes-
kaupsstaöar: hins vegar upp
Fagradal, sem skerst þvert norö-
ur úr botni Reyöarfjaröar, og til
Egilsstaöa. ViB skulum fyrst
bregöa okkur i smáferö út á firö-
ina, siöan snúa aftur og halda til
Egilsstaöa um Fagradal.
-O—
Rétt utan viö bæinn Kolleiru
stendur kauptúniö Búöareyri á
mjórri strandlengju fram undan
bröttum melum. Þar eru nú á sjö-
unda hundraö Ibúa og manna á
meöal gengur kauptúniö undir
nafninu Reyöarfjöröur. Upp-
gangur þorpsins hófst á sildarár-
unum 1880-’90 og i kjölfar sild-
veiöimannanna komu viöskiptin.
Eftir aö verzlun kom til hófust
fólksflutningar á staBinn, en aö-
flutningar uröu þó mestir eftir aö
Fagradalsbraut var lögö til Hér
aösins 1907 og héraösverzlunin
fluttist þangaö frá Seyöisfiröi viö
stofnun Kaupfélags Héraösbúa
1909. A árum siöari heimsstyrj-
aldarinnar var ein mesta her-
setustöö Englendinga og Banda-
rikjamanna utanlands á Búöar-
eyriog sjástþessmerkienn þann
dag I dag.
-O—
EskifjörBur er stuttur fjörBur,
sem skerst norövesturúr Reyöar-
firöi. Inn af honum liggur fall-
egur, litill en grösugur dalur, sem
Eskifjaröará rennur um. Viö
fjörBinn noröanverBan stendur
samnefndur kaupstaöur. Eski-
fjöröur er i röB yngstu kaupstaöa
landsins, fékk kaupstaöarréttindi
I fyrravor. Hann er fjölmennastur
kaupstaBa á Austurlandi, sé Nes-
kaupstaöur undanskilinn. Sam-
kvæmt sl&asta manntali voru i-
búar á Eskif irBi 926 talsins og lifa
mestmegnis af sjávarútvegi þ.e.
útgerB og fiskvinnslú.
EskifjörBur stendur utan 1
snarbrattri fjallshliö og falla
fjórar ár úr hliöinni niöur i gegn-
um þorpiB. Þar er bæöi skriBu- og
snjóflóBahætta og hefur nokkrum
sinnum hlotizt tjón af þvi. A Eski-
firöi er sýslumannssetur, kirkja,
prestsetur, héraöslæknir, félags-
heimiliö Valhöll, bankaútibú, tvö
gistihús og sundlaug.
-O-
Frá EskifirBi höldum viö yfir
Oddsskarö, hæsta fjallveg á Aust-
fjöröum 660 metra háan, niöur I
NorBfjörö og út I Neskaupstaö.
Viö Noröfjörö noröanveröan er
Neskaupstaöur, stærsti kaupstaö-
ur á Austurlandi, meö 1.658 Ibúa
viB siöasta manntal. Af þvi aö
bæöi strandhliöar og bakkar bæj-
arins liggja beint á móti suöri, er
þar óvenju gróöursælt, enda er
þar mikiB af túnum og göröum.-
Neskaupstaöur er mesta upp-
gangspláss á Austfjöröum á þess-
ari öld. Þar var sáralítil byggö
um aldamótin, en siBan hófst
vöxtur bæjarins, sem aBallega
byggöi á sildveiöum og öBrum
fiskveiöum, og áriö 1929 hlaut
Neskaupstaöur kaupstaöarrétt-
indi.
1 Neskaupstaö er boöiö upp á
flesta þjónustu. Þar er sjúkrahús,
Frh. á bls. 39
Jötunn lokar
vegna sumarleyfa
Frá og með 19. júlí til 14. ágúst n.k.
verður verksmiðjan lokuð
vegna sumarleyfa
Þó verður nauðsynleg þjónusta veitt
eigendum SÚGÞURKUNARMÓTORA
á þessu tímabili í verksmiðjunni
JÖTUNN H.F.
Höfðabakka 9, Reykjavík sími 85585
Frá Eiöum