Tíminn - 11.07.1976, Síða 26

Tíminn - 11.07.1976, Síða 26
26 TÍMINN Sunnudagur 11. júll 1976. KVIKMYNDIR — KVIKMYNDIR — KVIKMYNDIR — KVIKMYNDIR — KVIKMYNDIR — KVIKMYNDA- ■ # HORNIÐ Umsjónarmaður Halldór Valdimarsson Hugljúf, góð og fyndin teiknimynd Eins og við er að búast af þeim Hanna og Barbera Lítilf jörleg og ódýr skemmtan Þaö verBur ekki annaö sagt en aB þarna sé á feröinni hugljúf og reglulega ánægjuleg teikni- mynd. Aö mörgu leyti minnir hún sterklega á framleiöslu Walt Disney kvikmyndaversins, en ekki þó svo aö þaö skaöi hana verulega. Persónusköpun myndarinnar er ákaflega skemmtileg. Eink- um er þaö rottan Templeton sem ber þar af, meö græögi sinni, eigingirni og viöskipta- hæfileikum. Fleira er svo sem ekki um myndina aö segja, nema hvaö hún er hin skemmtilegasta og beri einhver kvikmynd titilinn Fjölskyldukvikmynd, þá er þaö þessi. Beztu meömæli. Austurbæjarbió: Júlla og karlmennirnir Leikstjórn: Sigi Rothemund Aöalhlutverk: Sylvia Kristel, Jean Claude BouiUon, Terry Torday, Ekkehardt Belle og fleiri. Þegar fjalla á, I kvikmyndum, um vinsælustu tómstundaiöju mannkynsins — kynlifiö — verö- ur aö möiu mati aö uppfylla ákveöin skilyröi, ef fram- leiöslan á aö geta talizt áhuga- verö. Þessi skilyröi geta veriö nokkuö mismunandi eftir þvi frá hvaöa sjónarhorni um kyn- lifiö er fjallað en engu aö slöur veröa þau aö uppfyllast. Kvikmynd sú sem Austur- bæjarbió hefur nú til sýninga, viröist eiga aö fjalla um kyniif frá sjónarhorni léttlyndis, frjálshyggju og ótaminnár eftirlátssemi viö hvatir og lang anir. Boöskapur er nánast eng- inn — einna helzt sá aö hömlur veröi aö brjóta niöur, þannig aö aUir geti notiö ástarllfs meö öll- um — fagurfræöileg sjónarmiö, tilfinningaleg eöa þjóöfélagsleg stjónarmiö komast ekki aö, þar sem efni myndarinnar viröist beinast einvöröungu aö athöfn- inni sjálfri, samförunum, og þeim leiöum sem hægt er aö fara til aö koma fólki tU. Vegna þessa, þaö er aö mynd- in beinist fyrst og fremst aö þvi aö vekja hvatir áhorfandans, heföi hún þurft aö uppfylla ákveöin skilyröi til þess aö geta talizt sæmilega vel gerö. Þessi skilyröi eru nokkur talsins, en þeim er bezt lýst meö þvi aö uppfylling þeirra heföi gert áhorfandanum kleyft aö lifa meö myndinni — hún hefði haft áhrif. Svo er þó alls ekki,þvi meir aö segja kynlifsatriöi myndarinnar eru fáfengileg og ódýr. Óþarft er aö rekja nákvæm- lega söguþráö myndar þessar- ar. Honum svipar nokkuö til söguþráöar danskrar kvik- myndar sem hér var sýnd fyrir allmörgum árum Sytten eöa Seytján, nema hvaö húmorinn i þessari er jafn misheppnaöur og hann var góöur I þeirri dönsku. Patrick er ungur piltur sem fer I sumarleyfi til fráskilins fööur sins. Þar lifir hann eitt sumar innan um kynþyrst par, þaö er fööurinn og viöhald hans, akfeitan óperusmiö og kynvillta konu hans, unga stúlku, Júllu, sem stefnir að þvl marki einu aö losna viö meydóm sinn.ogfleiri állka undarlega fugla, sem allir hafa meir eöa minni áhrif á Pat- rick. Gengur siban myndin út á þaö hvernig Patrick missir svein- dóm sinn og Júlía meydóminn — meö tilbrigði um kynllf annarra persóna myndarinnar inn á milli. Mynd þessi er, eins og fyrr segir, einkar ódýr og lltils virði á aö horfa. Ef til vill má hafa noldcurtgaman af einstökum at- riöum hennar, einkum þá þeim sem nálgast fáránleikann meir en , önnur, en þvl miður, húmorinn er jafn mis heppnaður og aörir þættir, þannig aö hann getur ekki gefiö myndinni gildi. Sem sé lltilfjörleg skemmtun. Laugarásbió: Dýrin I Sveitinni (Charlotte’s web) Stjórnendur: Charies A. Nichois, Iwao Takomoto Framleiðendur: Joseph Berbera og William Hanna Raddir Debbie Reynolds, Paul Lynde, Henry Gibson, Rex Allen, Martha Scott, Don Messick, Agnes Moorehead, Pam Ferdin, Robert Holst, John Stephenson. Þessihelgi er hin siöasta sem Laugarásbió mun hafa kvik- myndina Forsíöan til sýninga. Þegar henni sleppir tekur viö teiknimyndin Dýrin I sveitinni, sem framleidd er af Hanna og Berbera, sem Islendingum eru af góöu kunnir. Þaö er alltaf sérstök ánægja aö sjá skemmtilegar og vel unnar teiknimyndir. Hanna og Barbera eru engir viövaningar á þvl sviði, svo sem þeir hafa margsannaö meö framleiöslu sinni, bæöi á Flintstone og fleiri flgúrum, og Dýrin I Sveitinni bera þaö greinilega meö sér ab þau eru unnin af styrkum hönd- um. Mynd þessi fjallar um fyrsta sumarib I llfi galtarins Wilbur sem i upphafi á aö slátra, vegna pastursleysis, en slöar vexhann upp til þess aö feröa frægur verðlaunagrls. Wilbur eignast fyrst verndara þar sem Fem, dóttir Jóns bónda Arable, er. Viö fæðingu er Wil- bur svo smár aö ekki þykir annað fært en aö lóga honum, þar sem hann veröi aldrei nein- um til gagns. Fem fær þeim dómi breytt og elur hann slöan sjálf af pela, þar til hann hefur náö þroska til aö eta aö svina- hætti. Þegarþaraökemur er Wilbur seldur til næsta bæjar, þar sem Homer nokkur Zuckerman býr. Þar kynnist hann fyrst öörum dýrum: kindunum, gæsinni stamandi, hestunum, rottunni Tempelton og köngulónni Kar- lottu, sem tekur við verndara- hlutverkinu af Fern I fyrstu saknar Wilbur Fern ákaflega, en venst þvi þó fljótt aöfáhanaaðeins I heimsókn viö ogviö, þannigaö hann sættir sig viö tilveruna á bænum. Skömmu eftir þær sættir veröur grlsaranginn þó fyrir ööru, sýnu verra, áfalli, þegar hann kemst aö þvl aö hans blbur þaö eitt aö veröa flesk og skinka á boröum mannanna. Hann fyllist örvæntingu viö þessa uppgötvun sina og lætur ekki huggast fyrr en köngulóin Karlotta lofar aö upphugsa ráö til aö bjarga llfi hans. Upp frá þvl fjallar myndin slöan um tilraunir Karlottu til björgunar, sem aö sjálfsögöu bera árangur um síöir. KVIKMYNDIR — KVIKMYNDIR — KVIKMYNDIR — KVIKMYNDIR — KVIKMYNDIR —

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.