Tíminn - 11.07.1976, Blaðsíða 16

Tíminn - 11.07.1976, Blaðsíða 16
U_____________________________________________________________ TÍMINN_________________________________________________SunButo^w n. ym i»76. Hvað ætlar þú Hálendið rrulíi Lons og xlttafjarðar syðstu s\ eitar Suður-Múlasýslu. er við- áttumikið og lindótt og skeiast dalir inn i að sjá af landinu það baðum megin íra At Lónsheiðmm getum við séö allt austur til Strandí jaita fyrir austan Beruí'jorð, en utsýni yfir Álftaí'jörð er ekki gott þaðan, þvi að hæsta varp heiðarinnar er svo sunnarlega þínu í sumar? Nokkur orð um Suður-Múlasýslu Alftafjörtur er syöstur Aust- fjaröa og er raunverulega grunnt og breitt lón, sem lokast af sand- rifinu Starmýrarfjörum, er nær allt austur á móts viö Melrakka- nes. Hofsdalur heitir annar tveggja stórra dala, sem ganga innúr Alftafiröinum. Um hann fellur Hofsáin, jökulá, sem upptök sin á i Hofsjökli. Dalurinn klofnar i tvennt, heitir sá syöri Flugu- staöadalur. Hinn stóri dalurinn i Álftafiröi er Geithellnadalur, langur og þröngur milli hárra fjalla. 1 dalnum er einkar fagurt, vel gró- iö og skógi vaxiö, og Geithellnaá sem á upptök sin i Þrándarjökli fellur um hann i fossum og gljúfr- um. Austan viö Geithelldal gengur Melrakkanes i sjó fram og hinum meginnessins skerstHamarsdal- ur inn í landiö frá suöaustri til norðvesturs. Eftir honum fellur Hamarsá meö lengstu og vatns- mestu ám á Austfjörðum. Fyrir mynni Hamarsfjaröar eru mikil sandrif, eyjar og sker, Þvottáreyjar. En utar u.þ.b. fjórar sjómflur frá landi er Papey, eina byggöa eyjan viö Austurland, þóttnú sé hún aðeins nytjuð á sumrin. Til Papeyjar er innan viö klukkustundar ferð frá næstu höfn, Djúpavogi. Þar voru mikil fuglabjörg, varp og fleiri Japönsku Sanso vatns- dælurnar komnar aftur i 2 stærðum. Hentugar fyrir sumarbú- staði og bændabýli. Takmarkaðar birgðir. Pantarnir óskast sóttar sem fyrst. Sláturhússtjórar Nú er rétti tíminn til að huga að þörfum ykkar — aðeins 2 mánuðir til sláturtíðar HOFUM SEM FYRR Á BOÐSTÓLUM: Rafdrifin brýni Hnífar — allar tegundir Færibandareimar Gúmmímottur Vatnsdælur Vatnssfur Háþrýstivatnadælur Skrokkaþvottabyssur Skrokkaþvottadælur Gólfþvottabyssur Vinnsluborðabyssur Háþrýstivatnsslöngur Klórtæki o.fl. ÁRNI ÓLAFSSON & CO. 40088 & 40098 hlunnindi, enda var þar stórbýli fyrrum. Taliö er aö Papey hafi verið byggö frá þvi aö sögur hóf- ust hér á landi og I fornritum er getið byggöar Papanna á eynni. Fyrsta kauptúnið er viö heim- sækjum i S-Múlasýslu er Djúpi- vpgur, sem stendur á vogskornu nési i sunnanverðu mynni Beru- fjaröar. Hliöarvegur liggur til hægri af þjóöveginum út i kaup- túniö. A Djúpavogi hefur veriö verzlun frá þvi á fimmtándu öld og þar stendur enn ævagamalt verzlunarhús. Langabúö. Einnig voru foröum i Djúpavogi bæði há- karlalýsisbræðsla oghvalstöö. Nú búa þar á fjóröa hundraö manns, sem flestir byggja afkomu sina á sjósókn og fiskverkun þótt einnig sé þar nokkur landbúnaöur og verzlun. A Djúpavogi er snotur kirkja og prestssetur, læknisset- ur, skóli og gisöhús. Búlandstindur setur mjög svip sinn á útsýni frá Djúpavogi, þar sem hann ris eins og reglulegur pýramidi 1069 metra yfir sjó. Búlandstindur er talinn formfeg- urstur f jalla á Austfjörðum, stór- fenglegur á aö lita, nær hvaðan sem hann sést, en fegurstur utan af hafi og af Djúpavogi. Nú tekur Berufjöröurinn við okkur. Hann skerst langt inn i landiö og er fremur breiöur. Fjöllin I Berufirði eru mikil og mörgsérkennileg,og undirlendi á suðurströndinni heldur takmark- aö. Viö verðum aö fara nokkuð hratt yfir sögu, þvi aö viða þarf aö koma við i Suöur-Múlasýslu. Fossárdalur gengur suöaustur úr botni Berufjarðar og um hann fellur allvatnsmikil á, Fossá. Breiödalsvlk er meö stytztu fjöröum á Austfjöröum, en á hinn bóginn er dalurinn upp af henni lengstur og breiöastur allra dala á þessum slóöum. Hann klofnar i tvennt, þegar ofar dregur, Suður- dal og Noröurdal, og er Suöurdal- urinn allur meiri. Spölkorn frá Heydölum, veröum viö aö gera upp viö okk- ur, hvort viö viljum fremur halda okkur viö þjóöveginn, upp Breiö- dalsheiöina og aö Egilsstööum, eöa hvort viö eigum aö lita viö á; Suðurfjörðunum. Við veljum síðari kostinn og beygjum Suður- fjarðaveginn til hægri. Af veginum liggur brátt hliöar- vegur niöur i Breiödalsvikur- kauptún. Breiödalsvlk hefur aö mestu byggzt upp á sföustu ára- tugum og eru Ibúar nú hátt á fjóröa hundraö talsins. Atvinna byggist einkum á sjósókn, en einnig er stundaður lltilsháttar landbúnaður og verzlun. Stöðvarfjöröur er litill og fagur fjöröur austan við Breiödal. Upp af honum eru stutt dalverpi Stöðvardalur og Jafnadalur, báö- ir grösugir og viöa kjarri vaxnir. Við Stöðvarfjörö noröanveröan Dyrfjöll Atiavik.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.