Tíminn - 11.07.1976, Blaðsíða 8

Tíminn - 11.07.1976, Blaðsíða 8
8 TÍMINN Sunnudagur 11. júH 1976 SAM- VINNU- FERÐIR HF AUSTUR' STRÆTI 14 . Samvinnuferöir eru til húsa I Austurstræti 14 — á bezta staö, en Samvinnuhreyfingin á húsnæöiö. Þar hefur veriö margt um manninn, siöan nýja feröaskrifstofan opnaöi. Leggjum áherzlu á að ferða- þjónustan nái til allra landsmanna eins og kaupfélögin... segir Böðvar Valgeirsson, framkvæmdastjóri hinnar nýju ferðaskrifstofu samvinnumanna. Hluti af starfsliöi Samvinnuferöa. Á myndinni eru taliö frá vinstri, Hrafnhildur Siguröardóttir, skrifstofustúlka, Guöbrandur Glsiason skrifstofumaöur, Böövar Valgeirsson, framkvæmdastjóri og Gyöa Guðmundsdóttir skrifstofustúlka. k 1 ' ' i , ——áii ■ mm cv . me , 1 Sólarferöir, eöa utanlands- feröir eru eitt af því sem oröiö hefur almenningseign á seinustu árum. Þaö þykir ekki lengur tiö- indum sæta, þótt menn skreppi yfir pollinn, en ekki þarf aö fara marga áratugi aftur i timann til þess þegar utanlandsferöir þóttu merkilegur viöburöur. Þjóöin skiptist í siglda menn og ósiglda, og frá þvi var gjarnan sagt I biöö- unum, hverjir fóru til útianda og hverjir komu heim sigldir menn og forframaðir. Ferðaskrifstofur hafa breytt heiminum Þaö eru feröaskrifstofurnar I Heiminum, sem hafa breytt þessu.þóttauövitaö hafi batnandi efnahagur haft úrslitaþýöingu. Meö víðtækum samningum viö hótel erlendis og flugfélög, fyrir stóra ferðahópa" héfur verið unní aö lækka verð utanlandsferöa tii muna, þannig aö þaö er á færi margra — eöa flestra — aö feröast til útlanda oftar en Utanlandsferðir verða til sölu í hverju kaupfélagi.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.