Tíminn - 11.07.1976, Blaðsíða 35

Tíminn - 11.07.1976, Blaðsíða 35
Sunnudagur 11. júll 1976. TÍMINN 35 Lesendur segja: Ingvar Gíslason, alþingismaður: „Þegar Briemarn- ir reikna skakkt" Þorsteinn Erlingsson sagöi I alkunnu gamankvæöi endur fyrir löngu, aö „Briemarnir reikni ekki skakkt”. Svo kann aö hafa veriö fyrir 70 árum. En hvaö sem segja má um reikningslist þeirra frænda fyrr á tiö þá lizt mér báglega á röksemdafærslu þeirra um þessar mundir, ef marka má grein Helga Pálssonar Briems i Timanum i dag (7. júli). Eyöir Helgi löngu máli til þess aö sannfæra lesendur Timans um ágæti þeirrar hugmyndar Gunnars Briem-Thoroddsens aö taka leigugjald af bandarisku herstööinni hér á landi til þess aö hressa upp á rikissjóöinn. Röksemdafærsla Helga Bri- em er meö ólikindum. Hann hefur grein staa á þeirri firru aö llkja saman og leggja aö jöfnu borgaraleg viöskipta- mál af etafaldasta tagi etas og gjaldtöku af túristum fyrir tjaldstæöi og vandasömustu millirlkjamál á borö viö leigu lands fullvalda þjóöar undir herstöö erlends stórveldis. Ég held aö Helgi Briem ætti ekki aö væna aöra um hugtakarugltag, — eins og hann þó gerir I grein stani beinum oröum á einum staö. t grein Helga er margt annaö, sem vekur furöu. Hann leggur sig fram um aö vera á móti þeirri skoöun, aö leigutaka af herstöötani veröi fremur en ekki til þess aö festa herinn I sessi hér á landi. Aö vísu rökstyöur hann ekki mál sitt, en vlsar til þess, aö ís- lendingar hafil áranna rás þeg- iö gull og gjafakom frá Banda- rikjamönnum, og skilst manni þá aö ekki myndi um muna, þótt enn yröi aukiö viö. Ég vil ekki gera Helga Briem upp skoöanir, en mig langar til aö skilja hann. Ég get ekki skiliö orö hans á annan veg en þann, aö viö Is- lendingar séum svo djúpt sokknir I gullsekk og gjafa- kornsbing Amerikana, aö engu máli skipti fyrir sjálfstæöi okk- ar, hvort viö ánetjumst þeim frekar, svo sem eins og meö þvi aö gera herstööina i auknum mæli aö féþúfu eöa ekki. Og þá ætti þaö ekki aö skipta máli fyrir sjálfsvirötagu okkar, þvi aö Helgi hefur þaö eftir „vitrum manni” aö „flest mistök, sem menn gera, séu vegna stolts þeirra ogstærilætis”. Og þá höf- um viö þaö! En okkur lltt lærö- um lesendum Tlmans væri for- vitni á aö vita, hvaöa „spektag- ur” hefur látiö sér þetta um munn fara. Ég sé mikla ástæöu til þess aö vara menn viö þeim hugsana- gangi, sem mér viröist birtast I þessum skrifum Helga Briems. Ég kemst ekki hjá aö segja þaö, aö í þeim endurspeglast þaö bága siöferöi uppgjafarinnar, sem menn reyna oft aö sætta sig viö meö glannalegum hálfkær- ingi og hundalóglk, sem er eng- um sæmandi, sizt mönnum af göfugum ættum. Helgi Briem er víöförull maö- ur og margreyndur af kynnum staum viö erlendar þjóöir I ára- tugi. Hann hefur m.a. þær frétt- ir aö færa af Bandarikjamönn- um, aö þeir hafi undrazt mjög þa stefnu Islendinga aö taka Ingvar Gislason, alþingis maöur. ekki leigu af herstöötani, og héldu ýmsir Kanar,aö þaö v*ri sprottiö af inngrónum fáráöl- ingshætti landsbúa, enda voru allir, sem viö Helga töluöu á etau máli um þaö, aö sjálfsagt væri aö tslendingar heföu „stór- tekjur” af vamarliötau. Þessi „fáráöltagsháttur” á sér nokkra skýringu. Forystumenn Islendinga á þeirri tiö, sem varnarsamntag- urtan var geröur viö Banda- rlkjamenn 1951, létu taka þaö sérstaklega fram I samntagn- um, aö ekki skyldi greiöa leigu af landi. M.ö.o.: Eystetan Jóns- son, Bjarni Benediktsson og aörir, sem þá réöu mestu i rlkis- stjórn, beittust gegn þvl aö her- setan yröi föst tekjultad fyrir rlkissjóö. Skoöun þeirra var sú, aö halda bæri rikisfjármálum tslendinga og starfsemi varnar- liösins svo vel aögreindum sem unnt væri. Þessi skoöun hefur haldiö velli I 25 ár — og gerir vonandi áfram, þótt nú gangi menn af þeirri mætuBriemsætt og fleiri fram I þvl aö kenna þessa stefnu viö fáráölingshátt. Eöa hvaö meinar hr. Helgi P. Briem? Jú, ég held þaö sé alveg ljóst, hvaö hann á viö. I greta sinni segir hann orörétt: „Get ég ekki séö aö Island tapi innri reisn, þótt þaö meti slika aöstööu til fjár.” Þarna erum viö komnir aö kjarna málsins. Deilan stendur um þaö, hvort halda eigi i nú- verandi stetau um fulla aögát gagnvart bandarlsku hernaöar- fjármagni eöa hvort opna eigi allar gáttir fyrir auöfengnu fé og Ihlutun, og þá einkum lesend- um Timans, nýjan ógeöfelldan boöskap. Þorlákur Þórhallsson flutti á stani tiö Jóni Loftssyni, boöskap erkibiskups. En Jón svaraöi sem frægt er: „Heyra má ég erkibiskups boöskap, en ráöinn er ég I aö halda hann aö engu, og eigi hygg ég aö hann vilji betur né viti en mlnir for- eldrar Sæmundurhinn fróöi og synir hans.” I framhaldi af þvi, sem ég hef hér sagt, vil ég leyfa mér aö endurprenta hluta af grein eftir mig um þessi mál, sem birtist I Degi 23. júni sl. „Þaö má ráöa af ýmsu, sem skrafaö er um varnarmálin þessa daga, aö Islendtagar hafi engar tekjur af dvöl herstas. Rétt er aö visu aö ekki er um aö ræöa beinar ríkissjóöstekjur nema ef telja skal hagnaö af sölu varnarliöseigna. Hins veg- ar gleyma menn oftast aö geta þess, aö tslendingar hafa geysi- miklar gjaldeyristekjur af viö- skiptum sinum viö herinn á Miönesheiöi. Um 900 íslending- ar hafa atvinnu hjá hernum. Islenzkir aöalverktakar, Oliu- félagiö h/f og skipafélög, s.s. Eimskipafélag Islands, velta hundruöum milljóna króna i viöskiptum viö herinn. — gjald- eyristekjur Islendinga af viöskiptum viö varnarliöiö námu 2,2 milljöröum króna áriö 1974 og 4,2 milljöröum króna áriö 1975 miöaö viö meöalgengi þeirra ára. Taliö i Bandarlkja- dölum nema þessar upphæöir 22 milljónum 1974 og 27,3 milljón- um dala 1975. Er aukning I doll- aratekjum um 24% milli þess- ara ára. Máafþessu sjá.aöher- inn og hersetan er Islendingum drjúg tekjulind. Sé ég ekki aö neitt sé á þaö bætandi.” Og nú vil ég spyrja: Hvernig stendur á þvi, aö talsmenn leigugjaldstas þegja gjarnan yfir þeim miklu gjald- eyristekjum, sem tslendtagar hafa þegar af dvöl varnarliös- ins? Ég ætla ekki aö svara þess- ari spurningu. En lesendur Tlmans ættu aö hugleiöa hana vel. Helgi Briem hefur meö réttu áhyggjur af skuldasöfnun er- lendis. Skuldabyröin er oröin mjög þungur baggi á gjaldeyrissjóö- um þjóöarinnar og hefur vaxiö úr öllu hófi siöustu 2-3 ár, enda illt viöskiptaárferöi, út- flutningsafuröir I lágu veröi og innflutningsverölag óhagstætt miöað viö árin næst á undan. Af Frh. á bls. 39 HRINGIÐ í SÍMA 18300 MILLI KLUKKAN 11—12 TÍMA- spurningin Hvert er álit þitt á aðgerðum ísraelsmanna i Uganda? Baldur Möller, ráöuneytisstjóri: — Ég held aö þaö fari ekki á milli mála að þeir gerðu hvaö þeir gátu. Þetta er hins vegar brot á alþjóðareglum. Baldvin Sigurösson, afgreiöslumaöur:— Þaö er alls ekki rétt aö ráöast inn i annaö land. Hugsaöu þér bara ef eitthvaö svipaö geröist. Jón Einarsson, skólastjóri: — Ég er frekar hlynntur aögeröum Israelsmanna. Þetta er ef til vill eina leiöin til að stööva hryöju- verkamenn. Gunnar tvarsson, deildarstjóri: — Þaö aö ráöast á flugvöllinn I Uganda var rétt. Nauðsyn brýtur stundum lög. Baldur Úlfarsson, matreiöslunemi: — Israelsmenn geröu þaö eina rétta. Mérlístmjög velá aðgeröir þeirra.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.