Tíminn - 11.07.1976, Blaðsíða 38

Tíminn - 11.07.1976, Blaðsíða 38
I 38 TÍMINN Auglýsið í Tímanum 'hafnarbíó S 16-444 Anna kynbomba Paradísaróvætturinn Afar spennandi og skemmti- leg ný bandarisk hryllings músik litmynd sem viöa hef- ur fengið viðurkenningu, sem besta mynd sinnar teg- undar. Leikstjóri og höfundur hand- rits: Brian de Palma. Aðalhlutverk og höfundur tónlistar: Paul Williams. Bönnuð innan 14 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Hrói höttur og kappar hans Mjög skemmtileg og spenn- andi ævintýramynd með ISLBNZKUM TEXTA Barnasýning ki. :i. Hörkutól Ný spennandi amerisk mynd i litum frá MGM. Aðattikitverk: Robert Du- vall, Karen Black, Jon Don Baker og Robert Ityan. Leikstjóri: John Flynn. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Heimsins mesti íþróttamaður Barnasýning kl. 9. WALT DiSHEY psomjimoiis’ Bráðskemmtileg og fjörug ný bandarísk litmynd, um Onnu hina íturvöxnu og hin skemm tilegu ævintýri hennar. Lindsay Bloom, Joe Higgins, Ray Danton. ÍSLENZKUR TEXTI. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9, og 11. 1 ■ 15-44 Sfmi 11475 STILLANLEGIR höggdeyfar FYRIRLIGGJANDI m.a. i eftirtalda bíla: AÐ FRAMAN: Range Rover Ford Escort 68/76 Ford Capri 69/72 Ford Cortina 68/70 Dodge Custom 65/73. Plymouth Fury 65/73 Chrysler America 67/73 Rambler Classic 62/65 Rambler American 64/69. AÐ AFTAN: Range Rover Land/Rover Damler Benz 68/75 Plymouth Barracuda 70/74 Útvegum KONI höggdeyfa i flesta bila. KONI höggdeyfana er hægt að gera við — ef þeir bila. KONI-viðgerðarþjónusta er hjá okkur. ÁRMÚLA 7 - SÍMI 84450 VENUS diskótek KLUBBURINN Mýrarhúsaskóii — Seltjarnarnesi: Kennara vantar að Mýrarhúsaskóla, Seltjarnarnesi, til kennslu 10-12 ára barna. Upplýsingar veittar hjá yfirkennara i síma 2-25-69 kl. 10-11 f.h. til föstudags 16. júli. Skólastjóri Lokað á morgun mónudaginn 12. júlí vegna helgarleyfis starfsmanna TEKKNESKA BIFREIÐAUMBOÐIÐ Á ÍSLANDI H.F. AUÐBREKKU 44-6 SÍMI 42600 KÚPAV0GI Forsíðan Front Page Bandarisk gamanmynd i sérflokki, gerð eftir leikriti Ben Heckt og Charles Mac- Arthur. Leikstjóri: Billy Wilder. Aðalhlutverk: Jack Lemmon, Walter Matthauog Carol Burnett. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.10. Barnasýning kl. 3 Hetja vestursins sprenghlægileg gamanmynd i litum með isl. texta lonabíó *S 3-11-82 Þrumufleygur og Léttfeti Thunderbolt and Lightfoot Óvenjuleg, nýbandarisk mynd, með Clint Eastwood i aðalhlutverki. Myndin segir frá nokkrum ræningjum, sem nota kraftmikil striðs- vopn við að sprengja upp peningaskáp. Leikstjóri: Mikael Cimino. Aðalhlutverk: Clint East- wood, Jeff Bridges, George Kennedy. Bönnuð börnum innan 14 ára. Sýnd kl. 5, 7.10 og 9.20. Barnasýning kl. 3. Aladdín og lampinn *S 1-13-84 ISLENZKUR TEXTI. Júlía og karlmennirnir Bráðfjörug og mjög djörf, ný frönsk kvikmynd i litum. Aðalhlutverk: Sylvia Kristel (lék aðalhlutverkið i Emmanuelle), Jean Claudc Boullon. Stranglega bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl.s5,7 og 9. Barnasýning kl. 3: Teiknimyndasafn Sunnudagur 11, júll 1976. Myndin sem beðið hef- ur verið eftir. Heimsfræg amerlsk litmynd tekin i Panavision. Leikstjóri: Roman Polanski. Aðalhlutverk: Jack Nichol- son, Fay Dunaway. ÍSLENZKUR TEXTI Bönnuð börnum. Sýnd kl. 5 og 9. Barnasýning kl. 3. Vinirnir með Dean Martin og Jerry Lewis. Mánudagsmyndin: Siðasta sinn. Mýs og nrienn Þetta er kvikmyndavíðburð- ur. Myndin er gerð eftir meistaraverki John Stein- beck.Sagan hefur komið út i islenzkri þýðingu. 1 aðalhlutverkum eru snili- ingar á sinu sviði. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Lögregiumaðurinn Sneed The Take ÍSLENZKUR TEXTI. Æsispennandi og viðburða- rik ný amerisk sakamála- kvikmynd i litum um lög- reglumanninn Sneed. Aðalhlutverk: Billy Dee Williams, Eddi Albert, Frankie Avalon. Bönnuð börnum. Sýnd kl. 6, 8 og 10. Sföasta sinn. Flaklypa Grand Prix Álfhóll ISLENZKUR TEXTI Afar skemmtileg og spenn- andi norsk kvikmynd i litum. Sýnd kl. 2 og 4. Miðasala frá kl. 1.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.