Tíminn - 15.08.1976, Page 30

Tíminn - 15.08.1976, Page 30
30 TÍMINN Sunnudagur 15. ágúst 1976 Nú-Tíminn ★ ★★★★★★★ Áframhald- andi flóð qf íslenzkum plötum Ekki er útlit fyrir að f lóð íslenzkra platna á markaðinn sjatni nokkuð á næstunni. Eins og mönnum er kunnugt, er ekki langt síðan út komu plötur með Jóhanni Helgasyni, Rúnari Július syni og hljómsveitinni Brimkló. Alveg nýlega komu út plötur með Halla og Ladda, Gísla Rúnari og Engilbert Jensen og platan i kreppu. Einnig eru nýkomnar út plötur með Magnúsi Sig- mundssyni og Gylfa Ægissyni. Á næstunni er síðan von á að minnsta kosti þrem plötum i þessum mánuði, tveimur eða f leiri í september og síðan er allt jólaplötuflóðið eftir. Menn hafa verið að velta þvi fyrir sér hverjum þessi öra plötu- útgáfa sé til góðs. öruggt er að ekki græða allir útgefendur á þessu, óhætt er að fullyrða, að af öllum þeim fjölda islenzkra platna, sem komið hafa út frá áramótum, hafi aðeins fjórar til fimm gengið vel. Á hinum hlýtur að vera stórtap. Ekki er heldur hægt að segja að þetta sé kaup- endum til góðs. Plötur eru orðnar það dýrar, að menn verða að velja og hafna mun meir en áður, og margir velja frekar góðar er- lendar plötur en islenzkar. Þann- ig er það óskiljanlegt, að útgef- endur, sem hafa vitað það gegn- um árin, að markaðurinn hér- lendis ..tekur ekki við nema um það bil 10 islenzkum poppplötum á ári, skuli nú allt i einu halda aö markaðurinn taki við meira en helmingi fleiri plötum. Vissulega er ánægjulegt að gróska skuli vera i islenzkri popptónlist og plötuútgáfu, en er þetta ekki komið fram úr öllu hófi? Látum þessum smápistli nú lok- ið, og litum á hvaða plötur eru væntanlegar nú á næstu dögum eða vikum. JAKOB Magnússon snaraði sér til Bret- iandsevja fv rir '■tuttu. þar sem liann hefur nu nyiokið upptóku a piötu. sem v ar hljóð- rituð i l.undunum — og er plalan væntanleg a markaðinn a næst- ¥ ¥ ¥ STUÐMENN.... i ofsalegu stuði. NÝLOKIÐ er upptökum á þriðju plötu Megasar, sem á að heita Fram Og Aftur Um Blindgötuna. Upptakan fór fram i Hljóðrita h/f i Hafnarfirði. Megas hefur sjáifur samið öll lög óg alla texta á plöt- unni, en hún mun að öllum likind- um koma á markaðinn i byrjun september. Para- dísar TARZAN A NÆSTUNNI er einnig væntan- leg plata frá hljómsveitinni Paradis, sem mun bera nafnið Tarzan. Platan er, eins og Stuð- mannaplatan, tekin upp i Eng- landi, og kosta þeir félagar i hljómsveitinni útgáfu hennar sjálfir. Lögin eru einnig eftir þá sjálfa, flest eftir Björgvin Glsla- son gitarleikara. Kveðju- tónleikar OIABOLUS In Musica hélt kveðjutónleika I Norræna húsinu á þriðjudagskvöldið. Þessi skemmtilega hljómsveit, sem aldrei hcfur veriö betri en um þessar mundir, er hætt — a.m.k. um tíma, þar sem nokkrir með- limir hljómsveitarinnar eru aö fara til náms erlendis. KARL SIGHVATSSON... að- stoðar Ólaf og Magnús við upptöku á nýrri plötu. Stuðmenn á ferð í TÍVOLÍ Meðal þeirra platna, sem væntanlegar eru á næstu mánuðum eða fyrir jól, eru plata Diabolus In Musica tekin upp hérlendis (upptöku reyndar lok- ið) sem inniheldur efni eftir meðlimi söng- flokksins. "k Plata sem þeir ólafur Þóröarson úr Rió, og Magnús Einarsson fyrrum STUÐMENN senda frá sér plötu — TIVOLI — nú á næstunni, en eins og menn vita, þá samanstanda Stuðmenn af þeim Valgeiri Guðjónssyni, Agli Ólafs- syni og Sigurði Bjólu úr Spilverki þjóðanna, og þeim Þórði Árnasyni gítar- leikara, Tómasi Tómas- iciAai a/ i uinaoi i Uíiidb- syni bassaleikara og Jakob æntanlegar plötur með Þokkabót og siðar Dögg, hafa nýhafið upptöku á. Þeim til aðstoðar á þessari plötu verða m.a. þeir Karl Sighvatsson orgel og pianó- leikari, og Ragnar Sigur- jónsson trommuleikari úr Mexico. -^C Ný plata með Spilverki Þjóðanna er einnig væntan- leg, en kemurllklega ekki út fyrr en skömmu fyrir jól. * * * ¥ ¥ Verður þar um algjöra studio-plötu að ræða, og verður mjög til hennar vand- að i alla staöi. ★ Einnig má búast við plötum frá hinum nýju Haukum, og Lonli Blú Bojs fyrir jólin, en þessar hljóm- sveitir eru að undirbúa, eða að hefja upptökur á þeim um þessar mundir. —SÞS— Magnússyni hljómborðs- leikara. Piötuna tóku þeir að mestu upp i Island studiounum á Englandi. og sjá þeir sjálfir um mest allan hljóöfæraleik á henni. Þrir trommuleikarar eru þeim þó til aðstoðar, en það eru þeir Preston Ilayman, sem einnig aöstoðaði þá á siðustu plötu, Dinky Diamond fyrrum trommari meö Sparks, og Simon Philips, sá er aðstoðaði Engilbert Jensen á plötu hans. Plata Stuðmanna mun, eins og nafnið segir til um, fjalla um Tivolí og lifiö þar. Aö sögn manna sem heyrt liafa plötuna, er hún mun heilsteyptari, og yfirleitt belri en fyrri plata þeirra félaga. Tivoli inniheldur fjórtán stuðlög, öll eftir þá Stuðmenn sjálfa, og er platan væntanleg á markaðinn upp úr 20. þessa mánaöar.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.