Tíminn - 15.08.1976, Page 34

Tíminn - 15.08.1976, Page 34
34 TÍMINN Sunnudagur 15. ágúst 1976 m\\ihIiiííIödIÍ 1 ITminn óskar þessum brúðhjónum til !ii' .Jfv, TiirriiWifc1 Ji hamingju á þessum merku tímamótum i ævi þeirra. No 19. Þann 1. mai voru gefin saman i hjónaband i Stokkseyr- arkirkju af séra Valgeiri Ástráðssyni ungfrú Guðrún Bjarnþórsdóttir og Hilmar Þ. Sturluson. Heimili þeirra er að Smáratúni 12Selfossi. Ljósm.st. Suðurlands. Sel- fossi. No 20. Nýlega voru gefin saman i hjónaband ungfrú Bára Jónsdóttir og Jón Sumarliðason. Heimili þeirra er að Hellisgötu 12 b. Ljósm.st. íris. No 21. Nýlega voru gefin saman i hjónaband ungfrú Guðrún Asgrimsdóttir og Birgir Jóhannsson. Heimili þeirra er að Hverfisgötu 51. Ljósm.st. íris. No 22. No 23. No 24. Nýlega voru gefin saman i hjónaband ungfrú Birna Guðmundsdóttir og Jónas B. Sigurþórsson. Heimili þeirra er að Egilsstöðum 1. Villingaholtshreppi. Ljósm.st. Iris. Nýlega voru gefin saman i hjónaband ungfrú Jóhanna Jóhannsdóttir og Ingvar Baldvinsson. Heimili þeirra er að Ásbraut 9, Kópavogi. Ljósm.st. íris. Nýkomnir varahlutir í: BILA- PARTA- SALAN auglýsir Singer Vouge 68/70 Toyota 64 Taunus 17M 65 og 69 Benz 219 Peugeot 404 Saab 64 Dodge sendiferðabill Willys 55 Austin Gipsy Mercedes Benz 50/65 Opel Cadett 67 Plymouth Belvedera 66 Moskvitch 71 BÍLAPARTASALAN Höfðatúni 10. Simi 1-13-97/ Sendum um allt land. Nýlega voru gefin saman i hjónaband af séra Birni Jónassyni Ingunn Rikharðsdóttir og Kristján Hanni- balsson. Heimili þeirra er á Heiðarbraut 18. Akranesi. Ljósm.st. Ólafs Arnasonar Akranesi. No 25 Nýlega voru gefin saman i hjónaband á Sýsluskrifstofu Rangárvallasýslu. Fr. Sigurbjörg Einarsdóttir frá Hvammi i Holtum og hr. Sveinn Sigurjónsson frá Galtalæk I Landssveit. Heimili þeirra er að Galtalæk i Landssveit.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.