Tíminn - 22.08.1976, Síða 26

Tíminn - 22.08.1976, Síða 26
26 TÍMINN Sunnudagur 22. ágúst 1976 KVIKMYNDIR — KVIKMYNDIR — KVIKMYNDIR — KVIKMYNDIR — KVIKMYNDIR — Áður séð Austurbæjarbíó: Hin bezta skemmtan' Austurbæjarbió: Æöisleg nótt meö Jackie. Engir kunna þaö jafn vel og Frakkar, að gera grinmyndir sem byggja á grininu einu sam- an — meinfýsnilausar og leik- andi léttar. „Æöisleg nótt meö Jackie” er ein úr þeim flokki. Þar fara Frakkar á kostum, láta alla skynsemi lönd og leiö, miöa á kimnigáfu áhorfandans og hitta beint i mark. Lengi vel einkenndi þaöI franskar grinmyndir aö öfgarn- ar skemmdu þær nokkuö — aö minnsta kosti fyrir þunglynda og myrkurþjakaða tslendinga — en, sem betur fer, viröast þeir nú, hin siöustu ár, vera aö ná nokkuð tökum á þessari til- hneigingu sinni. Þannig er ekki nema eitt atriöi i þessari kvik- mynd sem skaöar hana, en þaö er skurðstofuatriöiö. Hin bezta skemmtan samt. Nýja bíó: Snilldarverk Nýja Bió: Harry og Tonto. Leikstjórn: Paul Mazursky Aöalhlutverk: Art Carney Þegar framleiöendur þessar- ar kvikmyndar létu frá sér fara fyrstu upplýsingarnar um þaö hvert efni hennar væri snéru flestir kollegar þeirra i kvik- myndaheiminum baki viö og hristu höfuðin i samúðarfullri hneykslan. Bjartsýni Maz- urskys og félaga þótti jaöra viö flónsku þá, enda er þaö i þver- sögn viö allar vinsældaformúl- ur, að ætla aö setja á markaö kvikmynd um aldraöan mann og köttinn hans. Reynslan hefur þó siöan sýnt hverra var flónskan i þvi tilviki, þvi ekki hefur kvikmyndin Harry og Tonto einasta halaö inn Oskarsverölaun, heldur og áhorfendur i milljónatali og þar með — aö mati kvikmynda- frömuöa — sannaÖ gildi sitt. Þaö er enda rétt, að gildi þessarar kvikmyndar er mikiö. Hún er eitt skýrasta dæmi undanfarinna ára um að blóö og ofbeldi þarf ekki aö vera lykill- inn aö velgengni kvikmynda. Langyrtar lýsingar á efni þessarar kvikmyndar eru, að minu mati, út i hött. 1 stuttu máli má þó segja, aö hún fjalli um gamlan mann, sem gerður er brottrækur af heimili sinu, þar sem y firvöld telja nauösyn á aö rifa húsiö og rýma þannig fyrir „framförunum”. Þegar gamli maðurinn, Harry, er þannig oröinn heimilislaus, Tónabíó: Fáfengileg Tónabió: Mr. Majestyk Leikstjórn: Kichard Fleischer Aöalhlutverk: Charles Bronson, A1 Lettieri, Linda Cristal. ákveöur hann aö fara meö ketti sinum, Tonto, á flakk um Bandarikin og heimsækja börn sin þrjú, sem búa sitt i hverri borginni. Myndin fjallar siöan um það ferðalag, þaö sem fyrir augu og eyru þeirra félaga ber og þó einkum um viðskipti þeirra viö mannfólkiö. Þessi lýsing er þó svo tak- mörkuð, aö á henni er varla nokkuð byggjandi um efni myndarinnar. Það er svo fjöl- þætt og flókið að greinagóö skil veröa trauöla gerö í einni stuttri blaðagrein. Ef til vill lýsir þaö henni bezt, aö segja aö hún fjall- ar um Bandarikin og Banda- rikjamenn, eins og þau fyrir- bæri koma fyrir augu og eyru i dag, meö kostum sinum og göll- um. Um meðferö og uppbyggingu efnis myndarinnar er þaö aö segja, að hvergi finnst þar hnökur á. Uppbygging persóna, samskipti þeirra og allt annaö, er unniö svo sem bezt verður á kosiö — aö þvl er viröist án þess aö fyrirfram myndaöar skoöan- ir fái þar nokkru um aö ráöa. Leikur i myndinni er frábær, bæði Carneys i aöalhlutverki hennar, svo og annarra. Hlut- verkeruflestviðkvæm ogvand- meðfarin, þannig aö allnokkuö þarf til, en þaö sem þarf er lika fyrir hendi. Þegar allt kemur til alls er þvi þarna á feröinni ein af þeim al- beztu kvikmyndum sem hér hafa sézt á hvita tjaldinu, ef ekki bara sú albezta. Beztu meömæli og eru því allir hvattir til aö sjá hana. Aö öllu samanteknu þykir mér þetta fáfengileg afþrey- ingarkvikmynd. Karlmennskui myndin Bronson hefur þegar risiö á sitt hæsta og er ekki mel öllulaustviö, aö farið sé aö slá i hann. Sagan af melónubóndanum, semberstá barmi gjaldþrots og veröur þar aö fást viö bæöi ólika hópa óþokka, svo og þröngsýn og skilningssljó lagayfirvöld, er aö visu i samræmi vö þá for- múlu sem undanfarin ár hefur gefiöaf sér milljónir á mifijónir ofan í vasa kvikmyndaframleið- enda, en þó nægir hún ekki til. I henni felstsem sé falskur tónn, sem hljómar skýrt i gegnum þessa framleiöslu United Artists. Um leik í aöalhlutverkum myndarinnar er fátt aö segja, utan hvaö leikarar i aukahlut- verkum bera þar nokkuð af þeim sem bera þekkt nöfn og eiga aö trekkja. A1 Lettieri gerir þó leigumoröingjanum og ein- sýnni hatursblindni hans nokk- uö sæmileg skil og sýnir þannig, einn aöalleikenda, tilþrif sem takandi er eftir. Bronson leikur ekki, svo sem hann sjálfur hefúr lýst yfir viö ýmiss tækifæri. Hann er „týpa” eöa fyrirbrigöi, sem um nokk- urra ára skeiö hefur veriö gull- trygging fyrir afkomu hasar- mynda, en vonandi liður nú senn aö þvi, aö hann leggi eitthvaö annaö fyrir sig. (Jr efniviö þeim sem notaöur er f kvikmynd þessa, heföi án efa mát‘ a annaö og meira verk, þvi greinilegt er aö hand- ritiö er unniö af nokkrum skiln- ingi á þvi hvaö kvikmynd á aö hafa til aö bera. Tvær spurningar Ég er kvikmyndaáhugamaö- uroghef veriðþaöum áratuga bil. Venjulega fer ég i bió einu sinni eöa tvisvar I viku og held þvi aö ég sjái flest það sem hingað berst af kvikmyndum. Nú langar mig til aö koma á framfæri tveim spurningum, sem ég vil einkum beina til þeirra, sem reka bióin hérna, þar sem þeir eru liklega bezt til þess fallnir að svara þeim. í fyrsta lagi þykir mér oröiö allt of mikið af kvikmyndum, sem byggjast annað hvort á of- beldi, eða kynlifi.án þessaö fela I sér mikiö efni aö ööru leyti. Ég geri mér grein fyrir þvi aö þaö sem kvikmyndahúsin hér taka til sýninga er á hverjum tima háö þeirri framleiöslu, sem fyr- ir hendi er. Enguaðsiöur vil ég koma þeirri spurningu á framfæri hvort þaö er ekki mögulegt aö blóin hérna taki til sýninga að nýju kvik- myndir, sem ef tíl vill eru orön- ar nokkuö gamlar, en standa þó, aö minu mati mun framar en það, sem nú er boðiö upp á. Sérstaklega á ég þama við kvikmyndir um sögulegt efni, sigild verk gamalla meistara, sem færö hafa verið upp á hvíta tjaldið og annaö þvi um likt. Kannske Friðfinnur í Há- skólabió gæti tekið myndir af þvi tagi til mánudagssýninga. Ég hef verið að hugsa um þetta um nokkurt skeiö, og nú undanfariöhef ég rætt þetta viö kunningja mina, sem eru á- hugamennum kvikmyndir, ekki siöur enég og þar sem ég varö var viö sömu spurningu í þeirra huga, ber ég hana nú fram. Svo er það hin spurningin, varöandi sýningar bióanna á barnamyndum. Fyrir skömmu fór ég meö yngsta syni minum I bíó klukk- an þrjú á sunnudegi.Þar sem ég var aðeins ihans eftir dragi, svo aö segja, láðist mér aö gæta aö þvi, hvaöa mynd viö ættum að sjá — lét hann ráöa feröinni. Þegar við vorum seztír inn I bió og myndin byrjaöi, reyndist þar vera á feröinni eldgömul „hasarmynd”, þar sem mann- dráp eru ekki aöeins framin, heldur eru þau beinlínis gerö æskileg. Börnunum er kennt aö h'tilvægar móöganir og miskliö geti veriö raunhæfar ástæður til manndrápa. Siöan þá hef ég fylgzt nokkuð með auglýsingum á barnasýn- ingum hérna, og ég verð aö segja alveg eins og er aö mér hefur blöskrað. Viö kveinum og kvörtum yfir ungu kynslóðinni og þvi hversu ábyrgðarlaus og illvig hún er orðin. Samt byggjum við upp i henni virðingarleysi fyrir mannslifum og öllu umhverfis sig meö þvf aö ala hana upp viö kvikmyndir, sem hafa ekkert uppbyggilegt gildi — I mörgum tilvikum beinlínis skaövæn- legar. Mér er fullkunnugt um, aö góöar barnamyndir eru fáan- legar erlendis, bæði austan hafs og vestan. Nú vil ég varpa fram þeirri spurningu, hvort bíóin hérna geta virkilega ekki fest kaup á kvikmyndum, sem að minnsta kosti eru ekki skaö- legar. Ég get vel skilið þá tilhneig- ingu kvikmyndahússeigenda aö reyna að græða fé með þvi aö draga fram úr hillum eldgamlar hasarmyndir, tíl þess aö selja börnum aðgang að. Hins vegar er ég hissa á, aö foreldrar skuli ekki bindast samtökum um aö koma i veg fyrir, aö börn þeirra fari að sjá þær. 1 raun og veru er kannski hægt aö segja aö bfóin séu aö hafa fé af þeim meö þessu móti, þvi þau láta foreldra borga hundruð króna fyrir aö fá aö láta bfóin brjóta niður þaö uppeldi, sem þeir eru aö reyna að veita börnum sfnum. Af hverju? Miöaldra kvikmyndaáhuga- maður. Jú. mikiö rétt er þaö, aö of- beldi og kynferöisórar eru rikj- andi f kvikmyndaframleiöslu okkar samtima, en þó hygg ég, aö þú farir nokkuð villur vegar i þvi aö slfkt sé allsráöandi. Hingaö berast alltaf ööru hvoru kvikmyndir, sem fela slikt alls ekki i sér — svo sem kvikmyndin Harry og Tonto, sem Nýja bió heíur nú til sýn- inga. Þarað aukiman ég ekki betur en að kvikmyndir þær, sem byggöar eru á verkum gömlu meistaranna, byggist að miklu leyti á ofbeldi —- jafnvel kyn- ferðisórum. Hvaö meö til dæmis Macbeth? Eöa Beckett? Þótt hinsíðarnefnda byggisteftil vill lítiö á likamlegu ofbeldi, þá er hitt ekki siöur illt — andlega of- beldið. Hvaö varöar barnamyndir bíóanna, þá verö ég þvi miöur aö taka aö fullu undir viö þig. Þaö er hreinasta skömm að þvf, hvaö viö berum á borö fyrir yngstu áhorfendurna, sem ef til vill eru viövæmastir og áhrifa- gjarnastir allra áhorfenda. Til þess aö gæta fullrar sann- girni verðum viöþó að muna, aö raunverulegar barnamyndir — eöa öllu heldur þessar svoköll- uðu fjölskyldumyndir — berast hingaö f sivaxandi mæli. Ef til vill hyggja bióeigendur nú á breytingar til batnaðar. En, sem sagt, spurningum þínum er hér með komiö á framfæri og oröiö er laust. —HV. Rétt er þaö, aö ofbeldi og kynferðisórar eru ákaflega rfkjandi f dag. Hér er hvort tveggja á feröinni, en niyndin sýnir nauögunaratriöi úr Lipstick. KVIKMYNDA HORNIÐ Umsjónarmadur ___Halldór 1 Valdimarsson KVIKMYNDIR — KVIKMYNDIR — KVIKMYNDIR— KVIKMYNDIR — KVIKMYNDIR

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.