Tíminn - 22.08.1976, Qupperneq 27
Sunnudagur 22. ágúst 197«
Pan Am opnar
skrifstofu á
íslandi á ný
Voru fyrstir til að hefja
reglubundið þotuflug
milli íslands og Bandaríkjanna
jg. rvk
Um þessar mundir tekur til
starfa hér á landi umboðs-
skrifstofa fyrir hið kunna banda-
riska flugfélag PAN AM.
Pan American World Airways
er eitt af elztu og stærstu flugfé-
lögum heims og varð fyrst banda-
riskra flugfélaga til þess að hefja
millilandaflug árið 1927. Flug til
austurlanda hófust árið 1935 og
milli Evrópu og Ameriku árið
1939. Nú hefur það flugleiðir til
allra landa, heimsálfa Suður-
skautslandsins.
PAN AM hóf reglubundar lend-
ingar á íslandi skömmu eftir
heimssstyrjöldina siðari og hélt
þeim áfram lengi. Með þvi flugi
félagsins hófst fyrsta beina
áætlunarflugið með þotum milli
Islands og Bandarikjanna. Fé-
lagið lagði niður þáverandi um-
boðsskrifstofu á Islandi árið 1972.
Nú hefur PAN AM tekið aftur
upp þráðinn og ráögerir að hafa
viðkomu á Islandi sem fyrr.
Umboðsmaður PAN AM á Is-
landi er Páll G. Jónsson, stór-
kaupmaður.
1 tilefni að þvi að PAN AM
hefur opnað umboðsskrifstofu i
Reykjavik, eru staddir hér á landi
O Skákin
á ferðinni mikið skákmannsefni.
Hann er mjög ungur að árum, að-
eins 16 ára og því langyngsti
keppandi þessa móts, en hann
hefur þegar komið sér i flokk
sterkustu skákmanna íslands.
Hann hefur teflt mikið á erlend-
um vettvangi og yfirleitt staðið
sig mjög vel, að visu aldrei oröið
efstur en hvað eftir annað i öðru
og þriðja sæti í sterkum unglinga-
skákmótum. Hér heima hefúr
hann háð baráttu viö Helga Ólafs-
son um sigur i mótum. Hann hef-
ur ekki náð að sigra i meiri háttar
móti ennþá, en þess verður
áreiðanlega ekki langt að biða að
nafii hans skreyti einhvern þann
bikar, sem um er keppt.
Helgi ólafsson. Fæddur 15. ágúst
1956. Skákstig: 2370.
Helgi ólafsson
Helgi ólafssoner einnaf þeirri
kynslóð, sem Islendingar vænta
svo mikils af i framtiöinni. Hann
er nýlega orðinn tvitugur, en hef-
ur þegar áunniö sér hálfan al-
þjóðlegan meistaratitil, en það
gerði hann á sterku móti i' Banda-
rikjunum nú fyrir skömmu. Það
er þvi til mikils fyrir hann að
keppa á þessu móti, þar sem er
hinn helmingur alþjóðlegs titils.
Þegar þvi marki er náð þá er það
alls ekki órafjarlægur draumur
að Helgi fari aö keppa aö stór-
meistaratitli.
Helgi ólafsson hefur verið mjög
vaxandi skákmaður á siðari ár-
um, m.a. komst hann f fyrra i úr-
slit I Evrópumeistaramóti ung-
linga og lenti þar i' 5.-6. sæti af 10
ýmsir frammámenn PAN AM
flugfélagsins. Þeirra á meðal eru
Ruffert.sem er umboðsmaður fé-
lagsins á Norðurlöndum, en hann
hefur aðsetur i Kaupmannahöfn,
Tremain.sem er yfirmaður PAN
AM i Evrópu með aðsetur i
London og Jiin Edwards sem
hingað kemur frá Bandarikj-
unum, en hann er annars um-
boðsmaður félagsins i Nepal.
Hin nýja skrifstofa PAN AM er
i Bankastræti 8.
Ekki samkeppni við Flug-
leiðir
Rawlwigh L. Treman jr. aðal-
umboðsmaður PAN AM i London
hafði orð fyrir hinum erlendu full-
trúum PAN AM á blaðamanna-
fundi og hafði hann meðal annars
þetta að segja.
Við munum ekki taka upp sam-
keppni við Flugleiðir að svo
stöddu. Til þess er markaðurinn
of lítill. Hins vegar munum við
starfa með Flugleiðum. Pan Am
getur-til að mynda útvegað fram-
haldsflug til staða útum allan
heim.
Við teljum t.d. að maður frá Is-
landi sem ætlar til Japan eigi að
fljúga með Flugleiðum til New
keppendum. Helgi er núverandi
skákmeistari Taflfélags Reykja-
vikur og einnig núverandi skák-
meistari Reykjavikur. Tvö sið-
ustu ár hefur hann einnig veriö
mjög nálægt þvi aö vinna Islands-
meistaratitil, en i bæði skiptin
vantað aðeins herzlumuninn.
Gunnar Gunnarsson. Fæddur 14.
júni 1933. Skákstig: 2310.
Gunnar Gunnarsson
Gunnar Gunnarsson tefldi i
fyrsta skipti i meistaraflokki i
Taflfélagi Reykjavikur 1953, en
ári siðar varð hann skákmeistari
félagsins ogsiðan aftur 1959, 1962,
og 1971 deildi hann titlinum með
Magnúsi Sólmundarsyni. Arið
1966 varð Gunnar skákmeistari
Islands.
Gunnar hefur tvisvar tekið þátt
i Olympiuskákmótum fyrir Is-
lands hönd, hið fyrra skiptið var I
Leipzig 1960 og siðan aftur 1966,
en þá var hann i hinni sigursælu
sveit, sem tefldi á Kúbu undir for-
ystu Friðriks ólafssonar.
Þettaerf jórða alþjóðlega skák-
mótiö, sem Gunnar tekur þátt I
hér á landi, hin fyrri eru Guöjóns-
mótið svokallaða 1956, Stórmót
T.R. 1957, og V. Reykjavikur-
skákmótið 1972. Þá er þess aö
geta, að Gunnar hefur teflt einu
sinni á svæðismóti, i Vrnjaska
Banja I Júgóslaviu 1967.
Frá 1974 til vors 1976 gegndi
Gunnar störfum sem forseti
Skáksambands Islands og tók þvi
af eðlilegum ástæðum ekki mik-
inn þátt I skákmótum. En á sið-
asta skákþingi Islands vann
Gunnar sér sæti i landsliði og hef-
ur þvi skipað sér i raðir fremstu
skákmanna landsins á nýjan leik.
TtMINN
York en þaðan með breiðþotum
PAN AM til Japan. Við höfum t.d.
eina beina ferð á dag og erum
fljótastir. Fljótari en hljóðfráar
þotur, þvi við þurfum ekki að
lenda eins oft og þær til þess að
taka eldsneyti, án þess ég sé
nokkuð að amast við þeim. Einnig
getum við boðið framhaldsflug
frá Frankfurtog Kaupmannahöfn
til fjölda borga i Austur-Evrópu,
Moskvu, Prag og viðar.
Þá munum við einnig reyna að
örva ferðamannastrauminn til
íslands.
PAN AM ræðuryfir gifurlegum
flugflota, alþjóðlegu fjarskipta-
kerfi. Félagið á 70 hótel i 47
löndum og allt þetta stendur
tslendingum nú til boða.
Við oliukreppuna fóru mörg
flugfélög að gera eitt og annað i
sparnaðarskyni, annað var ekki
hægt. Þá var flugið til tslands lagt
niður, en nú höfum við i hyggju að
starfa að ferðamálum eftir þvi
sem tilefni gefst til.
Skrifstofan i Reykjavik verður
þvi þjónustumiðstöð sem selur
lika farmið út um allan heim og
fyrir islenzka peninga, eftir þvi
sem gjaldeyrisreglur segja til um
á hverjum tima.
Hrifinn af nýju skrifstof-
unni
Ég vil lýsa ánægju minni með
starf Páls G. Jónssonar forstjóra.
Ég stjórna um 30 skrifstofum i
Evrópu fyrir PAN AM og þetta er
liklega sú fallegasta, þótt hún sé
Páll G. Jónsson, forstjóri ásamt
erlendú PAN AM fulltrúunum. A
myninni eru, talið frá vinstri:
Páll G. Jónsson, Jim Edwards,
S.H. Ruffert og R.L. Treman jr.
★
með þeim minnstu, en það var
Agla Marta Marteinsdóttir sem
teiknaði innréttingar.
Að íokum gerði forstjórinn
grein fyrir „Heimi Pan Ams”,
sem er geysi viðtækt þjónustu-
kerfi fyrir skemmtiferðamenn og
aðra ferðalanga. Farið er i skoð-
unarferðir og svo framvegis.
Þetta er ætlunin að gera á Islandi,
að Island verði aðili að þessari
„veröld” Pan Am.
NÚ GETA ALLIR
eignazt glæsilega Stereo-samstæðu frá
tfoófuba
TOSHIBA
Þessi glæsilega samstæða kostar aðeins 82.130
SM 2100 stereosamstæðan er búin eft-
irfarandi:
Stereo útvarpstæki með langbylgju,
miðbylgju og FM bylgju.
Stereo magnara sem er 2x14 wött sinus
við 4 ohm. 35 wött mússik power.
Á tækinu eru stillingar fyrir bassa,
diskant og loudness. Tiðnisvið 8HZ—50
Khz.
Plötuspilarinn er með vökvalyftum
arm. sem fer sérstaklega vel með
plötur og reimdrifnum disk.
Hátalarnir eru stórir 38 sm x 21,5 x 16
sm. Þeir eru búnir stórum 16 sm
bassahátalara og 5 sm milli og hátíðni
hátalara.
Við tækið má tengja heyrnartæki og
segulbandstæki.
Athugið að við fengum takmarkað
magn af þessu ágæta tæki á þessu lága
verði.
Góðir greiðsluskilmálar. Árs ábyrgð.
EINAR
FARESTVEIT & CO.
Bergstaöastræti 10 A
Sími 1-69-95 — Reykjavík
HF.
Kaupfélag Eyfirðinga, Akureyri
Kaupfélag Skagfirðinga, Sauöárkróki
Kaupfélag Borgfirðinga, Borgarnesi
Verzlun Sigurðar Pálmasonar, Hvammstanga
Stapafell hf. Keflavik.