Tíminn - 12.09.1976, Blaðsíða 4

Tíminn - 12.09.1976, Blaðsíða 4
4 TÍMINN Sunnudagur 12. september 1976. í spegli tímans STEVE McQUEEN PAT O'BRIEN Hvernig þeir ríku halda heilsunni Harold S. Geneen, aöalfram- kvæmdastjóri Telephone & Telegraph Corp., fyllist ætiö eftirvæntingu og tUhlökkun, er liöuraö þeim tima,erhann feri sina árlegu læknisskoöun. Hann flýgur meöflugvél fyrirtækisins til læknamiöstöövarinnar, sem er i álmu i Greenbrier hótelinu 1 Appalachia-fjöllum og nýtur þarfrikum mæli þeirra þriggja daga, sem i skoöunina fara. Þetta er siöur en svo einsdæmi — þaö eru fjölmargir forstjórar sem eru sama sinnis og hann, en hann hefur stundað þetta reglu- lega i fjórtán ár. Hvað skyldi þaö svo vera, sem er svo spennandi viö aö fara i læknisskoöun? er lUdegt aö margir spyrji. Jú, þaö eru aöeins morgnarnir, sem fara i athuganir á liffærum og likams- starfsemi.og i staö þess aö vera reknir i rúmiö á sjúkrahúsum, hafa þeir aögang aö golfvöllum, tennisvöllum, og úti- og inni- laugum. Flugvélarnar koma ein á eftir annarrri meö fram- kvæmdastjóra ýmissa stærstu fyrirtækjanna, og á undanförn- um árum hafa verið þarna full- trúar frá General Electric, Dow Chemical, Westinghouse, Standard Oil og Ohio og Heinz svo aö eitthvað sé nefnt. Þaö er vægast sagt erfitt aö fá önnum kafinn framkvæmda- stjóra til aö taka sér tima til aö gangast undir læknisskoöun, segir dr. Arnold J. Brody, yfir- læknirinn á stööinni. En þegar viö tengjum hana viö leiki og lostætan mat, gengur allt eins og i sögu og heimsóknin i lækna- miöstööina veröur spennandi. — Flest meiriháttar fyrirtæki bjóöa nú aöalframkvæmda- stjórum sinum upp á þessar ferðir sem hlunnindi og færa kostnaöinn af henni á liöinn — ýmis gjöld —. Menn, sem taka milljón dollara ákvaröanir, veröa aö vera I fullkomnu likamsástandi, — segir dr. Brody, — og það er okkar verk aö finna út, hvort einhverjir sjúkdómar á byrjunarstigi eru fyrir hendi og koma i veg fyrir að þeir veröi alvarlegt vanda- mál. t starfsliöi Brodys eru sjö fyrsta flokks læknar, tveir geislatæknar, sjö röntgentækn- ar, sem meinatæknar, sem nota fullkomnustu tæki og útbúnaö, ogátta hjúkrunarkonur. Ekki er hægt aö segja, aö álagiö sé mikiö á læknana, en þeir taka sjaldan fleiri en fjóra sjúklinga á dag hver. Sérhver sjúklingur er skráöur hjá sama lækninum i gegnum alla skoöunina, þannig aö persónuleg tengsl nái aö skapast á milli læknis og sjúkl- ings. Hugmynd aö þessari lækna- miðstöö átti fyrrverandi utan- rikisráðherra Bandarikjanna, Edward R. Stettinius. Hann haföi séð svo marga stjórn- málamenn og kaupsýslumenn illa haldna af sjúkdómum, sem vel hefði verið hægt aö lækna, hefðu þeir verið uppgötvaðir i tima. Hann hélt þvi fram, að flestir þeirra hummuðu fram af sér að fara i læknisskoðanir, vegna niðurdrepandi andrúms- lofts á venjulegum sjúkrahús- um. Þaö þyrfti að gera um- hverfiö aöeins skemmtilegra og manneskjulegra. Arangurinn varð læknamiöstöðin i Green- brier. Þetta hefur gefizt svo vel, að á þessu ári hafa til að mynda 6000 manneskjur pantað tima ti stöðinni. Einn þriðji hluti þeirra eru konur, flestar eiginkonur framkvæmdastjóra og forstjór- anna. Skoöunin tekur þr já daga, en fer einungis fram á morgnana. Sjúklingunum, ef kalla má þá þvi nafni, er siöan uppálagt aö eyöa slödeginu i iþróttir, fara i útreiöartúra eöa bara „siappa af”. Eftir þvi sem John S. Lanahan hótelstjóri I Greenbrier segir, hefur þetta fyrirkomulag vakið athygli margra framámenna á stjórn- málasviöinu og skemmtana- iönaöinum. t gestabókinni má finnanöfneinsog Rainier fursta af Mónakó og konu hans, hertogann og hertogafrúna af Windsor, Winthrop Aldrich, John Connally, Edward Kenne- dy, Debbie Reynolds, William Randolph Hearst, Bob Hope og Bing Crosby. Crosby sagöi i gamni eftir dvöl sina þarna, aö kústurinn sem herbergisþernan heföi notaö viö aö gera hreint meö, heföi verið geröur úr minkaskinni. Eisenhower dvaldi I forsetasvitunni I Green- brier áriö 1956 og Richard Nix- on, Lyndon B. Johnson og Ford gistu hana allir i varaforsetatíö sinni. Læknisskoðuninni er þannig háttað, að þegar komiö er á hótelið, er leiöbeiningar I póst- hólfi hvers og eins. Þar er fólki sagt að snæða kvöldverö fyrir klukkan átta og siöan aö fasta i tólf klst., þannig aö hægt veröi að taka blóðprufu morguninn eftir. Eftir aö blóðprufan hefur verið tekin, er fólk sent aftur heim á hótelið, þar sem mikill morgunveröur biður og veröur þar aö innbyröa appelsinusafa, kornflögur meö sykri og rjóma, pönnukökur með þykku sýrópi og sætabrauð eins og maöur getur i sig látiö meö kaffinu. Þetta er nauösynlegt fyrir blóð- sykursprófiö. Þegar þaö hefur veriö tekiö, er fariö á stofuna til læknisins, þar sem maöur þarf aö rekja alla sina sjúkdóms- sögu, svo og blóöskyldra ætt- menna. Þetta getur stundum oröið æöi langt mál, en læknir- inn hlustar með stökustu rósemi og þolinmæði, og sendir fólk siðan i burtu og segir þeim aö fá sér sundsprett og góðan kvöld- verö, þvi aftur þurfi aö fasta. Þessi læknisskoöun er ekki talin dýr, og þvi sótt af öörum en auðkýfingum. Kostnaðurinn er 200dalir og á árinu sem leið var um helmingur þeirra, sem komu á stöðina, venjulegir almennir borgarar. íbúar nær- liggjandi staða koma akandi þessa þrjá morgna sem krafizt er að rannsókn fari fram, en aörir koma úr allt að 2000 milna fjarlægö. En ef hins vegar þú vilt berast svolitiö á, og njóta þess sem hótelið hefur upp á að bjóða, þá kostar þaö aukalega 57$ á dag fyrireinn, en 105 fyrir hjón. Og ef þú ferö eftir einkunnarorði Greenbriers, sem er svolátandi „láttu athuga likama þinn meöan hann er enn heilbrigður, en ekki þegar hann er oröinn sjúkur”, þá muntu verða fjörgamall. Nú er ár hús- friðunar í evrópskri byggingarlist Akveðið hefur verið að varð- veita Leikhús Dusseldorf i V-Þýzkalandi og sömuleiöis hin- ar þrjár „sneiðar” sem standa þar á bakviö, þar sem aðalskrif- stofur Thyssens eru til húsa. Þessar byggingar eru þó ekki orðnar tuttugu ára gamlar. Listinn yfir hús, sem eiga aö varöveitast i miðborginni hefur gert margan manninn undrandi. Ekki aðeins á að varðveita gamla hlutann heldur er einnig garðar, tjarnir og nú- timahúsagerðarlist á þeim lista i höfuðborg Ruhrhéraðs i V-Þúzkalandi. Á myndinni sést leikhúsið og hinar þrjár „sneið- ar” Úr sem segir tímann, dagsetn- ingu og hitastig Þetta kvartsúr er hugsaö og smiöað i Munchen, V-Þýzka- landi. og hefur það komizt feti framar en keppinautarnir. Þaö er drifiö meö sólar-rafgeymi, sem gefur nóga orku til aö láta úriö ganga i heilt ár. Þaö segir ekki aöeins tlmann, dag- setningu og vikudag en einnig likamshita og herbergishita. Þaö þarnast einskis viöhalds, endist ótakmarkaö ogvar hann- aö af Christalonic Solar Quartz GmbH I rannsóknastöð i Otto- brunn nálægt Munchen. Þessu úri var komið á framfæri á úra- og klukkukaupstefiiu i Basel i Sviss og vakti mikla at- hygli. með morgunkaffinu °>-z. DENNl DÆMALAUSI „Skiptu þér ekki af býflugunni, Jói. Hún getur komiö þér i verri klipu en Wilson.”

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.