Tíminn - 12.09.1976, Blaðsíða 27

Tíminn - 12.09.1976, Blaðsíða 27
Sunnudagur 12. september 1976. TÍMINN 27 Ingvar Jónasson kemur með Per-Olaf Johnsons Kammartrio í hljómleikaferð hingað: Fjölbreytt dagskrá í Norræna húsinu í haust SJ-Reykjavlk. Dagskrá Norræna hússins á haustmánuöum hefur nú veriö ákveöin i stórum dráttum. Islenzkir myndlista- menn sýna þar nú hver af öörum, og I oktober veröur sýning á verkum frægs norsks málara Victors Sparre. Tónlistarefni er á dagskránni sem og fyrirlestrar. Meöal gesta hússinsá næstunni veröur finnski rithöfundurinn Johan Bargum, sem kemur hingaö til aö vera viö- staddur frumsýningu Litla leik- klúbbsins á ísafiröi á leikriti hans. „Bygga Bastu”. Septem-hópurinn, þau Guö- munda Andrésdóttir, Jóhannes Jóhannesson, Karl Kvaran, Kristján Daviðsson, Sigurjón Ólafsson, Valtýr Pétursson og Þorvaldur Skúlason halda sam- sýningu i Norræna húsinu 4.-19. sept., og er það i þriöja sinn sem þau sýna þar. Vilhjálmur Bergsson (f. 1937) opnar málverkasýningu þ. 23. sept. Hann býr I Kaupmánnahöfn, en hefur þegar efnt til sjö sýninga i Reykjavik. Sýning Vilhjálms stendur til 3. okt. Aö sýnindu Vilhjálms lokinni verður grafiksýning. Er þaö sýn- ing Ragnheiðar Jónsdóttur., en hún hlaut nýlega alþjóöleg gra- fikverölaun fyrir verk sin. Sýn- ingin veröur frá 9. okt. til 18. októ- ber. Aö loknum islenzku sýning- unum verður sýning norska mál- arans Victor Sparre.Hann er enn nær óþekktur hérlendis og þvi er rétt að geta hér nokkurra atriða um hann. Hann er fæddur og upp- alin i Bergen, og læröi m.a. hjá Axel Revokl. Hélt sina fyrstu einkasýningu 1945 og vakti hún óskipta athygli og síðan hefur hróöur hans slfellt aukizt. Hann er mjög trúaður, og kemur þaö vel I ljós i kirkjuskreytingum hans, en steindir gluggar eftir hann prýöa 20 norskar kirkjur. Victor Sparre hefur haldiö margar sérsýningarf Noregi og á hinum Noröurlöndunum, auk þess san hann hefur tekið þátt i fjölda samsýninga. — Þetta er i fyrsta skipti, sem Norræna húsiö gengst fyrir svo stórri norskri einkasýningu. Hún veröur opin frá 23. okt. til 7 nóv. Um önnur dagskráatriði er þaö aö segja aö, Per-Olof Johnsons Kammartrio kemur til landsins i boði Norræna húsins og Norræna félagsins. Per-Olof Johnson er sænskur, en er prófessor við Kon- unglega tónlistaháskólann i Kaupmannahöfn, þar sem hann kennir gitarleik. Hann er einn þekktasti gitarleikari á Norður- Einföld vandamál í rúmfræði löndum. Þess má og geta, aö einn Islendingur er i triöinu, Ingvar Jónasson, vióluleikari. A efnis- skrá triósins er bæöi gömul og ný tónlistfyrir flautu, violu og gitar, og fyrstu tónleikarnir veröa haldnir á Húsavik. Sföan fara listamennir nir til Isaf jaröar og að lokum halda þeir tónleika i Norr- æna húsins þann 13. september. Helena Lehtela-Meander, þekktur finnskur fiöluleikari, heldur tónleika i Norræna húsinu 30. október og leikur Agnes Löve pfanóleikari meö henni. A efnis- skrá verða m.a. sónötur eftir Beethoven, Debussy og Grieg. Hér mætti einnig nefna, að væntanlega kemur norski pianó- leikarinn, Kjell Bækkelund hing- aö til lands i haust.. Bókakynning sendikennaranna er oröinn áviss liöur f starfeemi hússins, og veröur hún i nóvem- ber og/eða desember nú sem fyrr. Frá Listdansskóla Þjóðleikhússins Nemendur sem stunduöu nám viö skólann siöasta vetur og hyggjast halda áfram nú i vetur, komi til viötals miöviku- daginn 15. þ.m. sem hér segir: Þeir sem voru i 1. flokki mæti kl. 17.30, þeir sem voru I 2. flokki mæti kl. 18, þeir sem voru i 3. flokki mæti kl. 18.30, þeir sem voru i 4. flokki mæti kl. 19. Nokkrir nýir nemendur veröa teknir inn i vetur. Inntökupróf fyrir þá veröur laugardaginn 18. þ.m. kl. 2. Lágmarksaldur er 9 ára. Takið meö ykkur æfingaföt og stundaskrá. Kennsla hefst mánudaginn27. september. AUGLYSIÐ I TIMANUM BEOSYSTEM 901 HLJÓMTÆKI ÞESS VIRÐI AÐ HLUSTA Á jafnvel eftir að þér hafið kynnt yður verðið iyiEÐ BEOMASTER 901 FÁlÐ ÞÉR UTVARP/ SEM ER MIKLU BETRA EN HIFI STAÐALLINN BEOSYSTEM 901 frá BANG &OLUFSEN er sjálfstætt sett. Þegar BEOSYSTEM 901 var hannað var mark- miðið að einbeita sér að tóngæðum, en prjál látið sitja á hillunni. Þetta er ástæðan fyrir því að tækin eru hljómgóð jafnvel á fullum krafti Ekki mun verðið fæla yður. Auk þess er BEOSYSTEM 901 skynsamlegt HiFi tæki, vegna þess að einstaka einingar eru tæknilega full- komnar ásamt því að hönnun tækisins er lista- verk, sem finnst í nútíma listasafni New York borgar. Þér borgið einungis fyrir gæði í hæsta f lokki. BEOSYSTEM 901 er í einingum. BEOMASTER 901 hjarta kerfisins útvarp og magnari (2X20 sin. wött). Tæknilegar upplýsingar eru f jölþættar og veitum vér yður aðstoð til glöggvunar og samanburðar. BEOGRAM 1203: Algerlega sjálfvirkur plötu- spilari hlaðinn gæðum. Oll stjórn í einum takka. Sjálfvirk mótskautun, uppfinning sem ein- ungis B&O má nota. BEOVOZ P-30 eða S-30 Þetta eru hátalarar framtíðar- innar. Þeir kallast „Uni-Phase" þ.e. þeir vinna saman í stað þess að eyðileggja hvor fyrir öðrum. B&O hefur einkaleyfi yfir „Uni- Phase „hátalarakerf ið. KYNNIST TÆKJUNUM OG HEYRIÐ MUNINN. Próf. Paul Erdös frá ungversku visindaakademiunni heldur fyrir- lestur mánudaginn 13. sept. n.k. kl. 13:15 f stofu 158 i húsi verk- fræði- og raunvisindadeildar viö Hjarðarhaga. Fyrirlesturinn fjallar um Ein- föld vandamál i rúmfræöi. Próf. Erdös er með frægustu stærðfræöingum okkar tima. Hann er hinn mesti aufúsugestur við háskóla hvar sem er I heimin- um, þar sem hann er einkar vin- sæll fyrirlesari, enda leggur hann kapp á að fjalla um viöfangsefni, sem eru flestum auöskilin. Verð 227.267.- NÓATÚNI, SÍMI 23800 KLAPPARSTÍG 26, SÍMI 19800 BANG & OLUFSEN

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.