Tíminn - 12.09.1976, Blaðsíða 10

Tíminn - 12.09.1976, Blaðsíða 10
10 TÍMINN Sunnudagur 12. september 1976. RÍKISSPÍTALARNIR lausar stöður LANDSPÍTALINN FÉLAGSRÁÐGJAFI óskast til starfa á Geðdeild Barnaspitala Hringsins frá 1. október n.k. Um- sóknir er greini aldur, menntun og fyrri störf ber að senda skrifstofu rikisspítalanna fyrir 25. september. Nánari upplýsingar veitir yfirfé- lagsráðgjafi deildarinnar, simi 84611. KRISTNESHÆLI . YFIRLÆKNIR. Staða yfirlæknis við Kristneshælið, sem framvegis verð- ur rekið sem hjúkrunar- og endur- hæfingarspitali, er laus til umsókn- ar frá 1. nóvember 1976. Umsóknir er greini aldur, menntun, námsferil og fyrri störf ber að senda Stjórnar- nefnd rikisspitalanna, Eiriksgötu 5, fyrir 10. október n.k. SKRIFSTOFA RíKISSPÍTALANNA. STARFSMAÐUR óskast á skrifstof- una helst frá 1. október n.k. Starfs- svið er að annast fjölritun og frá- gang eyðublaða og annarra gagna til notkunar á skrifstofunni. Upplýs- ingar veitir starfsmannastjóri. Reykjavik 10. sept. 1976 SKRIFSTOFA RÍKISSPÍTALANNA EIRÍKSGÖTU 5, SÍMI 11765 Kostakjör á bókum Bókaútgáfan Rökkur býöur nú meö kostakjörum nokkrar bækur, sem innkallaöar hafa veriö. Bækurnar eru: Börn dalanna og aörar sveitasögur ib, Horft inn f hreint hjarta og aörar sögur frá tima fyrri heimsstyrjaldar ib. og Ævin- týri lslendinga og aörar sögur/ eöa sögur Axels Thor- steinssonar og t landi Sáms frænda, feröaþættir frá Bandarikjunum meö 16 heilsiöumyndum og Smalastúlk- an, sem för út I vföa veröld. Ævintýri meö mörgum mynd- um ætluö yngstu lesendunum. Alls fimm bækur i góöu bandi og prentaöar á góöan pappir. Samtals á annaö þús- und siöur. Þessar bækur allar eru boönar á sinu uppruna- lega, lága veröi, ef keyptar allar. Mjög er gengiö á upplög allra þessara bóka og ákvöröunin tekin nú eöa meöan þær eru enn allar fyrir hendi. Pantendur fá þær á aöeins eitt þúsund krónur og sendar i pósti buröargjaldsfritt, ef pen- ingar fylgja pöntun, en gegn kröfu bætist viö póstkröfu- gjald. Pantendur klippi augl. úr biaöinu og sendi meö pöntun sinni. Bækurnar fást einnig á afgreiöslu Rökkurs. Sagan Greifinn af Monte Christo er nú senn á þrotumiöll sagan), en enn fáanleg skamman tima. Eins og áöur var auglýst veröa þau bindin sem minnst er til af offsetprent- uö á ný eftir áramótin. Veröiö er nú (öll sagan) 600 kr. Send buröargjaldsfritt ef peningar fyigja pöntun, gegn kröfu bætist viö póstkröfugjald, sem er 145 kr. á hverja póstkröfusendingu. Þeir, sem vilja fá Greifann auk bók- anna fimm.eru beöniraö taka þaö fram á pöntunarseölin- um. Nafn................................... Heimilisfang........................... Póststöö............................... Bókaútgáfan Rökkur Flókagötu 15, pósthólf 956, Rvik. Simi 18768 9-11.30. t vikulokin voru opnaöar sex búöir aö Laugavegi 26, en seinna munu fleiri búöir koma þar til sögu. Talsverö viöhöfn var á föstudaginn af þessu tilefni, því aö Lúörasveit Reykjavikur var fengin til þess aö leika þar á gangstéttinni fjörug lög, svo aö vegfarendur stöldruöu viö og gæfu þvi gaum, er var aö gerast. Timamynd: Róbert. Þetta er ný gerö af Vauxhali Chevette, einskonar arftaki „Vívunnar”. Haustiöersá timi, þegar nýir bilar eru kynntir almenningi. Um daginn var geröur saman- buröur á nokkrum evrópskum sex strokka bllum hér I þætt- inum, en i dag skulum viö aö- eins fá nasasjón af tveimur bilum, sem eru mun algengari hér, en kvartettinn á dögunum. t fyrra byrjuöu General Motors verksm iöjurnar aö framleiöa Chevett-bila, og hefur mátt sjá þá hér á landi i bak- dyraútgáfunni, svokallaöri. Nú er aö koma á markaöinn Chevett, sem mér sýnist aö sé einskonar arftaki Vauxhall Vivu, er hefur veriö vinsæll bQl hér á landi á undanförn- um árum. Danskir blaöa- menn, sem hafa ekiö þessum bil segja, að hann sé ódýrari, en þeir sem fyrir eru á markaönum , en ekkert skal fullyrt um þá staöhæfingu þeirra dönsku hér. Þeir segja að frá framrúöunni og aftur úr sé billinn ættaöur frá Opel verk- smiöjunum i Russelheim i Vestur-Þýzkalandi. Sem kunnugt er, eru bæöi Vauxhall- verksmiöjurnar i Bretlandi og Opel-verksmiöjurnar, angi af General Motors i Bandarikj- unum. Á siöari árum hefur stöö- ugt meiri áherzla verið á þaö lögö, aö samræma framleiðsl- una, og aö hver verksmiöja, notfærisérreynsluhinnar, tilaö gera f ramleiösluna, sem bezta og hagkvæmasta. En þaö er sem sagt afturhlut- inn af þessari nýju gerö, sem er ættaöur frá Opel, en aftur á mótí er framhlutinn, vélin, girkass- inn og undirvagninn frá Vauxhall. Mótorinn er 1256 cm3 og er gefinn upp aö geta af- kastað 58,5 hestöflum við 5.600 snúninga. Þaö sem hefur veriö einn höfuökostur viö marga evrópska GM bila er mikiö farangursrými. Þessi er meö 300 litra farangursrými og hefur þar meö vinninginn I þeim efnum miöaö viö marga aöra bQa i sama stæröarflokki. Af meöfylgjandi mynd má sjá aö afturhlutinn af þessari nýju „Vivu”, ef svo mætti aö oröi komast, er töluvert mikiö breyttur, og þarf lesandinn ekki annaö en lita á næstu VIvu, og bera saman viö myndina hér. Dönsku blaöamennirnir sem reynsluóku þessum bil i Bret- landi,segja,aöeftirdags akstur ifjallíendi þar, verði ekki annaö sagt, en þarna sé á feröinni öruggur litill bill meö góöa aksturseiginleika. Fólksvagen nýjung. Af og til birtast i bilablööum myndir af nýjum bilum, sem sagt er aö ljósmyndarar hafi „stolizt” til aö taka myndir af i reynsluakstri. Mér hefur alltaf fundizt dálitiö auglýsingabragö af þessu, þvi ef bilaverksmiöjur vildu i raun og veru halda nýjum bilum leyndum ætti þeim aö vera það i lófa lagiö, þrátt fyrir aö þeim sé reynsluekið. Ein sllk „njósnamynd” er af nýrri gerö af Fólksvagni. Aöal- breytingin er sú, aö nú ætla verksmiöjurnar aö bjóða upp á bil meö „skotti” upp á gamla mátann,en ekkiþveran aö aftan eins og Golf og Póló eru. Sagt er aö þessi nýi VW komi á markaöinn siöar á þessu ári, eöa i byrjun næsta árs. Er boðiö upp á þessa gerö til aö þóknast þeim kaupendum, sem vilja hafa bilana upp á „gamla” móðinn, þvi bilar með bak- dyrum og þverir aö aftan hafa veriö gegnumgangaadi á markaðnum á slöustu ínisser- um. Ég tel þessar bakdyr mikinn ókost hér á landi, á meöan aö- eins iitill hluti vega er mal- bikaður. Mikill aur og skitur vill setjast á bakrúöurnar á bilum, sem eru þverir aö aftan, en að visu er oröiö æ algengara aö þeirséu þá meö rúöusprautu og þurrku á afturrúöunni, til að ráða bót á þessu vandamáli.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.