Tíminn - 12.09.1976, Blaðsíða 22

Tíminn - 12.09.1976, Blaðsíða 22
22 TÍMINN Sunnudagur 12. september 1976. krossgáta dagsins 2313. Lárétt 1) Þjálfun. — 6) Klökkur. — 10) Röö. 11) Rugga. — 12) Tæpari. — 15) Sóöa. — Lóörétt 2) Sáökom. — 3) Miskunn. — 4) Afrikuriki. — 5) Korniö. — 7) Trjáa. —8) Hás. —9) Reiöi- hljóö. — 13) Sár. — 14) Hand- legg. - Ráöning á gátu No. 2312 Lárétt 1) Þorsk. — 6) Kvartar. — 10) 00. — 11) Pé. — 12) Frakkar. — 15) Bloti. — Til sölu Scania Vabis 75 búkkabill, árgerð 1962. Billinn er i mjög góðu ásigkomulagi. Ford-umboðið — Sveinn Egilsson h.f. Skeifan 17 — Simi 85100 Lóörétt 2) Ota. — 3) Sæt, —4) Sköfu. — 5) Gréri. — 7) Vör. — 8) Rok. — 9) Apa. — 13) Afl. — 14) Kát. 2 3 a ■ F • n " n n <h Ji U b Flugáætlun Fra Reykjavik Tiðni Brottfor komutimi Til Bildudals þri, f ös 0930/1020 1600 1650 Til Blonduoss þri, f im, lau 0900 0950 sun 2030 2120 Til Flateyrar mán, mið, fos 0930 1035 sun 1700 1945 Til Gjógurs man, fim 1200 1340 Til Holmavikurmán, fim 1200/ 1310 Til Myvatns oreglubundid flug uppl. á afgreióslu Til Reykhola mán, f ös 1200/1245 1600/1720 Til Rifs (RIF) (Olafsvik, man, mið, fös 0900'1005 . Sandur) lau, sun 1500/1605 T i 1 S i g 1 u f jardar þri, fim, lau sun 1130/1245 1730/1845 Til Stykkis holms man, miö, fös lau, sun 0900/0940 15Q0/1540 Til Suðureyrar mán, mið, fös sun 0930/1100 1700/1830 REYKJAVlKURFLUCVELLI Ath. Mæting farþega er 30 min fyrir augl. brottfarar- tíma. Vængir h.f., áskilja sér rétt til' að breyta áætlun án fyrirvara. í dag Sunnudagur 12. september 1976 ÚTIVISTARFERÐm Heilsugæzla Slysavaröstofan: Simi 81200, eftir skiptiboröslokun 81212. Sjúkrabifreiö: Reykjavik og Kópavogur, simi 11100, Hafn- arfjörður, simi 51100. nafnarfjöröur — Garöabær: Nætur- og helgidagagæzla: Upplýsingar á Slökkvistöö-' inni, simi 51100. Læknar: Reykjavik — . .Kópavogur. Dagvakt: Kl. 08:00-17:00 mánud.-föstudags, ef ekki næst i heimilislækni, simi 11510. Kvöld- nætur- og helgarvarzla apóteka I Reykjavik vikuna 10. til 16. september er i Laugavegs Apóteki og Holts Apóteki. Þaö apótek, sem fyrr er nefnt, annast eitt vörzlu á sunnudögum, helgidögum og almennum fridögum. Kvöld- og næturvakt: Kl. 17:00-08:00 mánud.-föstud. simi 21230. A laugardögum og helgidögum eru læknastofur lokaöar, en læknir er til viötals á göngudeild Landspitalans, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjabúöaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. Heimsóknartimar á Landa- kotsspitala: Mánudaga tii föstud. kl. 18.30 til 19.30. Laugardag og sunnudag kl. 15 tii 16. Barnadeild alla daga frá kl. 15 til 17. Kópavogs Apótek er opiö öll kvöld til kl. 7 nema laugar- daga er opiö ki. 9-12 og sunnu- daga er lokað. Lögregla og slökkviliö Reykjavik: Lögreglan simi 11166, slökkviliöiö og sjúkra- bifreiö, simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkviliðið og sjúkra- bifreið simi 11100. Hafnarfjöröur: Lögreglan simi 51166, slökkviliö simi 51100, sjúkrabifreiösimi 51100. Bilanatilkynningar Rafmagn: i Reykjavik og Kópavogi i sima 18230. 1 Hafn- arfirði i sima 51336. Hitaveitubilanir simi 25524. Vatnsveitubilanir simi 85477. Simabilanir simi 05. Bilanavakt borgarstofnana. Simi 27311 svarar alla virka daga frá kl. 17 siðdegis til kl. 8 árdegis og á helg.dögum ér svarað allan sólarhringinn. Tekið við tilkynningum um bilanir i veitukerfum borg- arinnar og i öðrum tilfellum sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgar- stofnana. Vaktmaður hjá Kópavogsbæ. Bilanasimi 41575, simsvari. Félagsiíf FfRflflfflflG ÍSIANOS OLDUGOTU 3 SÍMAR. 1 1798 OG 1 9533. Sunnudagur 12. sept. kl. 13.00 Vigdlsarvellir-Mælifell. Hjálmar Guömundsson. Fariö frá Umferðamiöstööinni (aö austanveröu). Verð kr. 1000 gr. v/bilinn. Frá iþróttaféiagi fatiaöra i Reykjavik. Sund á vegum félagsins verö- ur i vetur I Sundlaug Arbæjar- skóla sem hér segir Á miðvikudagskvöldum kl. 20-21 og á laugardögum kl. 15- 16. Félagiö hvetur fatlaöa til aö mæta. Stjórnin Sunnudagur 12/9 Kl. 10 Brennisteinsfjöll.farar- stjóri Einar Þ. Guöjohnsen. Ki. 13 Krisuvikurberg, farar- stjóri GIsli Sigurösson, fritt fyrir börn með fullorönum. BSl aö vestanveröu. Færeyjaferö 16.-19. sept. Far- arstjöri Haraldur Jóhannsson. Orfá sæti laus. á Lýsuhóli. — Útivist. Leikritaþýöendur boöa til stofnfundar hagsmunasam- taka, sunnudaginn 12. sept. kl. 16 I Naustinu uppi. Undirbúningsnefnd. . AAenning FÉLAGIÐ MIR, Menningar- tengsl Islands og Ráðstjórnar- rikjanna, efnir á þessu hausti til samvinnu viö sovézku ferðaskrifstofuna SPÚTNIK til ritgerðasamkeppni meöal ungs fólks á aldrinum 15-20 ára. Þátttakendur geta valið milli þriggja ritgerðarefna: 1. Samskipti þjóöa tslands og Sovétrikjanna. 2. Armenia, land og þjóö. 3. Skák i Sovétrikjunum. Ritgeröirnar þurfa aö ber- ast skrifstofu MIR, Laugavegi 178, Reykjavík, fyrir 1. nóvember nk. úrslit verða kunngerð meðan á kynning- arviku MIR i byrjun nóvem- bermánaðar stendur, en verö- laun fyrir beztu ritgerðina aö mati dómnefndar er vikuferö til Sovetríkjanna I jólaleyfi skólanna um næstu áramót. Frekari upplýsingar eru géfnar á skrifstofú MIR, sem er opin á þriðjudögum og fimmtudögum frá kl. 17.30-19. Simi 17928. Kirkjan Kirkja Jesú Krists af Siðari Daga Heilögum alla sunnu- daga (Mormóna kirkja) Há- aleitisbraut 19. Sunnudaga- skóli kl. 13:00. Sakramentis- samkoma kl. 14:00. Viö arin- eldinn kl. 20:00. (Við erineld- inn aðeins fyrstu sunnudaga i mánuöi). Bænastaöurinn Fálkagötu 10. Samkoma i dag kl. 4. Minningarkort Minningarkort. Kirkjubygg- ingarsjóðs Langholtskirkju i Reykjavik, fást á eftirtöldum stöðum: Hjá Guöriði, Sól- heimum 8, simi 33115, Elinu, Álfheimum 35, simi 34095, Ingibjörgu, Sólheimum 17, simi 33580, Margréti, Efstastundi 69, simi 34088. Jónu, Langholtsvegi 67, simi 34141. Minningarspjöld Flugbjörg- unarsveitarinnar fást á eftir- töldum stöðum: Bókabúð Braga Brynjólfssonar, Sigurði Þorsteinssyni, simi 32060. Sigurði Waage, simi 34527, Magnúsi Þórarinssyni simi 37407, Stefáni Bjarnasyni simi 37392, Húsgagna verzlun Guðmundar, Skeifunni 15. Minningarkort Styrktarfélags vangefinna. Hringja má i skrifstofu félagsins Laugavegi 11, simi 15941. Andvirði verður þá innheimt til sambanda með giró. ’Aðrir sölustaðir: Bóka- verzlun Snæbjarnar, Bókabúö Braga og verzl. Hlin, Skóla- vörðustig. Minningarkort til styrktar11 kirkjubyggingu i' Arbæjarsókn fást I bókabúð Jónasar Egg- ertssonar, Rofabæ 7 simi 8-33- 55,1 Hlaðbæ 14 simi 8-15-73 og i ^Glæsibæ 7 simi 8-57-41. Minningarkort sjúkrasjóös Iðnaðarmannafélagsins Sel- fossi fást á eftirtöldum stöö- um: I Reykjavik, verzlunin Perlon, Dunhaga 18, Bílasölu Guömundar, Bergþórugötu 3, Á Selfossi, Kaupfélagi Arnes- inga, Kaupfélaginu Höfn og á simstööinni I Hverageröi. Bómaskála Páls Michelsen. í Hrunamannahr., simstööinni Galtafelli. A R.angárvöllum, Kaupfélaginu Þór, Hellu. Frá Kvenfélagi Hreyfils Minningarkortin fást á eftir- töldum stöðum: A skrifstofu Hreyfils, simi 85521, hjá Sveinu Lárusdóttur, Fells- múla 22, simi 36418. Hjá Rósu Sveinbjarnardóttur, Sogavegi 130, simi 33065, hjá Elsu Aðal- steinsdóttur, Staðabakka 26, simi 37554 og hjá Sigriöi Sigur- björnsdóttur, Hjarðarhaga 24, simi 12117. Minningarspjöld Styrktar- sjóös vistmanna á Hrafnistu, DAS fást hjá Aðalumboöi DAS Austurstræti, Guðmundi Þóröarsyni, gullsmiö, Lauga- vegi 50, Sjómannafélagi t Reykjavikur, Lindargötu 9, Tómasi Sigvaldasyni, Brekku- stig 8, Sjómannafélagi Hafnarfjarðar, Strandgötu 11 og Blómaskálanum viö Ný- býlaveg og Kársnesbraut. Minningarkort Menningar- og minningarsjóös kvenna fást á eftirtöldum stöðum: Skrif- stofu sjóðsins að Hallveigar- stöðum, Bókabúö Braga, Brynjólfssonar. Hafnarstræti 22, s. 15597. Hjá Guðnýju Helgadóttur s. 15056. hljóðvarp SUNNUDAGUR 12, september 8.00 Morgunandakt. Séra Sigurður Pálsson vigslu- biskup flytur ritningarorð og bæn. 8.10 Fréttir. Crtdráttur úr forustugreinum dagblað- anna. 9.15 Morguntónleikar. (10.10 Veðurfregnir). a. Messa nr. 6 i Es-dúr eftir Franz Schu- bert. Pilar Lorengar, Betty Allen, Fritz Wunderlich, Manfred Schmidt og Josef Greindl syngja með Heið- veigarkórnum og Fil- harmoniusveit Berlinar. Stjórnandi: Erich Leins- dorf. b. Pianókonsert I B- dúr (K595) eftir Wolfgang Amadeus Mozart. Alicia de Larrocha og Suisse- Románde hljómsveitin leika. Pierre Colombo stjórnar. 11.00 Messa I Keflavikur- kirkju (hljóðr. á sunnudag- inn var). Prestur: Séra Ólafur Oddur Jónsson. Organleikari: Geir Þórar- insson. 12.15 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.20 Mér datt þaö i hug. Bryndis Jakobsdóttir hús- freyja á Akureyri rabbar við hlustendur. 13.40 Miðdegistónleikar. Pianótónleikar. Pianóleik- ararnir Wilhelm Kempff, Christoph Eschenbach og Stefan Askenase, — söngv- ararnir Edith Mathis, Diet- rich Fischer-Dieskau, Lisa Otto o.fl. flytja sigilda tón- list ásamt frægum hljóm- sveitum. 15.00 Bikarkeppni Knatt- spyrnusambands islands, úrslitaleikur. Jón Asgeirs- son lýsir siðari hálfleik Vals og Iþróttabandalags Akra- ness.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.