Tíminn - 12.09.1976, Blaðsíða 11

Tíminn - 12.09.1976, Blaðsíða 11
Sunnudagur 12. september 1976. TÍMINN 11 Austih Mini Austin Clubman (station) Land Rover Standard *w i ■, Land Rover station LANDVERND ©) P. STEFÁNSSON HF. HVERFISGÖTU103 REYKJAVÍK SÍMI 26911 PÓSTHOLF 5092 PART Austin Allegro Séra Magnús Guðjónsson. Háteigsprestakall: Umsækjandi prédikar Prestkosning fer fram i Há- teigsprestakalli i Reykjavfk sunnudaginn 10. okt. Þrfr um- sækjendur eru, sr. Auður Eir Vil- hjálmsdóttir, fyrrv. sóknarprest- ur á Suðureyri við Súgandafjörð, sr. Magnús Guðjónsson prestur við Fríkirkjuna i Hafnarfirði og sr. Tómas Sveinsson sóknar- prestur á Sauðárkróki. — Sr. Magnús predikar i Háteigskirkju kl. 2 e.h. i dag, sr. Tómas sunnu- daginn 19. sept. og sr. Auöur sunnudaginn 26. sept. Sr. Magnús Guðjónsson, sem flytur messuna i dag er Skaftfell- ingur að ætt, fæddur i Reykjavik 26. júni 1926, sonurhjónanna Guð- jóns Jónssonar og Steinunnar Magnúsdóttur. Hann lauk guð- fræöiprófi frá Háskóla Islands 1951, stundaði siðan framhalds- nám við háskólann i Abo i Finn- landi 1951-1952. Skipaður sóknar- prestur I Eyrarbakkaprestakalli 1953 og þjónaði þvi um 20 ára skeið. Hefur siðan starfað hjá Hinu islenzka Bibliufélagi og Sambandi islenzkra samvinnufé- laga, er nú prestur við Frikirkj- una i Hafnarfirði. Sr. Magnús vann mikið að æskulýösmálum i Arnesspró- fastsdæmi. Sat i æskulýðsnefnd prófastsdæmisins og var i stjórn Prestafélags Suðurlands. Hann var einn af stofnendum Tónlistar- skóla Eyrarbakka og sat i stjdrn hans, lengst sem formaður eða i 8 árogsi'ðan istjórn Tónlistarskóla Arnessýslu eftir stofnun hans. Sr. Magnús hefur ritað nokkuð i blöð og tímarit og þýtt bækurnar: „Bibliuhandbókin þin”,erörn og örlygur gáfu út og „í fylgd með Jesú”, er Almenna Bókafélagið gaf út. Kona Magnúsar er Anna Sigur- karlsdóttir, kennari, Stefánsson- ar menntaskólakennara og eiga þau 3 börn. Anna hefur unnið mikið að fé- lagsmálum kvenna austan fjalls, verið lengi formaður Kvenfélags Eyrarbakka og sd;ið 12 ár i stjórn Sambands sunnlenzkra kvenna. Guðþjónustunni i dag verður útvarpað á miðbylgjum 1412 kiló- herts eða 212 metrum. Hreint ^land fagurt land Vélbundið hey til sölu Upplýsingar í síma 42816 Fjármálaráðuneytið 10. september 1976 Tilkynning til söluskattsgreiðenda Athygli söluskattsgreiðenda skal vakin á þvi, að gjalddagi söluskatts fyrir ágústmánuð er 15. september. Ber þá að skila skattinum til innheimtumanna rikissjóðs ásamt söluskattsskýrslu i þririti. Pað er leikur að læra Á BROTHER PRJÓNAVÉL, SEM ER SÚ FULLKOMNASTA I brother prjónabókinni eru 1000 'munstur. Auk þess getió þér prjónaö á vélina hvaðamunstursem yöur dettur i hug. Ef viðauglýstum að BROTHER KH820 hefði útbúnað fyrir brugðið prjón fram yfir aðrar prjónavélar, værum við að segja ósatt og auglýsa fáfræði okkar um prjónavélar, þvi allar prjónavélar hafa nú slíkan útbúnað. Hinsvegar hefir nýjasta gerð BROTHER KH 820 þetta fram yfir allar aðrar prjónavélar, sem hér eru boðnar: 1. sjálfvirkur nálaveljari í sleða, 2. mynsturkort gengur í hring, þannig að ekki þarf að setja það í að nýju. 3. 24ra nála breidd á mynstri og prjónar þvi helmingi stærra mynstur en aðrar vélar. 4. stærð á sniðreiknarafilmu er 63X104 cm. KH 820 hefur einnig alla bestu kosti annara prjónavéla: béOther hefir einnig sleða fyrir sjálfvirkt knipplingaprjón. brother skilar einnig ofnu munstri. Með brother KH 820 getið þér fengið sniöreiknara. Þér þurfið aðeins að teikna stykkið inn á filmuna. Reiknarinn segir síðan til um hvenær á að fella af eða auka i. bfother kh 820 er langfullkomnasta heimilisprjóna- vélin á markaðinum. txother KH820 prjónar 2 liti i einu sjálfvirkt. brother KH 820 prjónar allt mynstur sjálfvlrkt eftir tölvukorti. % brother KH 820 prjónar auðvitað bæöi slétt og brugðið. Komiö, sjáið, sannfærist BORGARFELL£ Skólavörðustíg 23 sími 11372 ... ÍL1 1; i l Bakari Óskast tii starfa á ísafirði. Upplýsingar á skrifstofu Kaupfélags ís- firðinga, simi: 94-3266. LOFTLEIDIR -H- 2 1190 2 11 88

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.