Tíminn - 12.09.1976, Blaðsíða 23

Tíminn - 12.09.1976, Blaðsíða 23
Sunnudagur 12. septeinber 1976. TÍMINN 23 15.45 Létt tónlist frá austur- rfska útvarpinu. 16.15 Veðurfregnir. Fréttir. 16.25 Alltaf á sunnudögum. Svavar Gests kynnir lög af hljómplötum. 17.10 Barnatimi: Agústa Björnsdóttir stjórnar. Kaupstaðirnir á Islandi: Akranes. í timanum segir Björn Jónsáon sóknarprest- ur ýmislegt um sögu kaup- staðarins, og Helgi Daniels- son lögreglumaður greinir m.a. frá upphafi knatt- spyrnuiðkunar á Akranesi. 18.05 Stundarkorn með italska söngvaranum Giuseppe di Stefano. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir, Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.25 Orðabelgur. Hannes Gissurarson sér um þáttinn. 20.00 Tónlist eftir Mozart. Elly Ameling, Irwin Gage og Concertgebouwhljóm- sveitin í Amsterdam flytja þrjú tónverk. Stjórnandi: Hans Vonk. a. „Voi averte un cor fedele” (K217). b. Rondó i D-dúr (K382). c. „Ch’io mi scordi di te?” (K382). 20.30 „Einn er Guð allrar skepnu”. Ágrip af sögu Kaþólsku kirkjunnar á Is- landi frá 1855 til vorra daga. Sigmar B. Hauksson tekur saman dagskrána. Lesarar með honum: Helga Thorberg, Kristinn Jó- hannsson og Gunnar Stefánsson. 21.50 Sembaltónlist. William Neil Roberts leikur tVær sónötur eftir Carlos Seixas. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Ilanslög. Sigvaldi Þorgilsson dans- kennari velur lögin og kynn- ir. 23.25 Fréttir. Dagskrárlok. sjonvarp Sunnudagur 12. september 18.00 örkin hans Nóa Bresk teiknimynd um Nóaflóðið. „Rokk-kantata” eftir Jo- seph Horovitz við texta Michaels Flanders. Þýðandi Ellert Sigurbjörnsson. Aður á dagskrá á gamlársdag, 1975. 18.25 Gluggar Bresk fræðslu- myndasyrpa. Þýðandi og þulur Jón O. Edwald. Hié 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Halldór Laxness og skáldsögur hans VI 1 loka- þætti þessa myndaflokks ræðir Helga Kress, bók- menntafræðingur, við skáldið um Paradisarheimt og Kristnihald undir Jökli. Stjórn upptöku Sigurður Sverrir Pálsson. 21.25 Ljóö og jass Þorsteinn frá Hamri, Steinunn Sigurðardóttir, Jóhann Hjálmarsson og Nína Björk Arnadóttir lesa úr eigin ljóðúm viö jassundirleik. Karl Möller samdi tónlist- ina og er jafnframt hljóm- sveitarstjóri. Hljóöfæra- leikarar auk hans eru: Guð- mundur Steingrimsson, Gunnar Ormslev, Arni Scheving og örn Armanns- son. Dansarar eru Guð- munda Jóhannsdóttir, Ásdis Magnúsdóttir, Guðrún Páls- dóttir, Ingibjörg Pálsdóttir og Gunnlaugur Jónasson, sem dansar frumsamda dansa. Snorri Sveinn Friö- riksson sá um útlit. Stjórn upptöku Tage Ammendrup. 21.50 íþróttir Umsjónarmaður Bjarni Felixson. 22.40 Aö kvöldi dags Hákon Guðmundsson, fyrrum yfir- borgardómari, flytur hug- leiðingu. 22.50 Dagskrárlok rrd í JÖTUNHEIMUM FJALLANNA 66 — Ætlarðu að kaupa af honum? spurði Lars. — Ja, það gæti hugsazt, ef enginn annar ætlar sér það, svaraði Nikki og leit á Jónas. En Jónas sagði ekki neitt, og Lars sagði, að þeir hefðu ekki uppi neinar ráðagerðir um býlið. Hvort Jónas þyrfti á húsi og jarðnæði að halda — það vissi hann ekki um. Nikki var einnig að þessu sinni nokkra daga í Marzhlíð og Jónas hafði góðar gætur á hverju fótmáli hans. Það gat átt sér stað, að hann færi niður á tangann og hitti þar einhvern f rá Saxanesi, og hann varð að koma i veg fyrir það. Ætlaði Nikki sér að kaupa býli Hans? Fyrir einni viku hefði það glatt Jónas, að bróðir Stínu ætlaði að flytja búferlum að Marzhlíð. En nú fannst honum það rothögg á sig. Ef Nikki flytti hingað, kæmist hann náttúrulega í kynni við fólk úr hinum nýbyggðunum, og þá... ja, þá átti hann ekki annars úrkostar en flytja til Noregs eða fara til Lappanna. Að líta framan í Stínu eftir aðhún hefði heyrt það sem sagt yrði um hann — nei, það gat hann ekki! Jónas fylgdi Nikka á leið, þegar hann fór heim. Hann átti von á þvi, að Nikki seði sér einhverjar fréttir frá Björk. En sú von brást. Hugsazt gat, að Nikki vissi ekki, aðhann hafði farið þangað. Hann hafði að minnsta kosti ekki nefnt það. Hann færði ekki heldur Jónasi neina kveðju, og Jónas sendi enga kveðju með honum. Því átti hann líka að gera það, þegar hún kærði sig ekkert um hann? Veðrið hafði versnað. Golan var orðin úrsvöl og skúra- leiðingar með fjöllunum. Allt var grátt og ömurlegt. Mestallt heyið í Marzhlíð var komið í stakka, nema það sem var úti á tanganum. Gr þvi yrði lítið, ef hann leggð- ist að með rigningar. Jónas skrapp þangað niður eftir. Það var allt útlit f yrir, að það f læddi kringum hesjurnar, og heyið var farið að gulna. Jónas bölvaði. Hér hafði mikið erfiði verið unnið fyrir gíg. Hann gekk yfir tang- ann og sá, að Saxanesbændurnir voru búnir að stakka sitt hey. Hann gekk i kringum stakkana og skoðaði þá vand- lega. Jú, það myndi ekki renna í þessa stakka. Heppnin var alltaf með Saxanesbændum! Þegar hætti að rigna, komu næturfrostin. Köld, hrímgrá þoka kom veltandi frá mýrum og flóasundum og lagðist yf ir akrana og kartöf lugarðana. Frostið sveið hálfþroskað kornið á fáum nóttum, svo að það varð að svörtu hismi, og kartöflugrösin breyttust í mjóar, slímugar renglur, sem ekki gátu haldið lífi. Það var hungurár í aðsigi. XVIII. Það voru komnir fyrstu snjóar, og fólkið í fjalla- byggðunum bjó sig undir komu vetrarins. Undir eins og isarnir á vötnunum voru orðnir mannheldir, voru höggn- ar á þá um tuttugu metra langar rennur og lögð í þær net. Við hverja vök var látinn hrísbaggi, svo að ekki væri um að villast, hvar netin áttu að vera, og greinarrenglur lagðar þvert yf ir vökina til þess að festa þau við. Það var auðvelt að stunda þessa veiði. Það þurfti ekki annað en höggva vök við hvern hrísbakka, hirða veiðina úr netun- um og draga þau svo aftur undir ísinn f rá hinni vökinni. Þessi veiðiaðf erð gaf að vísu ekki mikið af sér. Stundum leið svo heil vika, að ekki fékkst ein einasta branda. En á slikum vetri sem nú var f ramundan, mátti ekki láta neitt tækifæri ónotað, ef takast átti að hamla svo gegn hungr- inu, að presturinn hefði ekki óhæfilega mörg skylduverk að vinna um Jónsmessuna. Þessa haustdaga varð margri móðurinni lítið á börn sín, eins og hún spyrði sjálfa sig að því, hvort það ætti fyrir einhverju þeirra að liggja að hvíla í kistu sinni, þegar vorið kæmi. Á harðindaáruum voru ávallt mörg börn úr f jallabyggðun- um færð til greftrunar. Banameinið var kallað hitasótt eða slæmska í maga, en allir vissu að þau dóu af bjargarskorti. Síðsumarf rostin höfðu ekki aðeins herjað f jallabyggð- irnar. í þorpunum niðri við Vilhjálmsstað hafði nær allt korn eyðilagzt, og það hafði með naumindum tekizt að ná kartöflunum upp. I þetta skipti þótti gott að fá eina skeppu af kartöflum úr garðholum, sem annars fékks ein tunna. Það var f jallafólkinu að vissu leyti fróun, að frostið hafði einnig gert usla fyrir neðan byggðatak- mörkin. Það gat ekki komið Löppunum að haldi í hinni langvinnu baráttu þeirra gegn frumbýlingunum í vest- ustu hálendisdölunum.Frostið hafði leikið menn grátten það hafði ekki fylgt þeim mörkum, sem þingið í Stokk- hólmi og stjórnarvöldin höfðu ákveðið. Frumbýlingarnir K I K U B B U R Hvað svo? Þá voru heldur engir skemmti þættir i þá daga!

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.