Fréttablaðið - 30.11.2005, Blaðsíða 49

Fréttablaðið - 30.11.2005, Blaðsíða 49
MARKAÐURINN MIÐVIKUDAGUR 30. NÓVEMBER 2005 21 H É Ð A N O G Þ A Ð A N “Námskeiðið er gott. Ég veit núna hvernig ég á að fara að til að auka lestrarhraðann enn meir og hvernig á að vinna.” Ester Ólafsdóttir, Tónlistarkennari “Námið er mjög markvisst og ýtir skemmtilega við gömlu heilasellunum.” Sigurður Jónsson, 59 ára afgreiðslumaður. "... Þátttaka á hraðlestrarnámskeiði gjörbreytti möguleikum mínum til að takast á við ný verkefni". Sigurður Sveinsson, viðskiptafræðingur Ætlar skatturinn sér spón úr þínum aski? Viltu veita starfsmönnum þínum tækifæri til að marka þínu fyrirtæki varanlega sérstöðu í vaxandi samkeppni? Þriggja vikna fyrirtækjanámskeið Hraðlestrarskólans eru sérsniðin að þörfum atvinnulífsins. Upplýsingar í síma 586-9400 og á www.h.is Fyrirtækið Theo-dog fashion, sem framleiðir tísku- vörur fyrir hunda, hlaut fyrstu verðlaun í keppn- inni Nýsköpun 2005. Keppnin hefur staðið yfir und- anfarna mánuði og snerist um gerð viðskiptaáætl- ana. Fyrirtækið hannar og selur hágæða hundafatn- að. Nú þegar er markaðsetning og sala hafin á Norðurlöndunum, Bretlandi, Bandaríkjunum, Kanada, Ítalíu, Spáni og Hollandi. Enn fremur hyggst fyrirtækið markaðsetja og selja vörurnar í enn fleiri löndum á alþjóðamarkaði. Alls bárust þrjátíu viðskiptaáætlanir í keppnina sem Nýsköpunarsjóður atvinnulífsins, Íslandsbanki og Morgunblaðið með stuðningi Háskólans í Reykjavík, Framleiðnisjóðs landbúnaðarins og Iðn- tæknistofnunar stóðu að. Við athöfn sem fór fram miðvikudaginn 23. nóvember voru veitt verðlaun fyrir bestu verkefnin og var það Halldór Ásgríms- son forsætisráðherra sem afhenti verðlaunin. Hundatíska verðlaunuð HANNAR OG SELUR TÍSKUVÖRUR FYRIR HUNDA Theódóra E. Smáradóttir er í forsvari fyrir Theo-dog fashion sem hlaut fyrstu verð- laun í keppninni Nýsköpun 2005. Á aðalfundi Evrópusamtakanna þann 24. nóvember var Sveinn Hannesson, framkvæmdastjóri Samtaka iðnaðarins, útnefndur Evrópumaður ársins 2005. Þetta er í þriðja skipti sem Evrópu- samtökin veita þessa viðurkenn- ingu. Í máli Andrésar Péturs- sonar, formanns Evrópusamtak- anna, kom fram að Sveinn fengi viðurkenninguna vegna elju sinnar og SI við að kynna Evr- ópumálin fyrir Íslendingum. Áður hafa þeir Einar Benedikts- son, fyrrverandi sendiherra, og Jón Baldvin Hannibalsson, fyrr- verandi utanríkisráðherra, hlot- ið þessa viðurkenningu. Sveinn Hannesson Evrópumaður ársins EVRÓPUMAÐUR ÁRSINS Sveinn Hannesson, framkvæmdastjóri iðnaðarins, er Evrópu- maður ársins að mati Evrópusamtakanna. VIÐ UNDIRRITUN SAMNINGSINS Elín Þ. Þorsteinsdóttir, stofnandi Verkefnalausna og framkvæmdastjóri, og Þór Clausen, forstöðumaður Endurmenntunar Háskólans í Reykjavík. Verkefnalausnir og HR í samstarf Verkefnalausnir, fyrirtæki sem sérhæfir sig í verkefna- stjórnun, og Háskólinn í Reykjavík hafa gert með sér samning um samstarf. Verk- efnalausnir annast meðal annars sölu á hugbúnaðinum MindManager og JCVGantt hér á landi. Samstarfið við HR felur meðal annars í sér að HR mun bjóða upp nám- skeið í notkun þessa hugbún- aðar innan HR og fyrir at- vinnulífið. MindManager er forrit sem nýtist fyrirtækjum, ein- staklingum, menntastofnun- um og nemendum og opinber- um fyrirtækjum við hvers kyns skipulagningu, skýrslu- gerð, kynningar, verkefna- stjórnun, þekkingarstjórnun, hugarflug og fundarstjórnun. JCVGantt Pro 2 er einfalt og hagnýtt tæki til að áætla tíma og kostnað verkefna á ör- skömmum tíma og vinnur 20_21_Markadur- lesið 29.11.2005 16:21 Page 3
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.