Fréttablaðið - 30.11.2005, Blaðsíða 64

Fréttablaðið - 30.11.2005, Blaðsíða 64
 30. nóvember 2005 MIÐVIKUDAGUR24 ■ Sudoku dagsins Fylltu út í reitina þannig að hver lína, hver dálk- ur og hver 3x3 kassi rúmi allar tölurnar á bilinu 1 til 9. Sama talan má ekki koma fyrir tvisvar sinnum í sömu línu, sama dálki eða sama 3x3 kassa. Engin stærðfræðikunnátta er nauðsynleg þó leikið sé með tölum. Þrautin er leyst með rökhugsun og útsjónarsemi. Lausnir, ráðleggingar og upplýsingar eru á www.sudoku.com. Lausn þrautarinnar birtist á sama stað í blaðinu á morgun. Lausn á gátu gærdagsins MEDIUM # 15 4 8 9 2 3 7 4 5 3 3 5 8 6 4 7 2 8 3 6 1 8 9 5 4 1 9 14 5 4 9 2 7 8 1 3 6 6 8 7 1 9 3 2 4 5 2 3 1 6 4 5 8 9 7 7 2 3 8 6 4 9 5 1 1 9 6 5 2 7 4 8 3 4 5 8 3 1 9 7 6 2 9 6 2 4 5 1 3 7 8 3 7 5 9 8 2 6 1 4 8 1 4 7 3 6 5 2 9 �������� ������������������ ��������� ���������������������� �������� ���������� ��������� �������������� ����������������������� ���������� ������������������� ���������������� ���������������� ��������������� ���� ��������� ���������� ������������������� ��������������� ������������ �������� ��������� ������������ �������������� ��������� ��� ���������������������� ��������������������� ��������� ���� �������������������������� ��������������������������� � ��������������������� ������ �� ��������������� �������������� ���������������������� ������������������ ��������������� �� ������ � ���������� ���� Vi nn in ga r v er ða a fh en di r h já B T Sm ár al in d. K óp av og i. M eð þ ví a ð ta ka þ át t e rt u ko m in n í S M S kl úb b. 9 9 kr /s ke yt ið . SMÁAUGLÝSINGASÍMINN ER 550 5000 OG ER OPINN ALLA DAGA FRÁ KL. 8–22. Breyttur afgreiðslutími í Skaftahlíð 24 F í t o n / S Í A F I 0 1 4 4 1 6 Virka daga kl. 8–18. Helgar kl. 11–16. Þegar 1. október rennur upp hugsa ég ætíð með mér: „Október, nóvember, desember. Bara tæpir þrír mánuðir til jóla!“ Fer strax að hlakka til, fæ fiðring í magann, þefa út í loftið og þykist finna lyktina af jólunum. Ég er hins vegar búin að komast að því hvað það er sem gerir mig pirraða á jólunum. Það eru búðarferðirnar. Skrapp nefnilega í Kringluna um daginn. Ég veit ekki hvort þið trúið því en brjálæðið er byrjað og það er ennþá nóvember! Um leið og ég gekk inn tóku við mér öskur og köll í bland við gargandi jólatónlist. Svitalykt í bland við ilmvatnsstybbu, fólk allt í kringum mig og ég fann að ég var sú eina sem var róleg í húsinu. Líkaminn og hugurinn virtist átta sig á þessu ósamræmi við umhverfið og flýtti sér að stressa mig upp. Allt í einu var ég komin með kreppta hnefa, hörkusvip á andlitið og stormaði einbeitt á milli búða. Hitti vini mína og gat varla talað því ég var svo upptjúnuð. Gekk framhjá Kringlutorgi (eða hvað það nú heitir) þar sem Heiða úr Idol söng tryllingsleg jólalög (að henni ólastaðri) með jólasvein- um sem ég hélt að ættu ennþá að vera uppi í Esju að hjálpa Grýlu við jólahreingerninguna. Þegar ég horfði á þau og flýtti mér í skjól frá jólasöngvunum fannst mér þau vera með trylltan brjálæðissvip. „GLLLLLEÐILEG JÓÓÓL!! MÚH- AHAHAHAH!!“ Hef aldrei verið jafn þreytt eftir eina búðarferð. Þetta er það sem ég þoli ekki. Allt brjálæðið, bilunin, jólakveðj- urnar sem dynja á manni lausar við nokkurn kærleik eða raunverulega von um gleðileg jól. Eins og ég elska að finna fullkomnar gjafir handa ástvinum þá langar mig eiginlega annaðhvort að grafa mig í fönn á þessum tíma eða skrúfa tímann til baka og vera tíu ára aftur. Búa til snjóengla og baka piparkökur á meðan einhverjir aðrir sjá um jóla- gjafainnkaup. Ég held að niðurstað- an sé eiginlega, þó ég hélt ég myndi aldrei segja þetta, að jólin séu betri án gjafanna. STUÐ MILLI STRÍÐA Svitalykt í bland við ilmvatnsstybbu BORGHILDUR GUNNARSDÓTTIR VELTIR JÓLABRJÁLÆÐI FYRIR SÉR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.