Fréttablaðið - 30.11.2005, Blaðsíða 71

Fréttablaðið - 30.11.2005, Blaðsíða 71
FRÉTTIR AF FÓLKI Raunveruleikaþáttur þeirra Parisar Hilton og Nicole Richie, The Simple Life, mun halda áfram á sjónvarps- stöðinni E! Entertainment. Framtíð þáttarins var í óvissu eftir að sjónvarpsstöðin Fox ákvað að hætta með þáttinn vegna dvínandi áhorfs en nú hefur E! komið þættinum til bjarg- ar. The Simple Life hóf göngu sína fyrir tveimur árum og sló þá í gegn. Hann var m.a. sýndur hér á landi. Svo virðist sem ósk rapparans Snoops Dogg um að morðinginn Stanley „Tookie“ Williams verði ekki tekinn af lífi hafi borgað sig. Arnold Schwarzenegg- er, ríkisstjóri Kaliforníu, ætlar að hitta lögfræðinga „Tookie“ og athuga hvað þeir hafa fram að færa. Snoop Dogg tók þátt í mótmælagöngu fyrir utan fangelsið þar sem vinur hans dvelur og söng þar lag sem hann samdi um hann. Aftaka „Tookie“ á að fara fram 13. desember. Hollywood-parið Courteney Cox og David Arquette ætlar að framleiða og fara með aðalhlutverkin í nýjum sjónvarps- þætti sem fjallar um einkaspæjara. Handritshöfundur er Jeremy Stevens sem hefur samið þáttaröðina Everybody Loves Raymond. Rokkarinn rámi, Rod Stewart, og unnusta hans Penny Lancaster eignuðust dreng síðasta sunnudag. Stewart var viðstaddur fæðinguna og var að sjálfsögðu hæstánægður með fyrsta barnið sem hann eignast með Penny. „Bæði Penny og sonurinn eru æðisleg, heilbrigð og hafa það gott. Við njótum hverrar einustu stundar með fallega drengnum okkar,“ sagði Stewart, sem er sextugur. Þetta er sjöunda barn hans en fyrsta barn Pennyjar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.