Fréttablaðið - 30.11.2005, Blaðsíða 66

Fréttablaðið - 30.11.2005, Blaðsíða 66
 30. nóvember 2005 MIÐVIKUDAGUR26 ☎ 552 3000 Laugardag 3/12 LAUS SÆTI Frábær skemmtun! VS Fréttablaðið ��������������������������������� ��������������������������������������������������� �� ����������������������������������������� ���������� �������������������������� ���������������������������������������� ������������������������������� ��������������������������������������������������������������������������������������������� ������������ �������������������������������������������������� ������������ �������������� �� ����������� Stóra svið Salka Valka Su 4/12 kl. 20 Su 11/12 kl. 20 Mi 28/12 kl. 20 Woyzeck Fö 2/12 kl. 20 Mi 7/12 kl. 20 UPPS Fö 9/12 kl. 20 Fi 29/12 kl. 21 Fö 30/12 kl. 21 Kalli á þakinu Su 4/12 kl. 14 Su 11/12 kl. 14 Má 26/12 kl. 14 Su 8/11 kl. 14 Manntafl Í kvöld kl. 20 Mi 28/12 kl. 20 Alveg brilljant skilnaður Su 4/12 kl. 20 UPPSELT Fi 29/12 kl. 20 AUKASÝNING Fö 30/12 kl. 20 AUKASÝNING Síðustu sýningar! Nýja svið/Litla svið Lífsins tré Lau 3/12 kl. 20 Su 11/12 kl. 20 Síðustu sýningar! Brot af því besta! Í anddyri Borgarleikhússins Rithöfundar lesa úr nýjum bókum fimmtudagskvöldið 1/12 kl. 20 Einar Kárason, Gerður Kristný, Kristjón Guðjónsson, Sjón, Steinunn Sigurðardóttir, Yrsa Sigurðardóttir fimmtudagskvöldið 8/12 kl. 20 Guðrún Eva Mínervudóttir, Hallgrímur Helgason, Hreinn Vilhjálmsson, Ingibjörg Hjartardóttir, Ólafur Gunnarsson, Þórarinn Eldjárn Léttur jóladjass og kaffihúsastemning. Allir velkomnir Aðgangur ókeypis 22. sýn. 3. des. - Örfá sæti laus 23. sýn. 10. des. 24. sýn. 28. des. Hallveig Rúnarsdóttir syng- ur aðventulög í Norræna húsinu í hádeginu í dag og barokktónlist með Sinfón- íunni í Háskólabíói annað kvöld. „Það hefur verið svolítið mikið að gera,“ segir Hallveig Rúnarsdóttir sópransöngkona, sem hefur verið á strangri æfingatörn undanfar- ið fyrir tvenna tónleika í þess- ari viku. Í dag kemur hún fram á hádegistónleikum ásamt þeim Berglindi Maríu Tómasdóttur flautuleikara og Árna Heimi Ing- ólfssyni píanóleikara. Þau ætla að flytja aðventulög eftir Hugo Wolf, Richard Trunk og Frank Martin auk þriggja spánnýrra útsetninga á íslenskum aðventulögum eftir þrjár íslenskar tónskáldkonur, Hildigunni Rúnarsdóttur, Önnu S. Þorvaldsdóttur og Þóru Marteins- dóttur. „Þetta eru virkilega spenn- andi tónleikar,“ segir Hallveig. „Við verðum með þrjár glænýjar útsetningar og fengum til þess þrjár íslenskar konur, bæði Hildi- gunni systur mína og svo tvær sem eru nýskriðnar úr námi en þykja mjög efnilegar.“ Á Sinfóníutónleikunum annað kvöld syngur hún síðan kantöt- una Jauchzet Gott in allen Landen eftir Johann Sebastian Bach. „Ég hef sungið þetta verk tvisvar sinn- um áður, og það var heppilegt því ég hef verið svo upptekin við að undirbúa Háskólatónleikana. En þessi kantata er alveg stórkostleg, eiginlega frægasta sólókantatan hans Bach. Þetta er heilmikið stykki að takast á við.“ Þessir tónleikar Sinfóníunn- ar eru hinir árlegu aðventutón- leikar hljómsveitarinnar, en í ár verður barokkið allsráðandi á efnisskránni. Auk kantötu Bachs verða flutt verk eftir Handel og J.P. Rameau. Stjórnandi verður Harry Bicket en þeir Ari Þór Vil- hjálmsson fiðluleikari og Matthías Nardeau óbóleikari leika einleik. Hallveig syngur og syngur HALLVEIG ÁSAMT BERGLINDI OG ÁRNA HEIMI Frumflytur þrjár glænýjar útsetningar á íslenskum aðventulögum á hádegistónleikum í Norræna húsinu í dag. FRÉTTABLAÐIÐ/VILHELM Kl. 20.30 Hjörleifur Valsson fiðluleikari leiðir hóp tólf hljóðfæraleikara í flutningi á Árstíðunum eftir Antonio Vivaldi á tónleikum í Grafarvogskirkju, sem haldnir verða til styrktar Barna- og ungl- ingageðdeild LSH, BUGL. > Ekki missa af ... ... tónleikum Megasukks, þeirra Megasar og dúettsins Súkkats, sem þeir halda í Þjóðleikhúskjallaranum í tilefni af útgáfu fyrstu plötu þeirra, Hús datt. Tónleikarnir hefjast klukkan 22. ... tónleikum Diddúar með þeim Agli Ólafssyni og Valgeiri Guðjónssyni í Salnum á föstudag og laugardag, þar sem þau rifja upp gamla tíma. ... útgáfuhátíð Sölku í Þjóðleikhúskjallaran- um í kvöld klukkan átta. ! menning@frettabladid.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.