Fréttablaðið - 30.11.2005, Blaðsíða 36

Fréttablaðið - 30.11.2005, Blaðsíða 36
MIÐVIKUDAGUR 30. NÓVEMBER 2005 MARKAÐURINN8 NÝJASTA TÆKNI OG VÍSINDI              !"# $$%&!'! &('  )  **&+,%,- )  &.!/ 0 ! "!" $ ,1  2,*"%!'!3%*/4# $$% **5& 6'  + )""-+, ' 7+***!" * %%%   "*8  %&!'!    !'!   **% "'  " 2**9#*" :  "%*"%,' */%:"!": *%& 8# 7#%/ , */ % 2*  +," '% )  %*/' "% &#'   %)*#% % ' "" $,)  :"; %$7#%- %%7*',& (%$: #7#%-  :%,# ,%',&(< 8$'+ ** )"" %,:! %,' / "%% %, )  +, *# !"7&=9#% +," % 9  , ( , 1   + % !"**%   *% :' %, **  & / !'!    !"# $$%&.!/ 0 ! "!" *%, !'! 8!,%,% ,*-:)*"/% 8 $* **-:)*"/% / *"*%!"' "72,*%  #%*'  72  *' "72,# $$%& !,%,2 * 7  1  2,*"%   *%)""*"  %%*7+**,&.)** :1  >?@%7*)'+ **%  %2  **%   ,7*%%!"7   % *$  * &A )"" B&      ( )""  %,!'! % 7% ** 7 7' ,& 6)** :1 1  %% 2*!'! '% % "2,%*/8 ! *7' !'! &(2*  )    $  * %2*C "" ',#+ ,D 7 *  8 *&6** 1 '%, %8 ,% , *  9 -)!" +, * +  7%%' ,!*2$ ,%8 '2 %:#,% %,A!8( B!" %',!*2'%%& $ ,)*'2//%, +,!'!  7*/ % %, *"*  ** % : "% 9,&>"%,+ **& , B& /!'!&                        !"         ! " # $      % " # $                                                               Hjálmar Blöndal skrifar Kínverjar láta sér ekki nægja að Kína er orðið eitt af leiðandi veldum heimsins í milliríkjaverslun. Þeir hafa að undanförnu náð hverju takmarkinu á fætur öðru og hagvöxtur eykst í landinu ár frá ári. Nú vilja Kínverjar senda mann til tungslins og vilja byggja geimstöð í Kína. Hu Shixiang, hjá kín- versku geimvísindastofnuninni, sagði að Kínverjar vildu vera fremsta þjóð heimsins árið 2012 í öllu sem við kemur rannsóknum á tunglinu. Geimfar með tveimur kínverskum geimförum hefur að undanförnu hringsólað í kringum jörðina og er fyrsta alvöru tilraun Kínverja í geimnum. Þeir ætla sér stærri hluti og sagði Shixiang að allir könnunarleiðangrar Kínverja í geimnum væru gerðir í friðsamlegum tilgangi og ekkert kapp væri við Bandaríkin í þessum efnum. „Þetta er ekki kalda stríðið,“ sagði Shixiang. Bandaríkjamenn hafa náð skör hærra í geimn- um þar sem þeir leggja nú höfuðáherslu á að rann- saka yfirborð Mars en hafa vitaskuld ekki sent mannað geimfar til lendingar á plánetunni. Kín- verjar láta sér tunglið nægja að minnsta kosti til að byrja með en tíminn leiðir í ljós hvort þeir reyna að nálgast plánetur jarðar í næstu tilraunum. Kínverjar segjast hafa nægt fjármagn til könn- unarleiðangra af þessu tagi og telja það nauðsyn- legt fyrir stórveldi af því tagi sem Kína er orðið að kanna líf á öðrum plánetum en jörðinni. Kínverjar á tunglið Nýjasta sköpunarverk gítarframleiðandans Fender er sérstaklega ætlað þeim tónlistar- mönnum sem vilja nýta sér tölvutæknina í einu og öllu. Hönnuðir gripsins fengu örgjörvaframleið- andann Intel til samstarfs við sig við smíði frum- gerðarinnar. Tölvubúnaði er komið fyrir í holrúmi gítarsins sem gerir tónlistarmanninum meðal annars kleift að taka tónlist upp á gítarinn og senda jafn- skjótt áfram með tölvupósti, til dæmis til hljóm- sveitarmeðlima eða umboðsmanns. Jafnframt getur hann halað niður stefum af internetinu, spilað þau í gegnum gítarinn og reynt að herma eftir. Komi til fjöldaframleiðslu gítarsins mun stykkið kosta nokkur hundruð þúsund krónur. - hhs Helsta ástæða þess að fólk stundar ekki líkamsrækt sem skyldi er að það hefur ekki tíma. Sú afsökun er ekki lengur tekin gild í ríkisháskólanum í Minnesota. Þar er búið að koma upp fullkomnum tölvubúnaði á hlaupa- brettum og öðrum tækjum líkams- ræktarstöðvar háskólans. Nem- endur geta því skrifað ritgerðir og skoðað tölvupóstinn sinn meðan þeir púla. Á mörgum líkamsræktarstöðvum er sjón- varp staðalbúnaður og jafnframt hafa verið til tæki með innbyggðum tölvuforritum. Stjórnendur háskólans ákváðu hins vegar að fara lengra með þetta og útbjuggu sérstaka standa með sveigjanlegu lyklaborði sem þolir blóð, svita og tár nemenda. Reynir nú á samhæfingu nemendanna því víst er snúið að vélrita og hlaupa á sama tíma. - hhs NEIL ARMSTRONG Á TUNGLINU Kínverjar vilja feta í fótspor hans og senda mann á tunglið. Gítar fyrir tækni- óða tónlistarmenn Engum tíma sóað 08-09 Markadur-lesin 29.11.2005 15:02 Page 2
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.