Fréttablaðið - 30.11.2005, Blaðsíða 76
VIÐ TÆKIÐ TÓMAS ODDUR HRAFNSSON VARÐ VITNI AÐ DRAMATÍSKUM ENDALOKUM Í SEINASTA ÞÆTTI
17.05 Leiðarljós 17.50 Táknmálsfréttir 18.00
Disneystundin 18.01 Líló og Stitch (49:65)
18.23 Sígildar teiknimyndir (11:42)
SKJÁREINN
12.00 Hádegisfréttir 12.25 Neighbours 12.50
Í fínu formi 2005 13.05 Fresh Prince of Bel
Air 13.30 Whose Line Is it Anyway? 13.55
Sjálfstætt fólk 14.30 Kevin Hill (10:22) 15.15
Wife Swap 2 (8:12) 16.00 Ginger segir frá
16.25 Tracey McBean 16.35 Könnuðurinn
Dóra 17.00 Smá skrítnir foreldrar 17.25
Heimur Hinriks 17.40 Pingu 17.45 Bold and
the Beautiful 18.05 Neighbours
SJÓNVARPIÐ
22.40
LEIF OVE ANDSNÆS
▼
Heimildarmynd
21.15
OPRAH
▼
Spjall
22.10
RESCUE ME
▼
Drama
21.00
SIRRÝ
▼
Lífstíll
22.05
STRÁKARNIR Í CELTIC
▼
Fótbolti
6.58 Ísland í bítið 9.00 Bold and the Beautiful 9.20 Í fínu formi
2005 9.35 Oprah Winfrey 10.20 Strong Medicine (7:22) 11.05
Whose Line is it Anyway 11.30 Night Court (2:13)
18.30 Fréttir Stöðvar 2
19.00 Ísland í dag
19.35 The Simpsons (18:23)
20.00 Strákarnir
20.30 Supernanny (4:11)
21.15 Oprah (12:145)
22.00 Missing (4:18) Ný þáttaröð þessa
spennumyndaflokks sem fjallar um
leit bandarísku alríkislögreglunnar að
týndu fólki. Jess Mastrini er sérlegur
aðstoðarmaður hennar í þeim rann-
sóknum. Jess er sjáandi en hæfileika
sína uppgötvaði hún eftir að hafa orð-
ið fyrir eldingu. Magnaðir þættir í
anda Cold Case.
22.45 Strong Medicine (8:22)
23.30 Stelpurnar (13:20) 23.55 Most Haunted
(12:20) 0.40 Footballer’s Wives (5:9) 1.25
Numbers (2:13) (Bb) 2.10 Hunter: Back in
Force (Bb) 3.35 Twenty Four 3 (5:24) (e) 4.25
Silent Witness 8 (5:8) (e) 5.20 Fréttir og Ísland
í dag 6.25 Tónlistarmyndbönd frá Popp TíVí
23.30 Kastljós 0.25 Dagskrárlok
18.30 Mikki mús (11:13)
18.54 Víkingalottó
19.00 Fréttir, íþróttir og veður
19.35 Kastljós
20.35 Bráðavaktin (11:22) (ER, Ser. XI)
21.25 Skemmtiþáttur Catherine Tate (3:6) (The
Catherine Tate Show)
22.00 Tíufréttir
22.20 Handboltakvöld
22.40 Leif Ove Andsnæs (The South Bank
Show: Leif Ove Andsnæs) Breskur
þáttur um norska píanóleikarann Leif
Ove Andsnæs. Honum er fylgt til
heimaborgar sinnar, Björgvinjar, þar
sem hann leikur verk Griegs á píanó
tónskáldsins. Myndin verður endur-
sýnd kl. 13.10 á sunnudag.
23.20 Fabulous Life of 23.45 David Letter-
man 0.30 Friends 5 (4:23) (e)
18.30 Fréttir Stöðvar 2
19.00 Game TV Allt það sem þú vilt vita um
tölvur og tölvuleiki!
19.30 Game TV
20.00 Friends 5 (4:23)
21.00 So You Think You Can Dance (9:12)
Framleiðendur American Idol eru
komnir hér með splunkunýjan raun-
veruleikaþátt.
22.10 Rescue Me (9:13) (Rebirth) Frábærir
þættir um hóp slökkviliðsmanna í
New York þar sem alltaf er eitthvað í
gangi. Ef það eru ekki vandamál í
vinnunni þá er það einkalífið sem er
að angra þá.
22.55 Laguna Beach (9:11)
23.20 Jay Leno 0.05 Judging Amy (e) 0.55
Cheers (e) 1.20 Þak yfir höfuðið (e) 1.30
Óstöðvandi tónlist
19.20 Þak yfir höfuðið (e) Umsjón hafa Hlyn-
ur Sigurðsson og Þyrí Ásta Hafsteins-
dóttir.
19.30 Will & Grace (e) Grallararnir Will og
Grace eru óaðskiljanlegir og samband
þeirra einstakt.
20.00 America's Next Top Model IV – lokaþátt-
ur Fjórtán stúlkur keppa um titilinn.
21.00 Sirrý Spjallþáttadrottningin Sigríður
Arnardóttir snýr aftur með þáttinn
sinn Fólk með Sirrý.
22.00 Law & Order: SVU Benson og Stabler
rannsaka hvarf konu og dóttur hennar
á táningsaldri.
22.50 Sex and the City – 2. þáttaröð Mr. Big
tilkynnir Carrie það að hann gæti þurft
að flytja til Parísar í ár.
17.55 Cheers 18.20 Innlit / útlit (e)
6.15 White Men Can't Jump 8.10 Gosford
Park 10.25 Trail of the Pink Panther 12.00
The Importance of Being Earne 14.00 White
Men Can't Jump 16.00 Gosford Park 18.15
Trail of the Pink Panther
20.00 The Importance of Being Earnest Róm-
antísk gamanmynd með dramatískum
undirtóni.
22.00 Mike Bassett: England Manager (Lands-
liðsþjálfarinn 0.00 Hollywood
Homicide (Bb) 2.00 Diggstown
OMEGA E! ENTERTAINMENT AKSJÓN
Fréttaþátturinn Korter er sýndur kl.18.15 og endur-
sýndur á klukkutíma fresti til kl. 9.15
18.30 Bestu bikarmörkin (Manchester United
Ultimate Goals) Bikarveisla að hætti
Manchester United en félagið hefur
ellefu sinnum sigrað í keppninni (FA
Cup).
19.35 Enski deildabikarinn (Man. Utd – WBA)
21.35 UEFA Champions League (Meistaradeild
Evrópu fréttaþáttur) Fréttir af leik-
mönnum og liðum í meistaradeild
Evrópu.
22.05 Strákarnir í Celtic Íslensku strákarnir
í Celtic, þeir Kjartan Henry og Theodór
Elmar. Stákarnir hafa verið lykilmenn í
Celtic U19 og hafa slegið í gegn hjá
félaginu.
22.30 Enski deildabikarinn (Man. Utd – WBA)
16.20 Enski deildabikarinn 18.00 Íþrótta-
spjallið 18.15 Sportið
▼▼
STÖÐ 2 BÍÓ
Í hvaða kvikmynd hljómaði þessi setning:
ÚR BÍÓHEIMUM
Svar:
Phil í kvikmyndinni Groundhog Day frá árinu 1993
,,People like blood sausage too, people are morons.“
▼
▼
Þátturinn um hinn Íslenska Bachelor hefur eflaust ekki farið fram-
hjá neinum. Reyndar hef ég aldrei skilið hvers vegna framleiðend-
um þessara þátta datt í hug að nota orðið bachelor, þar sem í ís-
lensku er til ágætis orð yfir þetta hugtak sem býr ekki yfir
minnstu örðu af engilsaxneskum áhrifum. Í seinasta þætti stóðu
málin þannig að einungis þrjár stúlkur stóðu eftir í baráttunni um
hinn mjög svo sveitta piparsvein, Steingrím. Þátturinn líður
áfram og maður fær strax á tilfinninguna að þessi annars
ágæti drengur sem þátturinn snýst um sé ekki allur þar
sem hann er séður. Það þarf þó ekki að vera að drengur-
inn sé svo slæmur. Eðli þáttanna er auðvitað svolítið á
skjön við hefðbundin gildi í venjubundnu samfélagi. Einn
karlmaður reynir við 15 konur og vonar að komast yfir
eina þeirra. Eða er það öfugt? 15 konur reyna við einn karl-
mann og vona allar að hann velji sig. Þessi hugmynd getur,
að mínu viti, aldrei verið siðsamleg. Eins og staðan er núna
eru komnar nokkuð heitar tilfinningar í spilið hjá öllum
aðilum. Manni finnst sem þeir aðilar sem eru að taka
þátt í þessu séu „in it for the long run“. Þess vegna get ég fullkom-
lega skilið þá spurningu sem einn þátttakanda spurði sjálfa sig og
viðstadda þegar henni var boðin rós í athöfninni undir lok þáttar-
ins. Eftir að ein stelpan hafði, þótt ótrúlegt væri, neitað rós frá
Steina, varð þátturinn allt í einu áhugaverður fyrir mér. Nú þurftu
hinar stelpurnar tvær að hugsa sig um. Velja þær að taka rósunum
frá Steina sem klárlega setur þær í annað og þriðja sæti eða neita
þær að taka við rósinni og, að mínu mati, halda reisninni og gefa
skít í Steina greyið. Viðbrögð stúlku númer tvö eru skiljanleg.
Hún tekur við rósinni undir þeim formerkjum að hún hafi alltaf
átt að fá rós. Sú þriðja stendur hins vegar frammi fyrir fyrr-
nefndri siðferðisspurningu. Á þessum tímapunkti hefði mín
stærsta ósk verið að hún hefði neitað honum líka og þátturinn
hefði fallið um sjálft sig. En það er bara ég. Hún tók við rósinni
með semingi þó, eftir að Steini hafði spurt hana hvort
hún vildi hana eða ekki, í hastarlegum tón. Og með
því lauk þessum dramatískasta þætti piparsveinsins
hingað til.
Dagskrá allan sólarhringinn.
36 30. nóvember 2005 MIÐVIKUDAGUR
Bachelorinn og stelpurnar hans
14.00 Fulham – Bolton frá 27.11 16.00 Sund-
erland – Birmingham frá 26.11 18.00 Þrumu-
skot (e)
19.00 Spurningaþátturinn Spark (e)
19.35 Sunderland – Liverpool (b)
22.00 Wigan – Tottenham frá 26.11 Leikur
sem fór fram síðastliðinn laugardag.
0.00 Aston Villa – Charlton frá 26.11 2.00
Dagskrárlok
ENSKI BOLTINN
▼
76-77 (36-37) TV lesið 29.11.2005 19:55 Page 2