Fréttablaðið - 30.11.2005, Blaðsíða 47

Fréttablaðið - 30.11.2005, Blaðsíða 47
MARKAÐURINN MIÐVIKUDAGUR 30. NÓVEMBER 2005 550 5000 AUGLÝSINGASÍMI Höfðabakki 3 | 110 Reykjavík | Sími 557-8200 | www.logoprent.is Verðin miðast við magn 1-100 stk. Merking innifalin. Mun meira úrval í boði. Vinsamlega hafið samband við sölumenn. Jólagjafir fyrirtækisins Stílhreinar jólagjafir sem allar er hægt að merkja með þínu „logo“. Golfæfingasett m/Pútter Verð: 3.862 kr. Klukka m/bíl sem hreyfist Verð: 1.195 kr. Fjölhæfur skiptilykill Verð: 1.295 kr. Borðklukka m/snúningskúlu Verð: 1.550 kr. Hjálmar Blöndal skrifar „Verkefnið er að skila okkur mjög góðum tekjum,“ segir Pálmi Guðmundsson, markaðs- stjóri fjölmiðlafyrirtækisins 365, spurður um tekjur af Idol-keppn- inni sem nú stendur hvað hæst. Áætlað er að heildarvelta 365 af verkefninu sé rúmlega 400 millj- ónir króna samkvæmt heimild- um Markaðarins. Pálmi segir að tekjuskiptingin sé þannig að mestu tekjurnar komi af áskriftum og auglýsing- um en auk þess skili keppnin 365 tekjum í formi kostana, útgáfu- samninga og fleira. „Við höfum opnað Idol-verslun í Hagkaup í Smáralind þar sem við seljum ýmsan varning sem tengist keppninni og sífellt meira er um að fyrirtæki séu að tengjast vörumerkinu, til dæmis eru seld leikföng og nú er til að mynda í sölu Idol-ís og fleira í þá veru,“ segir Pálmi. Hann segir að 365 hafi nýverið fest kaup á vörumerkinu Idol fyr- ir Ísland og geti því sent keppnina út eins lengi og forsvarsmenn 365 hafi áhuga á. „Miðað við þennan árangur sem við höfum náð af keppninni geri ég ekki ráð fyrir öðru en við munum líta til annarra verkefna af þessu tagi. Við byrj- uðum með Viltu vinna milljón og svo höfum við sýnt Það var lagið sem eru dæmi um sérleyfi sem við höfum keypt. Þannig að við höldum áfram enda eru viðtökur mjög góðar ef marka má auglýs- ingar sem eru oftast uppseldar í Idol-stjörnuleit margar vikur fram í tímann,“ segir Pálmi. Hann vildi ekki gefa upp kaupverðið á Idol-vörumerkinu en sagði það sanngjarnt miðað við þær tekjur sem hlytust af því. Idol-stjörnu- leit mældist einn vinsælasti þátt- urinn í nýrri fjölmiðlakönnun IMG Gallup en Pálmi segir að áhorfið muni aukast eftir því sem líða taki á keppnina, reynslan sanni það. Idol-stjörnuleit veltir 400 milljónum 365 hefur keypt vörumerkið Idol fyrir Ísland FRÁ IDOL-PARTÍI HILDAR VÖLU Áhorfendur fylkja sér um keppendur á lokasprettinum. Myndin var tekin í Idol-partíi Hildar Völu sem bar sigur úr býtum í keppninni í fyrra. IDOL-STJARNAN HUNG William Hung tróð á dögunum upp í Smáralind en hann varð helst frægur fyrir að ná litlum sem engum tökum á því sem keppt er að í keppninni. 18-19 Markadur- lesið 29.11.2005 15:18 Page 3
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.