Fréttablaðið - 30.11.2005, Blaðsíða 43

Fréttablaðið - 30.11.2005, Blaðsíða 43
Viðskiptaráðs Íslands gaf út álit í síðustu viku þar sem sjónum var sérstaklega beint að ríkisstofn- unum. Þær hafa lögbundnu hlut- verki að gegna sem yfirleitt er nokkuð skýrt afmarkað. Í álitinu kemur fram að það blasi við að í mörgum tilvikum fari starfsemi ríkisstofnana út fyrir lögbundið hlutverk þeirra. Mörkin séu oft óljós milli þess sem menn telja ríkið eiga að framkvæma og þess sem markaðurinn sinnir alla jafna. Hins vegar eigi það að vera regla að um leið og einka- aðilar hasla sér völll á ákveðnu sviði að lögð séu niður sambæri- leg verkefni hjá ríkisstofnunum. Ýmis embætti ríkisins falla undir þá skilgreiningu að vera ríkisstofnanir. Þannig eru til dæmis héraðsdómstólar og sýslumannsembætti talin til rík- isstofnana. Fjöldi ríkisstofnana er um 240 en að minnsta kosti um 30 þeirra eru þess eðlis að um samkeppni þeirra við einkaaðila gæti verið að ræða. Er aðallega um að ræða stofnanir sem hafa einhvers konar víðtækara þjón- ustuhlutverki að gegna heldur en þeirri þjónustu sem leiðir af stjórnsýslunni. Í niðurstöðum álits Viðskipta- ráðs kemur fram að mörk ríkis- rekstrar og einkarekstrar séu nokkuð skýr miðað við þá megin- stefnumörkun sem ríkisstjórnir síðustu ára hafa haft varðandi ríkisrekstur. Með einkavæðingu síðustu ára hafi markvisst verið unnið að því að leggja niður sam- keppni ríkisins við einkaaðila. Sömu sjónarmið eigi við um rík- isstofnanir. Það eigi að gera þá kröfu til forstöðumanna ríkis- stofnana að þeir sjái til þess að stofnunin sé ekki í samkeppni á markaðnum. Viðskiptaráð bendir einnig á að mikil ábyrgð hvíli einnig á einkaaðilum. Þeir verði að búa svo um hnútana að opinberir aðil- ar upplifi ekki hvatningu til þess að veita þjónustu sem er í sam- keppni við einkaaðila. Þannig þurfi einkaaðilar að meta það með skipulegum hætti hvort rétt sé að þiggja opinbera þjónustu sem er í samkeppni við einka- aðila, jafnvel þótt sú opinbera sé veitt gegn vægara gjaldi eða jafnvel ókeypis. MARKAÐURINN MIÐVIKUDAGUR 30. NÓVEMBER 2005 15 H É Ð A N O G Þ A Ð A N NÝTT MEISTARAVERK- LEXUS IS 250 The pursuit of perfection Nýr Lexus IS 250 er lúxusbíll sem vekur aðdáun vandlátra sérfræð- inga og bílunnenda um allan heim. Nýr Lexus IS 250 er algjört eðaltæki, einstök listasmíði þar sem háþróuð tækni, þægindi og öryggi eru í öndvegi. Hann bíður þeirra sem gera kröfur um framúrskarandi gæði. Verð frá 3.800.000 kr. Nýbýlavegur 6 • 200 Kópavogur • 570 5400 • www.lexus.is ÍS LE N SK A A U G LÝ SI N G A ST O FA N /S IA .I S T O Y 30 32 3 11 /2 00 5 ÞARFTU Á ÞJÓNUSTU AÐ HALDA VEGNA FYRIRTÆKJAVIÐSKIPTA? Fyrirtækjamiðlun veitir seljendum og kaupendum fyrirtækja þjónustu. Þjónustan felst í að aðstoða aðila við að ná saman um fyrirtækjaviðskipti og gera alla nauðsynlega samninga vegna þess. Hér er um víðtæka þjónustu að ræða sem byggist á reynslu og þekkingu og þar sem trúnaður er í fyrirrúmi: Aðstoð við kaup á fyrirtækjum. Aðstoð við sölu á fyrirtækjum. Aðstoð við sameiningu fyrirtækja. Aðstoð við fjármögnun fyrirtækjaviðskipta. Aðstoð við stofnun fyrirtækja. Jón G. Briem hrl. og löggiltur fyrirtækjasali. Fyrirtækjamiðlun, Skipholti 50b, 105, Reykjavík. Símar: 561 9505 og 895 0209. Fax: 561 9501. Tölvupóstur: jongbriem@trod.is. Vefsíða: www.fyrirtaekjamidlun.is Sameppni ríkisfyrir- tækja við einkaaðila Endurskoða þarf reglulega þörfina fyrir tilteknar ríkisstofnanir. VIÐSKIPTARÁÐS ÍSLANDS GEFUR ÚT ÁLIT Í áliti Viðskiptaráðs Íslands kemur fram að það eigi að gera þá kröfu til forstöðumanna rík- isstofnana að þeir sjái til þess að stofnunin sé ekki í samkeppni á markaðnum. Fjöldi ríkisstofnana er um 240 en að minnsta kosti um 30 þeirra eru þess eðlis að um samkeppni þeirra við einkaaðila gæti verið að ræða. 14-15 Markadur-15 lesin 29.11.2005 14:28 Page 3
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.