Fréttablaðið - 30.11.2005, Blaðsíða 73

Fréttablaðið - 30.11.2005, Blaðsíða 73
MIÐVIKUDAGUR 30. nóvember 2005 33 NÝJAR OG VINSÆLAR GEISLAPLÖTUR OG DVD TÓNLISTARDISKAR Skífan Laugavegi 26 opið alla daga til 22 · Skífan Smáralind · Skífan Kringlunni · Póstkröfusími 591-5310 · www.skifan.is skemmtir þér ;) Í VERSLUNUM SKÍFUNNAR The Darkness-One Way Ticket To Hell And Back Glysrokkararnir í The Darkness voru þaulsetnir í toppsætum breiðskífu- og smáskífulistanna eftir útkomu "Permission To Land" árið 2003. Með nýju plötunni sanna þeir að The Darkness er ennþá eitt heitasta rokkbandið í bransanum í dag. System Of A Down-Mezmerize System Of A Down-Hypnotize Rokkararnir í System Of A Down eru stórtækir á árinu 2005. Í maí sendu þér frá sér meistaraverkið “Mezmerize” sem inniheldur m.a. lagið frábæra og ofurvinsæla B.Y.O.B. Í síðustu viku kom svo platan Hypnotize í verslanir og það er óhætt að fullyrða að sú sé engu síðri. System Of A Down er sannarlega ferskasta og frumlegasta rokksveitin í heiminum í dag. EAGLES-FAREWELL TOUR PART ONE Ellefu árum eftir útgáfu „Hell Freezes Over“ kemur nýr tvöfaldur DVD tónleikadiskur með The Eagles sem fylltu leikvanga víðsvegar um heiminn í fyrra. Þessi hljómar jafnvel betur en „Hell Freezes Over“ og hefur að geyma alls 29 lög. Enya-Amarantine Á nýju plötunni, „Amarantine“, heldur Enya áfram að syngja sig inn í hjörtu tónlistaráhugamanna með ljúfum keltneskum tónum en alls hafa plötur hennar selst í yfir 50 milljónum eintaka á 18 ára sólóferli. Gavin Degraw-Chariot Gavin Degraw er 26 ára gamall söngvari og lagasmiður frá New York. Chariot er hans fyrsta plata og það sem af er árinu 2005 hafa smellirnir I Don’t Want To Be, Chariot og Follow Through notið gríðarlegra vinsælda um heim allan. Úrvalið er í Skífunni! 1.999 kr. CD 3.499 kr. 2DVD 1.999 kr. 2CD 1.999 kr. CD+DVD 1.999 kr. CD 1.999 kr. CD FÓTBOLTI Frakkinn Eric Cantona, sem gerði garðinn frægan með Manchester United á árum áður, vakti mikla athygli á Bretlands- eyjum í gær með ummælum sínum um hvernig lið sem sumir vilja nefna úrvalslið Himnaríkis er skipað. Cantona sagði í samtali við opinbera heimasíðu félagsins að guð sjálfur spilaði nú bara bak- vörð í knattspyrnuliðinu í himna- ríki á meðan George Best væri í aðalhlutverki á hægri vængn- um. „Eftir fyrstu æfinguna hjá Best í himnaríki stal George Best senunni í stöðu hægri kantmans, á meðan guð lék í stöðu vinstri bakvarðar. Ég vonast til þess að Best geymi stöðu fyrir mig í lið- inu, þegar minn tími kemur.“ Eric Cantona hefur oft komið mönnum á óvart með undarleg- um ummælum við hin ýmsu til- efni. Hann einbeitir sér nú að strandfótbolta og kvikmynda- og auglýsingaleik. - mh Eric Cantona er ekki með öllum mjalla: Best á hægri kantinum en guð vinstri bakvörður ERIC CANTONA Cantona gladdi aðdáendur Man. Utd. með ummælum sínum um George Best.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.