Fréttablaðið - 01.12.2005, Blaðsíða 38

Fréttablaðið - 01.12.2005, Blaðsíða 38
 1. desember 2005 FIMMTUDAGUR8 Landkrabbar unnu Lego- keppnir Mikið úrval af jólagreinum Diza Ingólfsstræti 6 • www.diza.is opið 11-18 virka daga • 12-16 laugardaga Ekki bara efni, garn og náttföt........ ....líka bækur! Mikið úrval af burstasettum og neistahlífa, ásamt ýmis konar aukahlutum. Opið laugardaga kl. 10-16 og sunnudaga kl. 12-16 til jóla. Arinbúðin Stórhöfða 17 v/Gullinbrú (fyrir neðan húsið) Sími 567 2133 · www.arinn.is Mikið úrval af keramiki, perlum, föndurvörum og gjafavörum Vinnustofan og verslun opin alla daga Margir sem eru nýbyrjaðir að búa uppgötva þegar kemur að jólahátíðinni að ekki er til nógu stór pottur á heimilinu til þess að sjóða hangikjötið í eða steikingarpottur til þess að steikja lærið í ofninum. Á flestum heimilum er hangikjöt eldað að minnsta kosti einu sinni yfir jólin. Margir steikja líka læri eða hrygg í ofni. Til þess að hægt sé að elda almennilegan jólamat þurfa að vera til nógu stórir pottar á heimilinu. Á fæst- um heimilum eru það margir í mat venjulega að stórir pottar séu notaðir daglega. Það getur þó oft komið sér vel að eiga að minnsta kosti einn stóran pott og er eiginlega alveg nauðsyn- legt á jólunum. Pottar fyrir jólin Roaster, emeleraður steikingarpottur. Byggt og búið. Rösle 14 lítra stál- pottur. Kokka. Rösle 7,3 lítra stálpottur. Kokka. Staub steikingar- pottur. Kokka. Eva-Trio 15 lítra stálpottur. Byggt og búið. Look 10 lítra teflonhúð- aður pottur. Elko. Alls tóku 20 lið þátt í keppninni en þátttakendur voru um 200 börn og unglingar á aldrinum 10-16 ára. Sigurliðið heldur til Þrándheims í desember og keppir þá á sambæri- legu móti gegn 23 vinningsliðum frá öðrum Norðurlandaborgum. First Lego League-keppni er haldin um allan heim. Hérlendis eru það nýstofnuð samtök, FLL á Íslandi, sem standa fyrir keppn- inni. Jenný Ruth Hrafnsdóttir, verkefnisstjóri FLL á Íslandi, segir tilgang keppninar að vekja áhuga á raunvísindum hjá börnum og ungl- ingum. „Keppnin gengur út á að þau sjái tilgang með því að læra raunvísindi, sjái að það séu einhver not af þeim og að hægt sé að nýta þau í eitthvað skemmtilegt.“ Keppnin var öll hin glæsilegasta en bakhjarlar hennar voru Samtök iðnaðarins, verkfræðideild HÍ, Barnasmiðjan og Marel en hægt er að skoða myndbönd frá keppninni á heimasíðunni marel.is. 550 5000 AUGLÝSINGASÍMI
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.