Fréttablaðið - 01.12.2005, Blaðsíða 78

Fréttablaðið - 01.12.2005, Blaðsíða 78
Leikarinn og leikstjórinn góðkunni George Clooney hefur verið tilnefndur til Independent- Spirit verðlaun- anna, sem verðlauna sjálf- stæða kvik- mynda- gerð í Bandaríkjunum. Clooney er tilnefndur fyrir mynd sína Good Night and Good Luck, sem hann leikstýrði og lék aðal- hlutverkið í. Meðal annarra mynda sem tilnefndar eru má nefna Capote með Philip Seymour Hoffman í aðalhlutverki og Brokeback Mountain með Heath Ledger og Jake Gyllenhall. Idol-dómarinn Simon Cowell hefur komist að samkomulagi við Fox-sjón- varpsstöðina um að taka þátt í American-Idol næstu fimm árin. Að sögn er Cowell mjög ánægð- ur með að langri deilu vegna launa sinna sé lokið. ,,Ég er mjög ánægður með að vera búinn að semja við Fox og vona að næstu fimm ár reynist gæfurík.“ The Simple Life, þættir Paris Hilton og Nicole Richie, eru komnir yfir á nýja sjónvarpsstöð. Fox- sjónvarpsstöðin hætti fyrr á árinu við að framleiða þættina vegna deilna Paris og Nicole. Sjónvarpsstöðin E! hefur hins vegar tryggt sér réttinn að þáttunum og verða þeir sýndir þar á vormánuðum. ,,Við erum ánægðir með að hafa tryggt okkur réttinn að þessum frábæru þáttum“ sagði Ted Harbert, forstjóri sjónvarpstöðvar- innar. Breska leikkon-an Kate Wins- let hefur upplýst að hún sé ánægð með nektarsenur sínar í væntan- legri mynd sinni, sem ber heitið Little Children. Hún viðurkennir þó að hafa verið meira en lítið áhyggjufull þegar hún komst að því að hún þyrfti að bera sig fyrir framan myndavél- arnar. ,,Ég hafði miklar áhyggjur af þessu til að byrja með en svo ákvað ég bara að kýla á það. Ég verð bara að segja að ég er nokkuð ánægð með árangurinn,“ segir þessi frambærilega leikkona. FRÉTTIR AF FÓLKI HUGSAÐU STÓRT SÍMI 564 0000 Sýnd kl. 10.40 B.i. 12 ára Sýnd kl. 5, 8 og 10.40 B.i. 16 ára Sýnd í Lúxus kl. 5, 8 og 10.40 Sýnd kl. 5 og 8 B.i. 16 ára ��� -MMJ Kvikmyndir.com Sýnd kl. 5.20 FÓR BEINT Á TOPPINN Í BANDARÍKJUNUM! ÞAÐ SEM KOM FYRIR EMILY ROSE ER ÓHUGNANLEGRA EN NOKKUÐ SEM ÞÚ GETUR ÍMYNDAÐ ÞÉR ��� - HJ MBL Þau eru góðu vondu gæjarnir ��� - SK DV ��� - topp5.is Sýnd kl. 10.10 B.i. 14 ára Sýnd kl. 5.40 og 8 B.i. 12 ára ��� -L.I.B. Topp5.is ��� - SV MBL Mastercard forsýning kl. 8 B.i.16 ára SÍMI 551 9000 400 kr. í bíó! Gildir á allar sýningar merktar með rauðu Sýnd kl. 5.30 og 8 B.i. 14 ára ��� “Frábær kvikmynd, áhugaverðari og fyndnari en flestar þær sem boðið hefur verið upp á undanfarið” -MMJ Kvikmyndir.com Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30 ��� „Nokkurs konar Beðmál í Borginni í innihaldsríkari kantinum.“ „...leynir víða á sér og er rómantísk gamanmynd í vandaðri kantinum.“ - HJ MBL Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30 B.i. 16 ára FÓR BEINT Á TOPPINN Í BANDARÍKJUNUM! ÞAÐ SEM KOM FYRIR EMILY ROSE ER ÓHUGNANLEGRA EN NOKKUÐ SEM ÞÚ GETUR ÍMYNDAÐ ÞÉR ��� - SK DV ��� - topp5.is Sýnd kl. 5.40 og 10.20 B.i. 12 ára ��� -L.I.B. Topp5.is ��� - SV MBL Mastercard forsýning kl. 8 B.i.16 ára
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.