Fréttablaðið - 01.12.2005, Blaðsíða 71

Fréttablaðið - 01.12.2005, Blaðsíða 71
 1. desember 2005 FIMMTUDAGUR43 METSÖLULISTINN AÐALLISTINN - ALLAR BÆKUR 1. STÓRA ORÐAB. UM MÁLNOTKUN - JÓN HILMAR JÓNSSON 2. VETRARBORGIN - ARNALDUR INDRIÐASON 3. ÍSLANDSATLAS - HANS H. HANSEN 4. ÞRIÐJA TÁKNIÐ - YRSA SIGURÐARDÓTTIR 5. FISKUR! - S.C. LUNDIN, H. PAUL, J. CHRISTENSEN 6. SÓLSKINSHESTUR - STEINUNN SIGURÐARDÓTTIR 7. GÆFUSPOR - GILDIN Í LÍFINU - GUNNAR HERSVEINN 8. AUÐUR EIR - SÓLIN KEMUR.. - EDDA ANDRÉSDÓTTIR 9. DJÖFLATERTAN - MARTA MARÍA JÓNSDÓTTIR / ÞÓRA SIGURÐARDÓTTIR 10. ROKLAND - HALLGRÍMUR HELGASON Listinn er gerður út frá sölu dagana 23.11.05 - 30.11.05 í Bókabúðum Máls og menningar, Eymundsson og Pennanum. Stóra orðabókin um íslenska málnotkun, eftir Jón Hilmar Jónsson, trónir nú á toppi aðallista sölubóka hjá Pennanum, Máli og menningu og Eymundsson og hefur þar með velt sjálfum Arnaldi Indriðasyni sem er kominn í annað sætið með Vetrarborgina. Arnaldur heldur hins vegar sínu á sölulista innbundinna skáldverka og er í fyrsta sætinu þar. „Það hljóta að teljast stórtíðindi að stórvirki eins og Stóra íslenska orðabókin um íslenska málnotkun fari rakleitt í 1. sæti metsölulistans eftir aðeins eina viku í sölu,“ segir Jóhann Páll Valdimarsson útgefandi hjá JPV. „Hér hjálpast að hversu vel bókin mælist fyrir enda ómetanlegt hjálpartæki allra sem vilja styrkja stöðu sína og vanda mál sitt í ræðu og riti. Þetta er stærsta orðabók sem út hefur komið um margra áratuga skeið, Verð bókarinnar er líka lægra en nokkru sinni hefur sést á öðru eins stórvirki sem hefur verið 17 ár í vinnslu. Bókin kostar um það bil helming af því verði sem eðlilegt mætti teljast.“ Orðabók veltir Arnaldi JÓN HILMAR JÓNSSON Höfundur bókarinnar Stóra orðabókin. ÞAR SEM ÍSLENDINGUM FINNST SKEMMTILEGAST AÐ DJAMMA NÁNARI UPPLÝSINGAR FÖSTUDAGUR. 02 DES. 2005 STJÖRNULEIT HÚSIÐ OPNAR KL. 23 ALDURSTAKMARK 20 ÁRA SÁLARHELGIN HEFST Á FÖSTUDAGINN. ÞÁ FER FORMLEGA Í SPILUN LAGIÐ „LAGIÐ HÖLDUM FAST “ AF NÝJU PLÖTUNNI, UNDIR ÞÍNUM ÁHRIFUM. TÓNLEIKARNIR Á NASA VERÐA UNDIR SÖMU FORMERKJUM OG ÚTGÁFUTÓNLEIKARNIR Í KØBEN. FLUTT VERÐA VALIN LÖG AF NÝJU PLÖTUNNI Í BLAND VIÐ ELDRA EFNI. LÍKT OG Í KØBEN ÞÁ MUNU SÁLVERJAR NJÓTA FULLTINGIS BLÁSARANNA SAMÚELS OG KJARTANS ÚR JAGÚAR. LINSTÓRTÓNLEIKAR FORSALA MIÐA FÖST. 02. DES. MILLI KL 13-17 Á NASA MIÐAVERÐ KR. 1900 LAUGARD. 03. DES. 2005 22. sýn. 3. des. - Örfá sæti laus 23. sýn. 10. des. 24. sýn. 28. des. „Þetta er ofboðslega falleg tón- list,“ segir Antonia Hevesi píanó- leikaru um nokkrar sellóperlur sem Gunnar Kvaran ætlar að fly- tja ásamt henni á hádegistónleik- um í Hafnarborg á morgun. „Það er líka svo gaman að spila með Gunnari. Ég hlakka virkilega til.“ Tónleikarnir hefjast klukkan tólf og standa yfir í um það bil eina klukkustund. Verkin sem þau flytja eru úr ýmsum áttum, bæði frá barokktímabilinu og rómant- íska tímabilinu, þar á meðal Svan- urinn eftir Saint-Saens og eldfjör- ug Tarantella eftir W. H. Squire. „En við ætlum að byrja á Piec- es en Concert eftir Couperin, sem er barokksvíta í fimm köflum.“ Antonia hefur skipulagt hádeg- istónleika í Hafnarborg, sem haldnir eru einu sinni í mánuði yfir vetrartímann. Hún fær jafn- an til sín gest á hverjum tón- leikum, ýmist söngvara eða ein- leikara og aðsóknin hefur jafnan verið mikil. Aðgangur er ókeypis meðan húsrúm leyfir. Antonia stendur í ströngu þessa vikuna, því auk jólatónleika í Hafnarfjarðarkirkju leikur hún með Hlöðveri Sigurðssyni ten- órsöngvara á útgáfutónleikum í Salnum í Kópavogi á sunnudag- inn. Fagrar sellóperlur Gunnar Kvaran sellóleikari og Antonia Hevesi píanóleikari
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.