Fréttablaðið - 01.12.2005, Blaðsíða 82

Fréttablaðið - 01.12.2005, Blaðsíða 82
 1. desember 2005 FIMMTUDAGUR54 góða skemmtun Ný geislaplata frá tveimur af höfuðsnillingum sígildrar tónlistar á Íslandi. Iceland Express-deild kvenna: KEFLAVÍK-BREIÐABLIK 115-70 Stig Keflavíkur: Resha Bristol 24, Bryndís Guð- mundsdóttir 18, Birna Valgarðsdóttir 17, Rannveig Randversdóttir 11, María B. Erlingsdóttir 10, Bára Bragadóttir 9, Margrét Sturludóttir 9, Ingibjörg Vilbergsdóttir 8, Svava Stefánsdóttir 5, Halldóra Andrésdóttir 2. Stig Breiðabliks: Meagan Hoffman 35, Erica And- erson 12, Kristín Óladóttir 6, Heiðrún Hauksdótt- ir 4, Sara Ólafsdóttir 4, Freyja Sigurjónsdóttir 4, Ragna Hjartardóttir 3, Hrefna Stefánsdóttir 2. DHL-deild karla: SELFOSS-HAUKAR 29-30 Mörk Selfoss: Vladimir Duric 9, Hörður Bjarnason 7, Bergsveinn Magnússon 3, Ívar Grétarsson 2, Einar Örn Guðmundsson 2, Ramunas Mikalonis 2, Almar Enok Ólafsson 2, Davíð Ágústsson 1, Gylfi Már Ágústsson 1. Varin skot: Sebastían Alexanderson 20. Mörk Hauka: Samúel Ívar Árnason 12, Árni Sig- tryggson 6, Arnar Pétursson 3, Guðmundur Ped- ersen 3, Andri Stefan 2, Ólafur Björnsson 2, Kári Kristjánsson 1, Sigurbergur Sveinsson 1. Varin skot: Jónas Stefánsson 13, Björn Björnsson 1. STAÐA EFSTU LIÐA VALUR 11 8 1 2 342-306 17 FRAM 11 7 2 2 301-284 16 HAUKAR 9 7 1 1 274-244 15 FYLKIR 11 6 1 4 301-273 13 KA 11 5 3 3 299-293 13 ÍR 10 5 1 4 345-323 11 Danska úrvalsdeildin: SKJERN-HF MORS 38-23 Jón Þorbjörn Jóhannsson skoraði 5 mörk fyrir Skjern og Vignir Svavarsson 4. Vilhjálmur Hall- dórsson komst ekki á blað. Evrópukeppni félagsliða: L. LOVECH-AZ ALKMAAR 0-2 0-1 Barry van Galen (10.), 0-2 Tarik Sektioui (82.). Grétar Steinsson var í byrjunarliði AZ Alkmar í leiknum. STAUA BÚKAREST-HALMSTAD 3-0 1-0 Mirel Matei Radoi (11.), 2-0 Dorin Goian (63.), Victoras Iacob (71.). Gunnar Heiðar Þorvaldsson lék ekki með Halm- stad vegna meiðsla. SAMPDORIA-HERTHA BERLIN 0-0 BRÖNDBY-ESPANYOL 1-1 0-1 Raul Tamudo (42.), 1-1 Morten Skoubo (66.), SLAVIA PRAG-MÓNAKÓ 0-2 0-1 Toiflou Maoulida (11.), 0-2 Toiflou Maoulida (71.). Enski deildabikarinn: WIGAN-NEWCASTLE 1-0 1-0 David Connolly, víti (88.). BOLTON-LEICESTER Framlenging stóð yfir þegar blaðið fór í prentun í gærkvöld en staðan var markalaus að loknum venjulegum leiktíma. Jóhannes Karl Guðjónsson var í byrjunarliði Leicester í leiknum. CHARLTON-BLACKBURN 2-3 1-0 Darren Ambrose (37.), 2-0 Danny Murphy (50.), 2-1 Shefki Kuqi (75.), 2-2 David Thompson (81.), 2-3 David Bentley (88.). Hermann Hreiðarsson lék allan leikinn fyrir Charlton. MAN.UTD.-WBA 3-1 1-0 Cristiano Ronaldo, víti (12.), Louis Saha (16.), 3-0 John O´Shea (56.), 3-1 Nathan Ellington (77.). MIDDLESBROUGH-CRYSTAL PALACE 2-1 0-1 Frank Quedrue, sjálfsmark (31.), 1-1 Mark Vid- uka (52.), Szilard Nemeth (55.). Enska úrvalsdeildin: SUNDERLAND-LIVERPOOL 0-2 0-1 Luis Garcia (30.), 0-2 Steven Gerrard (45.) Með sigrinum komst Liverpool upp í 4. sæti ensku úrvalsdeildarinnar. ÚRSLIT GÆRDAGSINS FÓTBOLTI Ronald Koeman, þjálfari portúgalska félagsins Benfica, hefur augastað á markvörðunum Jerzy Dudek og Bogdan Lobont þessa dagana. Dudek er búinn að missa sæti sitt hjá Liverpool til Jose Reina og Lobont er kom- inn á bekkinn hjá Ajax. Hann var aðalmarkvörður félagsins þegar Koeman stýrði því og þekkjast þeir því vel. Benfica er aftur á móti í við- ræðum við Liverpool vegna kantmannsins Simao Sabrosa og Dudek gæti farið sem skiptimynt upp í þau kaup. - hbg Ronald Koeman: Vill fá Dudek JERZY DUDEK Gæti farið til Portúgals. FÓTBOLTI Brasilíumaðurinn Ronald- inho og Samuel Eto´o frá Kamer- ún, sem báðir leika með Barcelona á Spáni, hafa ásamt Frank Lamp- ard hjá Chelsea verið tilnefndir sem besti leikmaður ársins hjá Alþjóðlega knattspyrnusamband- inu. Þeir sem hafa atkvæðarétt í kjörinu eru þjálfarar og landsliðs- fyrirliðar alla þjóða sem eiga aðild að sambandinu. Ronaldinho er talinn sigur- stranglegastur þremenninganna í kjörinu en hann var á dögunum valinn besti leikmaður Evrópu. Talið er Lampard sé sá sem helst geti veitt honum einhverja keppni en þó má telja það afar hæpið. - vig FIFA tilnefnir leikmenn ársins: Ronaldinho er líklegastur FÓTBOLTI Manchester United átti í engum vandræðum með að tryggja sér sæti í 8-liða úrslitum enska deildarbikarsins í gærkvöld en þá vann liðið afar öruggan og sannfærandi sigur á WBA á Old Trafford, 3-1. Gestirnir áttu aldr- ei möguleika gegn Man. Utd, sem spilaði sinn besta leik í langan tíma þar sem framherjarnir Louis Saha og Guiseppe Rossi náðu einkar vel saman. Það var tilfinningaþrungin stund fyrir leikinn þegar núver- andi og fyrrverandi leikmenn Man. Utd tóku þátt í minningar- athöfn um George Best. Sonur hans, Calum Best, var einnig á staðnum og táraðist þegar Bobby Charlton hélt mikla lofræðu um Best skömmu fyrir leik. Leik- menn Man. Utd. voru greinilega staðráðnir í að vinna leikinn fyrir Best og léku mjög vel, sérstaklega í fyrri hálfleik. Annars var það frábær endur- koma Blackburn gegn Charlton sem bar hæst í gær en þeir komu til baka eftir að hafa lent 2-0 undir og unnu 2-3 sigur að lokum. Það var annars lítið um óvænt úrslit í bikarnum í gær en þó stóð framlenging yfir í leik Bolton og Leicester yfir þegar Frétta- blaðið fór í prentun í gærkvöld. Þá vann Liverpool auðveldan 0-2 sigur á Sunderland í ensku úrvalsdeildinni. - vig Nokkrir leikir á dagskrá í enska deildabikarnum í gærkvöld: WBA átti ekki möguleika gegn Man. Utd BRYAN ROBSON Var einn af þeim fjölmörgu sem vottuðu George Best virðingu sína fyrir leikinn í gær.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.