Fréttablaðið - 01.12.2005, Blaðsíða 52

Fréttablaðið - 01.12.2005, Blaðsíða 52
[ ] Jóladekur fyrir hana/hann 15% afsláttur í desember Andlitsmeðferð • Litun og plokkun Hand og fótsnyrting SPA líkamsmeðferð Dekrið hvort við annað Gjafakort Heiðdís Steinsdóttir, snyrtifræðingur Dagmar Koeppen, svæðanuddari S. 511 6660 Laugavegi 96 (hjá Toni&Guy) Dreifingaraðili Enginn getur betur Leyfðu viðskiptavininum að velja!!! Sykurlaus jógúrt! Hreina lífræna jógúrtin frá Biobú er framleidd án sykurs. A›eins er nota›ur lífrænn hrásykur í ö›rum jógúrt tegundum frá Biobú. Biobú ehf. • Stangarhyl 3a • Sími: 587 4500 • Netfang: biobu@biobu.is • www.biobu.is w w w .b io bu .is v ar k os in n be st i í sl en sk i b æ nd av ef ur in n Líkamsrækt af einhverju tagi er alveg tilvalin núna. Manni líður betur í jólafötunum ef maður er í sæmilegu formi og hefur minna samviskubit yfir því að raða í sig jólakræsingunum. Lóðin vilja safna ryki í desem- ber þrátt fyrir að það sé sá tími sem flestir þurfa mest á hreyfingu að halda. Nú fer sá tími í hönd að jólastressið fer að þjaka sálina. Sólarhringur- inn virðist styttast og ekki nægja fyrir öll verkefnin sem hrannast upp. Kökubaksturinn, jólainn- kaupin og yfirvinnan taka yfir allt einkalífið og sjálfsræktin vill oft gleymast. Heilsuræktarstöðv- arnar fara ekki varhluta af þess- um breytingum enda er nauðsyn hreyfingar eitt af því sem fyrst vill gleymast í jólamánuðinum. „Jú, vissulega finnum við fyrir minni aðsókn í desember en aftur á móti er mikil aukning eftir jól,“ segir Guðlaug Birna Aradóttir, sölustjóri Icelandic spa and fit- ness. Ætla má að þar séu á ferð þeir sem stigið hafa á vigtina eftir jólasteikina og stigið heldur skömmustulegri niður af henni aftur. Þórunn Auðunsdóttir, starfsmanna- og kynningarstjóri World Class, tekur í sama streng en segir að þó aðsókn sé minni séu handhafar korta jafn marg- ir. „Í fyrra var þetta ekki nema í mesta lagi 15% minni mæting í desember en í nóvember, svo við erum að halda nokkuð jafnri mæt- ingu allt árið þó svo að haustin og janúar séu alltaf þeir mánuðir sem flestir mæta,“ segir Þórunn. Hún segir ennfremur að stefna World Class snúist um lífsstíl og heilsu í stað þess að einblína ein- göngu á aukakílóin og að komast í kjólinn eða jakkafötin fyrir jóla- glöggina. Gígja Gunnarsdóttir, verk- efnisstjóri hreyfingarsviðs Geð- hjálpar, hvetur fólk eindregið til að hreyfa sig um jólin til að létta lundina og bendir á að líkams- ræktarstöðvarnar séu ekki eini vettvangurinn til slíks. „Kostur- inn við jólin er sá að fjöskyldan er að gera marga hluti saman til að undirbúa hátíðina og því er tilval- ið að fjölskyldan skelli sér í sund saman, fari í göngutúr og njóti tímans,“ segir Gígja. Hún mælir einnig með því að fólk klæði sig vel og rölti um höfuðborgina og skoði í búðarglugga án þess að freistast inn og fresta göngunni. Umfram allt þá biður hún fólk þó um að muna að láta stressið ekki ná á sér tökum og þess í stað að halda í jarðtenginguna og njóta jólanna. tryggvi@frettabladid.is Færri stunda líkams- rækt í desember Það er ráð að skreppa í ræktina í jólamánuðinum bæði til þess að halda sér í formi og ekki síður til þess að losa um stressið.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.