Fréttablaðið - 07.12.2005, Blaðsíða 32
7. desember 2005 MIÐVIKUDAGUR6
Smáralind sími 517-5330 www.adams.is adams@adams.is
Full búð af skemmtilegri gjafavöru
Jólasveinahúfa m/bjöllu 0-3 ára 795 kr
Jólanáttgalli 0-12 mánaða 1.495 kr
Jólabangsi 995 kr
Snyrtistofan Eygló Langholtsvegi 17
Snyrtistofan María Bólstaðahlíð 43
Caríta-Snyrting Hafnarfirði
Snyrtistofan Líkami og Sál Mosfellsbæ
Snyrtistofan Dröfn Vestmannaeyjum
Gjafakort
Jólagjöfin í ár
GÉRnétic húðnæringarvörur
fyrir konur og karla
Arinbúðin
Stórhöfða 17 v/Gullinbrú (fyrir neðan húsið)
Sími 567 2133 · www.arinn.is
ELISSE
Verð 124.900
br. 105.5 cm.
h. 93.5 cm
DRYDEN
Verð 139.800
breidd 101.1 cm
hæð 108.8 cm
Rafmagns
-arnar
�����������
� ������������
�����������������������������
virka daga
frá kl.14
490 kr. 1 klst.
Opið
veislubakkar
Ljúffengir
www.jumbo.is
Frí heimsending
Pöntunarsími: 554-6999
Textílgallerý er verkstæði og
verslun nokkurra valinkunnra
lista- og handverkskvenna.
Þar er að finna ýmislegt
skemmtilegt í fjölmarga
jólapakka.
„Við erum með alveg rosalega
skemmtileg sjöl þessi jólin,
úr ull sem búið er að þæfa á
silki. Þau eru mjög flott og eru
ný hjá okkur,“ segir Þórunn
Sæmundsdóttir, ein fjögurra
kvenna sem selja verk sín í
Textílgallerýi. Hinar konurnar
eru Jórunn Dóra Sigurjónsdóttir,
Jóna Kristín Snorradóttir og
Sigrún Óskarsdóttir en allar
vinna þær í textíl. Þórunn og
Jórunn Dóra nýta sér jafnframt
verkstæðið sem er baka til í
Textílgallerýi en verslunin hefur
verið starfrækt á þriðja ár.
„Einnig erum við með búta-
saumsvörur. Það er hvergi bút-
asaumur til sölu, ekki svona ekta
bútasaumur, nema hjá okkur.
Þetta eru alls konar vörur, bæði
jóladúkar, löberar og fleira,“
segir Þórunn, sem er höfundur
bútasaumsverkanna og framleið-
ir þau undir nafninu Hjá Tótu.
Auk þess selur Textílgallerý
húfur og peysur úr soðinni ull,
töskur úr leðri, ýmis konar flíkur
og aðrar vörur. Heimilisvörurnar
í Textílgallerýi eru mjög fallegar
og íslenska yfirbragðið fer ekki
fram hjá neinum enda er efnivið-
urinn oft selskinn, ull og fiskroð í
bland við leður og önnur efni.
Textílgallerý er til húsa í Skip-
holti 21, við Nóatún, og er opið
alla virka daga frá 11 til 18 og á
laugardögum frá 11 til 15. „Það
hefur háð okkur svolítið að fólk
leitar að okkur í Skip-
holtinu en við e r u m
við Nóa- tún,“
áréttar Þór-
unn. ■
Ull þæfð á silki
Silkisjöl með þæfðri
ull eru nýjung í Textíl-
gallerýi þessi jólin.
Þórunn Sæmundsdóttir er ein fjögurra lista- og handverkskvenna sem selja vörur sínar í Textílgallerýi. FRÉTTABLAÐIÐ/STEFÁN
Ýmiss konar fatnað
og töskur er að finna
í Textílgallerýi.
Margar
konur
geta fundið
eitthvað við
sitt hæfi í
Textílgallerýi.