Fréttablaðið - 07.12.2005, Blaðsíða 33

Fréttablaðið - 07.12.2005, Blaðsíða 33
MIÐVIKUDAGUR 7. desember 2005 Úrval af myndlistarvörum í pakkann www.litirogfondur.is Pantið jólamyndirnar tímanlega MYND Hafnarfirði sími 565 4207 Ljósmyndastofa Kópavogs sími 554 3020 w w w. l j o s m y n d . i s Laugaveg 53, s. 552 3737 • Opið til 18 laugard. og sunnud. kl. 13 -18 Ný sending Jólaföt Jólagjafir Sængur- gjafir 1 2 . 9 5 0 1 8 . 9 5 0 4 5 . 9 5 0 flott gleraugu s j ó n m æ l i n g a r N r . 2 - 1 x 1 0 Sigvaldi Kaldalóns, eða Svali á FM, hugar að ýmsu í jólamánuðinum. Hann segist meðal annars labba mikið um miðbæinn til þess að koma sér í jólastemningu. Svali segist reyndar ekki hafa neinar sérstakar hefðir í kringum jólin en reyna þó eftir fremsta megni að undirbúa þau vel. ,,Ég er búinn að kaupa jólagjafirnar fyrir yngstu meðlimi fjölskyldunnar. Ég reyni alltaf að vera búinn að kaupa allt áður en langt er liðið á desem- ber en enda alltaf með því að klára þetta á síðustu dögunum, alveg sama hversu háleit markmið ég set mér.“ Jólaskrautið er hins vegar komið upp að sögn Svala, það var hengt upp þann fyrsta. ,,Ég ætla líka alltaf að skrifa jólakort og geri það jafnvel mjög oft en ég sendi þau bara aldrei,“ segir Svali og því geta þeir sem vilja sótt jólakortin heim til hans. Svali prófaði að baka fyrir þessi jól en segir að það hafi gengið hörmulega. ,,Þessi jól verðar bara keyptar smákökur eins og venju- lega, lengi lifi bakarameistarinn!“ Til þess að koma sér í jóla- stemningu segist Svali rölta mikið um miðborgina og fá sér kannski kaffi og með því með vinum og kunningjum. ,,Með því að skoða jólaljósin og skreytingarnar kemst maður oft í góðan jólafíling. Ég fer líka stundum og kíki í kirkjur. Mér finnst reyndar ekkert sérstakt í messum en ef ég er í miklu jóla- stuði kíki ég oft inn í kirkjur, þá bara til þess að skoða þær.“ Í jólafríinu nýtir Svali gjarnan tímann til þess að fara í jeppaferð- ir enda annálaður bíladellukall. Segist hann jafnvel hafa haldið heilu jólin í jeppanum. ,,Það er mjög gaman að vera í góðra vina hópi í jólafríinu, jafnvel einhvers staðar uppi á jöklum, til dæmis hjá Grímsvötnum, enda geri ég pott- þétt eitthvað slíkt núna í ár,“ segir Svali að lokum og er greinilega að komast í jólaskap. ■ Skoðar oft inn í kirkjur Svali í jeppanum sínum þar sem hann segir að ríki oft mikil jólastemning. FRÉTTABLAÐIÐ/E.ÓL. 1 dálkur 9.9.2005 15:19 Page 6
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.