Fréttablaðið - 07.12.2005, Qupperneq 40

Fréttablaðið - 07.12.2005, Qupperneq 40
MIÐVIKUDAGUR 7. DESEMBER 2005 MARKAÐURINN6 Ú T L Ö N D Eggert Þór Aðalsteinsson skrifar NBA-æði hefur gripið um sig í Kína en talið er að eitt hundrað milljónir Kínverja fylgist með deildarkeppninni. Svo mikil er sala á körfuboltavarningi sem ber merki NBA að forráðamenn deildarinnar telja að innan skamms verði hún orðin meiri en í Evrópu. Adam Silver, forstjóri NBA entertainment, gengur svo langt að spá því að markaðurinn í Kína verði stærri en sá banda- ríski áður en langt um líður. Forráðamenn NBA-deildar- innar hafa ekki viljað gefa upp veltuna í Kína en segja að hún hlaupi á tugum milljóna banda- ríkjadala. Á síðasta ári jókst sala á NBA-varningi um helming. Reebok, Adidas, McDonald’s og Budweiser njóta einnig góðs af þessum gríðarlega áhuga í gegn- um samstarfssamninga við NBA- deildina og leikmenn hennar. China Mobile hefur gert samning við NBA um að vera einn af stuðningsaðilum deildarinnar. „Í raun og veru sjáum við eng- an endi á vextinum hér,“ segir Mark Fischer, sem fer fyrir NBA-deildinni í Kína. McDonald’s hefur góða sögu að segja af áhuga Kínverja af NBA. Fyrirtækið fór af stað með markaðsherferð þar sem við- skiptavinir fengu NBA-bolla með hverri keyptri Big Mac-máltíð. Bollarnir kláruðust á fjórum vik- um – nokkuð sem enginn bjóst við. Samstarf NBA og Kínverja nær aftur til 9. áratugarins en það er ekki fyrr en í seinni tíð sem sókn körfuboltans hófst þar í landi. Ástæðan er auðvitað Kín- verjinn Yao Ming. Þessi 225 sentimetra hái miðherji, sem leikur með Houston Rockets, er eins konar Eiður Smári þeirra í Kína. Kappinn er fastamaður í Stjörnuliðinu og mikil fyrirmynd innan sem utan vallar. Frá því að hann hóf að spila með Houston fyrir tveimur árum hefur áhorfið margfaldast. Nú eru NBA-leikir sýndir á 23 sjónvarpsstöðvum, þar á meðal á íþróttastöð ríkisins. Allt að 20 milljónir manna horfa á stórleik sem sýndur er að morgni. Það er eins og að allir íbú- ar meðalstórs Evrópuríkis væru að horfa á sama leikinn. Innan NBA er mikill áhugi fyrir því að spila deildarleiki í Kína og býst Fischer við því að fyrsti leikurinn fari fram árið 2007. Byggt á Fortune og www.nba.com              !"# $$%&!'! &('  )  **&+,%,- )  &.!/ 0 ! "!" $ ,1  2,*"%!'!3%*/4# $$% **5& 6'  + )""-+, ' 7+***!" * %%%   "*8  %&!'!    !'!   **% "'  " 2**9#*" :  "%*"%,' */%:"!": *%& 8# 7#%/ , */ % 2*  +," '% )  %*/' "% &#'   %)*#% % ' "" $,)  :"; %$7#%- %%7*',& (%$: #7#%-  :%,# ,%',&(< 8$'+ ** )"" %,:! %,' / "%% %, )  +, *# !"7&=9#% +," % 9  , ( , 1   + % !"**%   *% :' %, **  & / !'!    !"# $$%&.!/ 0 ! "!" *%, !'! 8!,%,% ,*-:)*"/% 8 $* **-:)*"/% / *"*%!"' "72,*%  #%*'  72  *' "72,# $$%& !,%,2 * 7  1  2,*"%   *%)""*"  %%*7+**,&.)** :1  >?@%7*)'+ **%  %2  **%   ,7*%%!"7   % *$  * &A )"" B&      ( )""  %,!'! % 7% ** 7 7' ,& 6)** :1 1  %% 2*!'! '% % "2,%*/8 ! *7' !'! &(2*  )    $  * %2*C "" ',#+ ,D 7 *  8 *&6** 1 '%, %8 ,% , *  9 -)!" +, * +  7%%' ,!*2$ ,%8 '2 %:#,% %,A!8( B!" %',!*2'%%& $ ,)*'2//%, +,!'!  7*/ % %, *"*  ** % : "% 9,&>"%,+ **& , B& /!'!&                        !"         ! " # $      % " # $                                                               LYKILLINN AÐ KÍNA Yao Ming er gríðar- lega vinsæll íþróttamaður í Kína og NBA- deildin nýtur góðs af því. Körfuboltaæði grípur um sig í Kína Spáð að velta NBA verði meiri þar en í Bandaríkjunum. Fr ét ta bl að ið /A FP Richard Branson, stjórnarfor- maður Virgin Group Ltd., hvet- ur aðra hluthafa í Virgin Mobile Holdings Plc. til að samþykkja 835 milljóna punda, eða rúmlega 93 milljarða króna, yfirtökutil- boð NTL Inc. NTL, sem er stærsta kapalstöð í Bretlandi, vill bæta farsímaþjónustu við internet-, sjónvarps- og fastlínu- pakka sinn. Stjórnendur fyrir- tækisins hafa í hyggju að nota Virgin-vörumerkið með öllum vörutegundum NTL. Á frétta- síðu Bloomberg er haft eftir Branson að hann styðji tilboðið en það sé ekki hans heldur fyrir- tækisins að ákveða hvort tilboð- ið er sanngjarnt. Komi til sam- þykktar tilboðsins mun Branson verða stærsti hluthafi í NTL með 14 prósenta hlut í NTL og Telewest Global Inc. NTL keypti Telewest fyrir sex milljarða dollara, eða 388 milljarða ís- lenskra króna, í október síðast- liðnum. Talið er líklegt að Voda- fone Group Plc. og France Tele- com geri einnig tilboð í Virgin Group. - hhs Branson styður yfirtökutilboð Stærsta kapalstöð Bretlands vill taka yfir Virgin Group Ltd. RICHARD BRANSON, STJÓRNARFOR- MAÐUR VIRGIN GROUP LTD. Hvetur aðra hluthafa í Virgin Mobile Holdings til að samþykkja yfirtökutilboð NTL Inc.. Hið fræga hafnaboltalið NY Yankees tapaði um fimm milljörðum króna á árinu eftir því sem bandarískir fjölmiðlar komast næst. Er það töluvert meira tap en á síðasta ári þegar það nam um 2,3 milljörðum króna. Þetta gerist á sama tíma og yfir fjórar millj- ónir áhorfenda mæta á leiki liðsins og tekjur fé- lagsins af sjónvarpssamningi við sjónvarpsstöðina YES Network Major League gefi því nærri fjóra milljarða á ári. Flest bendir til þess að hafnabolta- deildin Major League Baseball fari í saumana á rekstri Yankess sem verður George Steinbrenner, eiganda liðs- ins, til lítillar ánægju. Launakostnaður leikmanna hefur sitt að segja en talið er líklegt að hann hafi numið tólf milljörðum króna á síðustu leiktíð. Mikið tap á NY Yankees 06_07_Markadur lesið 6.12.2005 14:02 Page 2
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.