Fréttablaðið - 07.12.2005, Qupperneq 61
15
FASTEIGNIR
MIÐVIKUDAGUR 7. desember 2005
Glæsilegar nýstandsettar íbúðir
í lyftuhúsi í hjarta Akureyrar
Stærð íbúðanna er frá 35 fm og uppí 70 fm
Allar íbúðirnar eru útbúnar glæsilegum innréttingum
frá HTH (Hvítuð eik) með tækjum frá Rönning.
Baðherbergin eru með HTH innréttingum og góðum tækjum.
Parket og flísar eru á gólfum í öllum íbúðum og allur frágangur er fyrsta flokks.
Íbúðirnar skilast fullbúnar um miðjan desember 2005.
Frágangur að utan og lóð klárast næsta vor.
Einstaklingsíbúðir - Tilvalið fyrir skólafólk ! 2ja herbergja íbúð
Verðdæmi á 7 milljón kr eign Verðdæmi 14 milljón kr. eign
10% útborgun: 700.000.- 10 % útborgun : 1.400.000.-
90% lán hjá lánastofnun : 6.300.000.- 90 % lán hjá lánastofnun: 12.600.000.-
Afborgun pr mán : 27.700 auk verðbóta Afborgun pr mán : 55.440 auk verðbóta
• Ármann Sverrisson viðskiptafræðingur og lögg. fasteignasali
Til sölu einstaklings og 2ja herbergja íbúðir í gamla Tónlistarskólahúsinu í Hafnarstræti á Akureyri
Nánari upplýsingar gefur
Hóll Akureyri
461-2010
Sýningarhelgi næstkomandi laugardag og sunnudag kl. 14 - 17
Skemmtileg íbúð á góðum stað
Um er að ræða mjög vel skipulagða þriggja hæða íbúð í góðu fjöl-
býli við Breiðvang í Hafnarfirði. Íbúðin er björt og opin. Útgengt frá
stofu á suðursvalir. Vandað eikarparket er á stofu og í eldhúsi sem er
búið ljósri innréttingu og nýjum tækjum. Baðherbergi er nýlega upp-
gert, með náttúruflísum á gólfi og nýjum tækjum. Útsýni er gott og
húsið er vel staðsett. Göngustígur liggur að skóla og leiksvæði í
hrauninu. Verð 13,5 milljónir. Nánari upplýsingar fást hjá Fasteigna-
stofunni í síma 565 5522.
Nánari upplýsingar og myndir á www.fasteignastofan.is
Fasteignastofan: Hafnarfjörður
Hlíðasmári 15 • 201 Kópavogur • Sími: 585 0100 • Fax: 585 0109
huseign@huseign.is • www.huseign.is • Opið mán. -fim. 10-18 • fös. 10-17
Asparholt
Stærð í fermetrum: 96
Fjöldi herbergja: 3
Teg. eignar: Sérinngangur
Verð: 22.500.000
HÚSEIGN KYNNIR:
FALLEG 3ja HER-
BERGJA ÍBÚÐ MEÐ
SÉR INNGANGI OG
MEÐ FRÁBÆRU ÚT-
SÝNI YFIR SJÓIN OG
SNÆFELLSJÖKUL Í BARNVÆNU UMHVERFI. Gengið er inn
gang með parketi(hlyn) Barnaherbergið er með parketi á gólfi og
góðum skáp. Hjónaherbergið er rúmgott með miklu skápaplássi
og parketi á gólfi(hlyn).Baðherbergið er mjög fallegt með baðkari
og upphengdri sturtu flísum í hólf og gólf og fallegri innréttingu.
Stofan er rúmgóð með frábæru útsýni í vestur, parket er á gólfi.
Eldhúsið er með sérsmíðaðri innréttingu úr hlyn frá Fagus, ker-
amik helluborði háfur þar yfir og stæði fyrir uppþvottavél, náttúru-
steinn (mustang) á gólfi. Eignin er eins og flestir vita í mjög góðu
og rólegu umhverfi með þjónustu á næsta horni, sundlaug,
íþróttarhús, leikskóli, grunnskóli.
Sölumaður: Ástþór Helgason GSM: 898 1005
Fr
um
Guðmundur St. Ragnarsson - Löggildur fasteignasali
Hlíðasmári 15 • 201 Kópavogur • Sími: 585 0100 • Fax: 585 0109
huseign@huseign.is • www.huseign.is • Opið mán. -fim. 10-18 • fös. 10-17
Blásalir 201 Kóp.
Stærð í fermetrum: 112
Fjöldi herbergja: 4
Teg. eignar: Endasérhæð
Verð: 28,300,000
HÚSEIGN KYNNIR FAL-
LEGA 4 HERBERGJA
EFRI SÉRHÆÐ Í FJÓR-
BÝLI MEÐ GÓÐU ÚT-
SÝNI. Nánari lýsing: For-
stofan er með fallegum
skáp. Hjónaherbergið er
með parketi á gólfi og fal-
legum rúmgóðum skápum. Baðherbergið er fallegt með flísum í hólf
og gólf, baðkari og sturtu og fallegum innréttingum með halogen
lýsingu. Barnaherbergin eru tvö og eru þau bæði með skápum og
parket á gólfi. Eldhúsið er mjög smekklegt með fallegri innréttingu,
tengi er fyrir uppþvottavél og eyju í miðju eldhúsinu með keramik
helluborði. Borðstofan og stofan eru mjög rúmgóðar með parketi á
gólfi. Þvottahúsið er rúmgott. Suðursvalir. Húsið er allt klætt að ut-
an með viðhaldslítilli klæðningu. Geymsla fylgir eigninni. Eignin er í
barnvænu hverfi.
Sölumaður: Ástþór Helgason GSM: 898 1005
Fr
um
Guðmundur St. Ragnarsson - Löggildur fasteignasali
Hlíðasmári 15 • 201 Kópavogur • Sími: 585 0100 • Fax: 585 0109
huseign@huseign.is • www.huseign.is • Opið mán. -fim. 10-18 • fös. 10-17
Fífuvellir
Stærð í fermetrum: 208,8
Fjöldi herbergja: 5
Teg. eignar: Endaraðhús
Verð: 32.500.000
HÚSEIGN KYNNIR FAL-
LEGT NÝTT OG GLÆSI-
LEGT 165 fm END-
ARAÐHÚS á tveimur
hæðum með 43,1 fm inn-
byggðum bílskúr á góð-
um stað á Völlum í Hafn-
arfirði, samtals 208,8 fm.
Eignin sem um ræðir er
tveggja hæða endarað-
hús um 208 fm með
glæsilegu útsýni staðsett á góðum stað í vallarhvefinu.Á neðri hæð-
inni er rúmgott forstofu herbergi, anddyri og gestasalerni, 2 rúm-
góðar stofur og eldhús. Á efri hæð eru 3 svefnherbergi, baðherbergi,
þvottahús og opið rými. Rúmgóður bílskúr fylgir einginni ásamt
geymslu. Eignin afhendist fullbúin án innréttinga, gólfefna og hrein-
lætistækja TILBÚIÐ UNDIR TRÉVERK.
Sölumaður: Ástþór Helgason GSM: 898 1005
Fr
um
Guðmundur St. Ragnarsson - Löggildur fasteignasali
Hlíðasmári 15 • 201 Kópavogur • Sími: 585 0100 • Fax: 585 0109
huseign@huseign.is • www.huseign.is • Opið mán. -fim. 10-18 • fös. 10-17
Flétturimi 113 Rvík
Stærð í fermetrum: 108,9
Fjöldi herbergja: 3
Teg. eignar: Íbúð
Verð: Tilboð
TILBOÐ ÓSKAST
FYRSTUR KEMUR
FYRSTUR FÆR. HÚS-
EIGN KYNNIR! Mjög
góð 93,2 fm, 3ja her-
bergja íbúð á þriðju og
efstu hæð MIKIL LOFT-
HÆÐ ásamt 15,7 fm
stæði í lokaðri bílageymslu, samtals 108,9 fm. Forstofan: er með
parketi á gólfi og góðum sérsmíðuðum skápum. Eldhúsið með hvítri
og beyki innréttingu, Blomberg eldavél og vifta, t.f. uppþvottavél,
góður borðkrókur, parket á gólfi. BARNAHERBERGI með parketi á
gólfi og skápum. SVEFNHERBERGI með parketi á gólfi og góðum
skápum. Sér GEYMSLA með hillum ásamt sameiginlegri hjóla- og
vagnageymslu. Sameign er mjög snyrtileg. Húsið er í góðu ástandi,
snyrtilegur garður. Stæði í bílskýli með þvotta aðstöðu. ÍBÚÐIN ER
LAUS VIÐ KAUPSAMNING.
Sölumaður: Ástþór Helgason GSM: 898 1005
Fr
um
Guðmundur St. Ragnarsson - Löggildur fasteignasali
Hlíðasmári 15 • 201 Kópavogur • Sími: 585 0100 • Fax: 585 0109
huseign@huseign.is • www.huseign.is • Opið mán. -fim. 10-18 • fös. 10-17
Sjávargrund 210 Gbæ
Stærð í fermetrum: 135,5
Fjöldi herbergja: 3
Teg. eignar: Íbúð
Verð: 28.900.000
HÚSEIGN KYNNIR
GLÆSILEGA ÍBÚÐ Í
BARNVÆNU UM-
HVERFI MEÐ STÆÐI Í
BÍLAGEYMSLU. Flísa-
lagt anddyri með góðum
skápum. Parket er á gólfum, forstofuherbergi sem nýtt er í dag sem
vinnuherbergi, stórt hol, stór setustofa og góð borðstofa(sólstofa)
,stórt baðherbergi, flísalagt í hólf og gólf með góðri innréttingu,
sturtuklefi og baðkar, gott hjónaherbergi með góðum skápum og út-
gengi á verönd í suður. Stórt og gott eldhús, góð innrétting með bar-
borði í borðkrók og útgengi á verönd. Parketlagður stigi á neðri
hæð. Stórt alrými með skápum, gott þvottahús, útgengi í bíl-
geymslu. Íbúðinni fylgir sér bílastæði í bílgeymslu. Dekkjageymsla
og sameiginleg geymsla 20fm með 2 íbúðum. Mjög fallegur garður
er fyrir framan eignina með gosbrunni, sem og hellulögð verönd fyrir
aftan hús þar sem mikil veðurblíða er á sumrin.
Sölumaður: Ástþór Helgason GSM: 898 1005
Fr
um
Guðmundur St. Ragnarsson - Löggildur fasteignasali
55-62 smáar 6.12.2005 15:00 Page 9