Fréttablaðið - 07.12.2005, Síða 74

Fréttablaðið - 07.12.2005, Síða 74
 7. desember 2005 MIÐVIKUDAGUR44 Útgáfufyrirtækið Geimsteinn með Rúnar Júlíusson í farar- broddi hertók Borgarleikhúsið á laugardagskvöldið. Goðið lét ekki sitt eftir liggja í tónlistarflutningi og sýndi þeim ungu hvernig á að gera þetta. Baggalútur, Deep Jimi and the Zep Creams og Hjálmar létu til sín taka og var góður rómur gerður að tónleikunum, sem sýndu svo ekki verður um villst að Keflavík er enn á kortinu og arfur Hljóma lifir góðu lífi. Geimsteinn lendir í Borgarleikahúsinu SUNGIÐ AF INNLIFUN Steini í Hjálmum söng af mikilli innlifun í Borgarleikhúsinu en önnur breiðskífa reggísveitarinnar hefur fengið góða dóma. KNATTSPYRNUKAPPAR Fótboltastrákarnir Haukur Ingi Guðnason, Jóhann Guðmunds- son og Eysteinn Hauksson voru ánægðir ásamt Baldri Guðmundssyni. KÁT MEÐ SUÐURNESIN Björn Árnason, Guðmundur Guðmundsson, Sigurður Eyberg, Björk Þorsteinsdóttir, Einar Valgeirsson og Unnur Magnadóttir voru kampakát með Suðurnesja- sveifluna. Hljómsveitin Írafár hélt útgáfutónleika í Austurbæ á laugardaginn en samnefnd plata sveitarinnar kom ný- verið út. Írafár hefur í samvinnu við Íslandsbanka hald- ið tónleika um land allt með það fyrir augum að styrkja Einstök börn. Allur ágóði af aðgangseyrinum rann til styrktar samtökunum og var Arnar Pálsson, formaður samtakanna, himinlifandi með þennan styrk en hann sagði þetta vera ómetanlegt fyrir samtök sem rekin eru með frjálsum framlögum einstaklinga. „Að fá svona er himnasending,“ sagði Arnar. Ómetanlegur stuðningur FLOTT UMGJÖRÐ Það var ekkert sparað þegar Írafár steig á sviðið í Austurbæ og var umgjörð tónleikanna með glæsilegasta móti. FRÉTTABLAÐIÐ/ÓMAR GLAÐUR Í BRAGÐI Aðallagasmiður hljóm- sveitarinnar, Vignir Snær, var í góðum gír á tónleikunum. GLÆSILEG Birgitta var að venju glæsileg og blómstraði á sviðinu í Austurbæ. TAKK BIRGITTA Alexandra Diljá er mikill aðdáandi Birgittu og var allsendis ófeimin við að knúsa söngkonuna, sem auðvitað gaf henni þéttingsfast faðmlag. FRÉTTABLAÐIÐ/ÓMAR MAÐURINN Í SVÖRTU Rúnar Júl. var í flottu formi og klæddur í svart en goðið sýndi að það hefur engu gleymt. FRÉTTABLAÐIÐ/ÓMAR
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.