Fréttablaðið - 23.12.2005, Blaðsíða 58

Fréttablaðið - 23.12.2005, Blaðsíða 58
Björgvin Franz Gíslason leikari: ,,Við hjónin gefum alltaf til Mæðrastyrks- nefndar fyrir jólin. Svo reynir maður að gera sem mest fyrir aðra á þessum árstíma.“ GERIR ÞÚ GÓÐVERK UM JÓLIN? Benni Hemm Hemm tónlistarmað- ur: ,,Ætli maður reyni það ekki. Ég er nú reyndar ekki kominn í jólaskapið ennþá en jólin eru heldur ekki komin. Ég verð bara að segja það að ég er ekki búinn að plana góðverkin fyrir þessi jól. Þau verða þó vafalaust ein- hver.“ Kristín Björk Kristjánsdóttir (kira kira) listamaður: ,,Það er nú ekkert skipulagt en vonandi verður það bara sjálfkrafa. Vonandi er maður nú mann- eskja til þess að gera eitthvað fyrir náungann, helst allt árið. Jólin eru auð- vitað mikill kærleikstími og ef einhvern tímann er tími til að gefa í varðandi góð- mennsku og glaðværð þá er það núna. Kannski var mitt góðverk það að vera hluti af jólaseríu Tilraunaeldhússins og kæta með því landann sem mest.“ Valdís Gunnarsdóttir útvarpskona: Já, ég geri góðverk fyrir þessi jól. Til dæmis báðum við hlustendur að benda okkur á þrjár fjölskyldur sem eiga um sárt að binda eða eru í neyð fyrir þessi jól. Við fengum síðan til liðs við okkur nokkur fyrirtæki og núna eru 110 manns búnir að senda okkur póst. Ég er því að vona að við getum glatt einhverja fjölskyldu hér í bænum á sunnudaginn. Maður reynir því að gera eins og maður getur fyrir aðra.“ Auðunn Blöndal sjónvarpsmaður og sprellari: ,,Já, ég reyni að gera eins og ég get. Undanfarin ár höfum við sett pakka undir tréð í Kringlunni og það er mitt góðverk á jólunum.“ Gunnar Hansson leikari: ,,Ég reyni bara að gleðja fjölskyldu mína og mína nánustu. Reyndar er ég alltaf með eina stúlku í Afríku sem ég styð en það er nú bara svona heilt yfir allt árið, ekkert sérstaklega í kringum jólin.“ Nanna Kristín Magnúsdóttir leik- kona: ,,Já en ég vil helst ekki segja frá því svo að viðkomandi komist ekki að því fyrirfram. En auðvitað reyni ég að gera almenn góðverk líka.“ Hilmar Oddsson kvikmyndaleikstjóri: ,,Ég reyni frekar að láta gott af mér leiða en slæmt yfir allt árið en jólin eru auðvitað svolítið viðkvæmari tími en ella fyrir þá sem eiga erfitt. Ég reyni að vera almennilegur við mína nánustu en ég hef hins vegar ekki gefið stórar upphæðir til hjálparstarfs eða hjálpað gamalli konu yfir götu en ég reyni að gefa af mér hlýju á þessum árstíma.“ Ísafjörður Hafnarbúðin S. 456-3245. Reyðarfjörður Molinn S. 474-1400. Höfn H. Hafnarbraut 34 S. 478-2216 Reykjavík Faxafen 12 S. 533-1550 Akureyri Strandgata 3 S. 464-4450 Keflavík Hafnargata 25 S. 421-3322 23. desember 2005 FÖSTUDAGUR46
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.