Fréttablaðið - 23.12.2005, Blaðsíða 72

Fréttablaðið - 23.12.2005, Blaðsíða 72
SÍMANÚMER FRÉTTABLAÐSINS: 550 5000, fax: 550 5099 Ritstjórn: 550 5005, fax: 550 5006, ritstjorn@frettabladid.is DREIFING: dreifing@posthusid.is Auglýsingadeild: auglysingar@frettabladid.is Veffang: visir.is VIÐ SEGJUM FRÉTTIR SMÁAUGLÝSINGASÍMINN ER 550 5000 SOLIS Expresso-kaffivél Verðlaunakaffivél Kr. 54.900 SAMSUNG LE40M61BX 40" LCD Háskerpusjónvarp (HDTV) Valið besta LCD sjónvarpið 2005–2006 Kr. 369.990 HELKAMA Vínskápur C165W Tekur 36 flöskur Hitastig frá 5 C til 17 C H: 90,5 x B: 55 x D: 60,2 cm Kr. 59.900 O O LÁGMÚLA 8 SÍMI 530 2800 Heimilistæki, raftæki ofl. SÍÐUMÚLA 9 SÍMI 530 2800 Hljómtæki, sjónvörp ofl. SMÁRALIND SÍMI 530 2900 Allt vöruúrvalið Jólagjöfin í ár! LEIKIR - TÓNLIST - KVIKMYNDIR - NETIÐ ���������� ��������������������� Í Ameríku má ekki lengur segja Gleðileg jól. Það á að segja Gleðilega hátíð. Þeir sem eru annað en kristnir særast holund- arsári þegar þeir heyra gleðileg- ujólasetninguna. Það er pólitísk kórvilla að láta svo mannfjand- samlega árnaðarósk út úr sér. Í Ameríku er kristlaust fólk við- kvæmt og vill ekki láta misbjóða sér. Þetta er alveg í takt við það að ekki má lengur segja að fólk sé Negrar, Indíánar og Kínverj- ar. Nú er það Afríku-Ameríkan- ar, Frumbyggja-Ameríkanar og Asískir-Ameríkanar. SVO er fróðlegt að vita hverjar helstu jólagjafirnar eru hjá þjóð sem er svo ofstækislega meðvit- uð. Hjá okkur eru það flatskjáir og tölvur. Ef þú gefur barninu þínu jólagjöf sem kostar undir sextíu þúsund krónum, ertu að segja því að þú elskir það ekki. Auglýsendur hafa komið þeim skilaboðum rækilega til krakk- anna. Töff lökk. EN það er alltaf ljós í myrkrinu og við svo blessunarlega aftar- lega á merinni hvað strauma og stefnur í jólagjöfum varðar. Í Ameríku eru fegrunaraðgerðir jólagjöfin í ár. Stelpur fá komp- lexa áður en þær fá túttur og því er um að gera að drífa þær í brjóstastækkun áður en þær þurfa að þola þá sálarkröm sem fylgir flatbringu – sem þó væri í stíl við nýja flatskjáinn á heim- ilinu. Eins konar heildarhönnun á heimili og heimilisfólki. Virki- legur stíll yfir þessu öllu. SATT best að segja skil ég ekki hvers vegna við leggjum jólin ekki af. Friðar- og fagnaðarboð- skapur þeirra er löngu týndur undir aurskriðu gerviþarfa og komplexa, hátíðarboðskapurinn bara orðin tóm. Það er eðlilegt að fólk haldi jól af trúarlegum ástæðum, en grunur leikur á um að slíku fólki fari fækkandi. Ykkar einlæg er svo löngu búin að fá nóg af þessu öllu að hún er hætt að taka þátt. Á aðfanga- dagskvöld ætlar hún í bíó (á Narníu) með mömmu sinni (ný hefð í fjölskyldunni), koma heim og fá sér létt salat vegna þess að það er óhollt að borða mikið fyrir svefninn, og skríða svo upp í rúm með góðan krimma, vakna um hádegi á jóladag og fara í sólbað. Fullkomin jól eru sem sagt bíó, bók og hófleg neysla til munns og maga. GLEÐILEGA hátíð. Jólagjafir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.