Fréttablaðið - 23.12.2005, Blaðsíða 33

Fréttablaðið - 23.12.2005, Blaðsíða 33
FÖSTUDAGUR 23. desember 2005 Blómaval 50 prósenta afsláttur á ýmsum jóla- vörum og jólaseríum. Þeir sem enn vilja bæta í jóladótssarpinn ættu að skella sér í búðarleiðangur þar sem margar verslanir selja nú jólavörurnar með nokkrum afslætti. Kolaportið Í Kolaportinu má finna margar góðar jólagjafir á vægu verði. Þar að auki er leikfangabásinn við Kaffi Port með 50 prósenta afslátt af leikföngum og barnafatabásinn, sem er staðsettur nálægt kókos- bollunum, býður barnaföt á góðu verði. Fartölvur Þeir sem ætla að gefa fartölv- ur í jólapakkann, eða vantar eina fyrir sjálfan sig, ættu að líta inn í Svar í Síðumúla. Hjá Svar eru Acer-fartölvurnar á tilboði fram að jólum. Sjá nánar á www.svar.is. Stórútsala Marimekko í Iðuhúsinu í Lækjargötu er með 30 til 40 prósenta afslátt af öllum fatnaði fram til jóla. Stórútsal- an kemur til vegna flutninga og sá fær sem fyrstur nær. Myndavélar Myndval í Mjóddinni býður jólatilboð á stafrænum myndavélum frá Canon, Samsung og Kodak og gildir tilboðið meðan birgðir endast. Jólafatnaður Hagkaups Hagkaup er með 30 til 50 prósenta afslátt af völdum vörum í verslunum sínum. Meðal þess sem er á tilboði eru True-jakkar og buxur, ýmsir toppar, jakkapeysur, bolir og hátíðlegar korsel- ettur fyrir jól og áramót. Frítt eða ekki frítt? Á mörgum stöðum fylgir góður glaðningur með vör- unni eða vörunum. Látið samt ekki blekkjast of auðveldlega þar sem oft er gjöfin þeim skilyrðum háð að keypt sé fyrir ákveðna upphæð til að fá gjöfina. Reynið að vega og meta hvort það sé þess virði að ná upp í þá upphæð til að fá gjöf. Espresso kaffivélar Einar Farestveit & co. er með glæsilegt jólatilboð á Incanto og Saeco espresso og cappuccino kaffivélum. Jólatilboð } BLÓMÁLFURINN Vesturgötu 4 sími 562 2707 Íslandsmeistari í blómaskreytingum í i SKÓLAVÖRÐUSTÍG 10 sími 561 1300 Opnum á ný eftir gagngerar breytingar Verið velkomin í glænýja verslun FRIÐARGÖNGUR VERÐA Í DAG Á AKUREYRI, ÍSAFIRÐI OG Í REYKJAVÍK. SAMSTARFSHÓPUR FRIÐARHREYFINGA STENDUR FYRIR GÖNGUNUM. Á Akureyri er lagt af stað kl. 20.00 frá Menntaskólanum á Akureyri. Margrét Heinreksdóttir flytur ávarp og kór Akur- eyrarkirkju syngur. Gangan á Ísafirði hefst kl. 17.45 við Ísafjarðarkirkju og gengið er niður á Silfurtorg. Þar fer fram dagskrá sem samanstendur af tónlist, ljóðalestri og friðarhugleiðingum. Hörður Högna- son formaður Rauða kross Ísafjarðar heldur ræðu. Í Reykjavík verður gengið með blys frá Hlemmi niður Laugaveginn og að Ingólfstorgi. Með í för verður söngfólk úr Hamrahlíðarkórnum og kór Menntaskól- ans við Hamrahlíð. Séra Bjarni Karlsson heldur ræðu og fundarstjóri er Birgitta Jónsdóttir ljóðskáld. Gangan hefst kl. 18. Nánari upplýsingar er að finna á www.fridur.is. Gengið fyrir friði Samstarfshópur friðarhreyfinga vill enda aðild Íslands að stríði og hernámi í Írak.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.