Fréttablaðið - 23.12.2005, Blaðsíða 68

Fréttablaðið - 23.12.2005, Blaðsíða 68
VIÐ TÆKIÐ Brynhildur Björnsdóttir rifjar upp aðfangadag í sjónvarpinu 17.00 Jóladagatal Sjónvarpsins – Töfrakúlan (22:24) 17.05 Leiðarljós 17.50 Táknmálsfrétt- ir 17.55 Tobbi tvisvar (17:26) 18.20 Fjár- sjóðsleitin (5:6) SKJÁREINN 2005 13.05 Joey 13.35 George Lopez 14.00 Night Court 14.25 Fresh Prince of Bel Air 14.50 The Apprentice 15.35 Entourage 16.00 Shin Chan 16.20 Beyblade 16.40 Froskafjör 16.50 Simpsons 17.15 Jesús og Jósefína 17.40 Bold and the Beautiful 18.05 Neighbo- urs SJÓNVARPIÐ 18.50 JÓLADAGATAL SJÓNVARPSINS – TÖFRAKÚLAN ▼ Börn 20.10 ARRESTED DEVELOPMENT ▼ Gaman 22.05 SMALLVILLE ▼ Spenna 23.15 BRÚÐKAUP ROB & AMBER ▼ Raunveruleiki 21.00 WORLD POKER TOUR 2 ▼ Póker 6.58 Ísland í bítið 9.00 Bold and the Beautiful 9.20 Í fínu formi 2005 9.35 Oprah 10.20 Missing 11.00 Það var lagið 12.00 Hádegis- fréttir 12.25 Neighbours 12.50 Í fínu formi 18.30 Fréttir 19.00 Ísland í dag 20.00 Galdrabókin (23:24) Nýtt íslenskt jóla- dagatal. 20.10 Arrested Development (20:22) (Tómir asnar) Einn umtalaðasti og frumleg- asti gamanþáttur síðari ára sem hefur verið líkt við Simpsons, Seinfeld og The Office. Hvað er til bragðs að taka þegar maður er sá eini sem er með réttu ráði í fjölskyldunni? 20.40 Listen Up (10:22) (Takið eftir) Nýir gamanþættir. 21.05 Blue Collar TV (18:32) (Grínsmiðjan) Bráðskemmtilegir grínþættir. 21.30 Uncle Buck (Buck frændi) Stór- skemmtileg gamanmynd sem stendur alltaf fyrir sínu. 23.10 Nell 1.00 Reversal of Fortune 2.50 Deliver Us from Eva 4.35 Fréttir og Ísland í dag 6.05 Tónlistarmyndbönd frá Popp TíVí 23.55 Robbie Williams á tónleikum 0.55 Kastljós 1.45 Útvarpsfréttir í dagskrárlok 18.50 Jóladagatal Sjónvarpsins – Töfrakúlan (23:24) 19.00 Fréttir, íþróttir og veður 19.30 Veður (5:7) 19.35 Kastljós 20.15 Úr dagbók slökkviliðsins Mynd í léttum dúr um brunavarnir heimilanna. 20.30 Á jólanótt ('Twas the Night) Bandarísk fjölskyldumynd frá 2001 um 14 ára prakkara og frænda hans sem eyði- leggja næstum jólin þegar þeir fara í skemmtiferð á nýja sleða jólasveins- ins. 22.00 Hið illa undir sólinni (Evil Under The Sun) Bresk bíómynd frá 1982 byggð á sögu eftir Agöthu Christie. Atriði í myndinni eru ekki við hæfi barna. 23.35 The Newlyweds (15:30) 0.00 Tru Call- ing (15:20) 18.30 Fréttir NFS 19.00 Laguna Beach (1:17) Önnur þáttaröðin um krakkana á Laguna Beach. 19.30 Idol extra 2005/2006 20.00 Sirkus RVK (8:30) 20.30 Coffee and Cigarettes Samansafn af bráðfyndnum sjálfstæðum senum, hálf- gerðum stuttmyndum. 22.05 Smallville (2:22) (Gone) Fjórða þáttaröðin um Ofurmennið í Small- ville. Í Smallville býr unglingurinn Clark Kent. Hann er prúðmenni og er fús til að rétta öðrum hjálparhönd. Frábærir þættir um Ofurmennið á yngri árum. 22.50 HEX (12:19) Yfirnáttúrulegir þættir sem gerast í breskum skóla. 23.15 Brúðkaup Rob & Amber (e) 1.00 Hearts of Gold (e) 1.50 Tvöfaldur Jay Leno (e) 3.20 Óstöðvandi tónlist 19.20 Fasteignasjónvarpið 19.30 The King of Queens (e) 20.00 Charmed 20.45 Stargate SG-1 21.30 Complete Savages 22.00 The Grubbs Faðirinn Mike mjólkar ör- orkubætur út á gömul bakmeiðsli og nýtur aðstoðar eiginkonunnar Rosie, sem óttast ekkert meira en breytingar. Jimmy, eldri sonurinn, nýtur þess í botn að sprengja allt mögulegt í tætl- ur og Mitch, sem er 13 ára, virðist vera á sömu leið – þar til fallegi enskukennarinn hans, frk. Krenetsky, hvetur hann til þess að setja markið hærra, og veldur fjölskyldunni miklu hugarangri með því. 22.30 Ripley's Believe it or not! 16.30 Cheers – 9. þáttaröð 17.00 Upphitun 17.30 Brúðkaup Rob & Amber (e) 6.00 Baywatch: Hawaiian Wedding 8.00 What a Girl Wants 10.00 Butch Cassidy and the Sundance Kid 12.00 Hair 14.05 Baywatch: Hawaiian Wedding 16.00 What a Girl Wants 18.00 Butch Cassidy and the Sundance Kid (e) 20.00 Ocean's Eleven (Gengi Oceans) Danny Ocean er nýsloppinn úr fangelsi. B. börnum. 22.00 In the Shadows (Skuggi) Str. b. börnum. 0.00 Die Another Day (B. börnum) 2.10 The Four Feathers (Str. b. börnum) 4.20 In the Shadows (Str. b. börn- um) OMEGA E! ENTERTAINMENT 12.00 The E! True Hollywood Story 13.00 E! News 13.30 Gastineau Girls 14.00 101 Even Bigger Celebrity Oops! 18.00 Kill Reality 19.00 E! News 19.30 The Soup UK 20.00 The E! True Hollywood Story 21.00 101 Even Bigger Celebrity Oops! 22.00 Girls of the Playboy Mansion 22.30 Celebrity Friends Gone Bad 23.00 Wild On Tara 23.30 Wild On Tara 0.00 E! News 0.30 The Soup UK 1.00 Girls of the Play- boy Mansion 1.30 Celebrity Friends Gone Bad 2.00 The E! True Hollywood Story AKSJÓN Fréttaþátturinn Korter er sýndur kl.18.15 og endur- sýndur á klukkutíma fresti til kl. 9.15 18.30 NFL-tilþrif (NFL Gameday 05/06) Svip- myndir úr leikjum helgarinnar í amer- íska fótboltanum. 19.00 Gillette-sportpakkinn Íþróttir í lofti, láði og legi. 19.30 US PGA 2005 – Monthly 20.30 Motorworld Kraftmikill þáttur um allt það nýjasta í heimi akstursíþrótta. 21.00 World Poker Tour 2 (HM í póker) (World Poker Tour 2 – Hollywood Home Game 3) Slyngustu fjárhættu- spilarar veraldar mæta til leiks á HM í póker en hægt er að fylgjast með frammistöðu þeirra við spilaborðið í hverri viku á Sýn. 22.30 NBA TV Daily 2005/2006 (Detroit – Sacramento) frá 14.desember sl. 18.00 Íþróttaspjallið 18.12 Sportið STÖÐ 2 BÍÓ Í hvaða kvikmynd hljómaði þessi setning: ÚR BÍÓHEIMUM Svar: Borgarstjórinn úr kvikmyndinni The Night- mare Before Christmas frá árinu 1993. ,,What a splendid idea! This „Christmas“ sounds fun. I fully endorse it – let's try it at once!“ Þegar ég var lítil var sjónvarpið það sem mestu máli skipti fyrir klukkan sex á aðfangadag. Jólatréð mátti bíða óskreytt mín vegna, jólasveinaferðir voru farnar án mín í fjölda ára og ég sleppti öllum nettum lokayfirferðum um húsið, hvað þá herbergið mitt. Því í sjónvarpinu voru teiknimyndir og það var eiginlega ekki hægt að sleppa þessu fágæta tækifæri til að horfa á þær. Ég reyndar skil það ekki núna af hverju þessar sjaldgæfu teiknimyndir þurftu endilega að vera á aðfangadag. Þá var nefnilega margt annað skemmtilegt í boði eins og fyrrnefndar jólatrésskreytingar eða jólasveinaferð- ir með pabba. Venjulegir laugardagar áttu til að vera mun leiðinlegri og lengur að líða en aðfangadagur. Ég man reyndar ekki eftir einni einustu teiknimynd. Sjálfsagt hafa þær verið um villta jólasveina sem rötuðu ekki með pakkana, ljósfælna snjókarla og hin og þessi kraftaverk sem beint eða óbeint tengdust jólaguðspjallinu. Svo fannst mér reyndar líka afar gaman að horfa á fréttirnar sem yfirleitt voru klukkan eitt í stað átta á þessum hátíð- isdögum. Fréttaþulirnir voru kankvís- ari en venjulega, að minnsta kosti und- ir lok fréttatímans, veðurfræðingurinn skar úr um hvernig jólin yrðu á litinn og svo var óskað gleðilegra jóla. Það má vel vera að þetta sé svona ennþá, ég hef ekki horft á sjónvarpið á að- fangadag í næstum tuttugu ár. Það er samt notalegt að vita af því að nú geta börnin valið um að minnsta kosti þrennslags mismunandi barnaefni á aðfangadag. Kannski vilja sum þeirra hins vegar miklu frekar skreyta jóla- tréð eða fara í jólapakkaleiðangur. Það er nefnilega barnaefni í sjónvarpinu á hverjum degi en aðfangadagur er bara einu sinni á ári. Dagskrá allan sólarhringinn. 56 23. desember 2005 FÖSTUDAGUR Ég man flau jólin... ENSKI BOLTINN ▼ ▼ ▼ ▼ 14.00 Everton – Bolton frá 17.12 16.00 Aston Villa – Man. Utd. frá 17.12 18.00 Stuðningsmannaþátturinn „Liðið mitt“ (e) 19.00 Upphitun 19.30 Að leikslokum (e) 20.30 Stuðningsmannaþátturinn „Liðið mitt“ (e) 21.30 Upphitun (e) 22.00 Arsenal – Chelsea frá 18.12 Leikur sem fór fram síðastliðinn sunnudag. 0.00 Dagskrárlok ▼ 68-69 (56-57) TV lesið 22.12.2005 17:25 Page 2
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.