Fréttablaðið - 23.12.2005, Blaðsíða 60

Fréttablaðið - 23.12.2005, Blaðsíða 60
5. GUN PC/PS2/ XBOX Leikur sem er í anda Grand Theft Auto nema að sögusviðið er villta vestrið. Gun kemur frá sömu aðilum og gerðu Tony Hawk-leikina vinsælu. 4. CALL OF DUTY 2 BIG RED ONE PS2/XBOX Tækifæri til að leiða fremstu hersveit Bandaríkjahers í seinni heimsstyrjöldinni um alla helstu vígvelli. Þátttakendur ferðast frá Afríku til Ítalíu í þessum stórkostlega leik. 3. TRUE CRIME NEW YORK CITY PS2/XBOX Taktu völdin sem Marcus Reed í New York. Hægt er að fara um borgina og hreinsa göturnar af ofbeldi og einnig að ferðast með neðanjarðarlestakerfinu. 2. JAMES BOND FROM RUSSIA WITH LOVE PS2/XBOX Leikur sem byggður er á hinni klassísku Bond-mynd. Sjálfur Sean Connery talar fyrir James Bond sem gerir leikinn enn raun- verulegri. 1. BATTLEFIELD 2 MODERN COMB- AT PS2/XBOX Þrjátíu mismunandi farartæki og yfir fimmtíu vopn eru blanda sem fáir tölvuleikjafíklar standast. Við þetta bætist hin frábæra tölvu- grafík sem fangar hina klassísku Battlefield- stemningu. MERKINGAR 16+ OG 18+ 5. SHREK SU- PERSLAM PS2 Þessi leikur heldur uppi húmornum á heimilinu. Ótrúlega skemmtilegur slags- málaleikur þar sem grín er gert að öllu. 4. ULTIMATE SPID- ERMAN PC/PS2 ÞESSIR LEIKUR ER ALMENNT TALINN SÁ BESTI UM 3. HARRY POTTER & THE GOBLET OF FIRE PC/PS2/PSP Tölvuleikur sem byggður er á samnefndri kvikmynd. Harry Potter lendir í ótrúlegustu raunum og þátttakendur þurfa að leysa marg- víslegar þrautir. 2. CRASH TAG TEAM RACING PS2/PSP Æsispennandi kapp- akstursleikur þar sem Neo Cortex og Crash etja kappi. Fullt af skemmtilegum minni borðum er að finna í þessum leik. 1. JAK X PS2 20 brautir og meira en 120 verkefni sem þarf að leysa gera Jak X einn af betri leikjum ársins. Jak og Dexter fara hamförum í þessum hasarbílaleik. MERKINGAR 7+ OG 12+ Það er ekki sama hvaða tölvu-leikir eru keyptir handa hverjum. Hver tölvuleikur hefur aldurstakmark sem for- eldrar, forráðamenn og aðrir, sem hyggjast setja tölvuleiki í jóla- pakkann, eru beðnir um að virða. Fréttablaðið fékk þá félaga af GameTV, Ólaf Jóelsson og Sverri Bergmann til að velja fimm bestu tölvuleikina í hverjum flokki. Tölvuleikir fyrir alla Tölvuleikir fyrir yngstu meðlimina 2. SLY 3 HONOR AMONG THIEVES PS2 Þessi leikur gengur út á að fremja góð rán sem oftast snúast um súkku- laði. Tveir geta spilað saman í einu og framið ránin í sameiningu. 3. SCOOBY DOO UNMASKED PS2 Leikurinn er fullur af skemmtilegum borðum og ótrúlegum þrautum sem hinn síkáti hundur þarf að leysa í samvinnu við vini sína. 1. SPONGEBOB SQU- AREPANTS: LIGHTS, CAMERA, PANTS PC/ PS2 Svampur og félagar þurfa að leysa margvís- legar þrautir í þessum nýja leik. Fjórir geta spilað þennan saman. 5. BRATZ ROCK ANG- ELS PC/PS2 Þetta er tölvuleikur sem byggður eru á vinsælustu dúkkum í heimi. Stelpurnar festast í þessum leik. 1 dálkur 9.9.2005 15:18 Page 4 4. STUART LITTLE 3 PS2 Leikur sem býður upp á mini-golf, ferðalög á margvíslegum farartækj- um svo sem hjólabretti. Þessi hefur mælst vel fyrir hjá þeim yngstu. 1. THE ROLLING STONESRAIN FALL DOWN 2. SUPERGRASSLOW C 3. AMPOPMY DELUSIONS 4. FRANZ FERDINANDWALK AWAY 5. COLDPLAYTALK 6. THE WHITE STRIPESTHE DENIAL TWIST 7. OASISLET THERE BE LOVE 8. DIKTABREAKING THE WAVES 9. KAISER CHIEFSMODERN WAY 10. ARTIC MONKEYSI BET YOU LOOK GOOD ON THE DANC- EFLOOR X-DÓMÍNÓSLISTINN TOPP TÍU LISTI X-FM THE ROLLING STONES Gömlu jálkarnir í The Rolling Stones verma toppsæti X- Dómínóslistans. HUGSAÐU STÓRT SÍMI 564 0000 Yndisleg jólamynd fyrir alla fjölskylduna ���1/2 - MMJ Kvikmyndir.com ��� - Topp5.is Frumsýnd annan í jólum ���� - ÓÖH DV SÝNINGAR HEFJAST ANNAN Í JÓLUM! MIÐASALA OPIN Í DAG FRÁ KL. 13-22 20% afsláttur af miðaverði fyrir viðskiptavini KB banka Magnaður spennutryllir frá Baltasar Kormáki. Frábæra tónlist eftir Mugison m.a. hið vinsæla titillag. MINNUM Á VINSÆLU GJAFAKORTIN! SÍMI 551 9000 Yndisleg jólamynd fyrir alla fjölskylduna Jólamyndin 2005 Hún er að fara að hitta foreldra hans ...hitta bróður hans ...og hitta jafnoka sinn Sara Jessica Parker tilnefnd til Golden Globe verðlaunanna ���1/2 - MMJ Kvikmyndir.com ��� - Topp5.is 20% afsláttur af miðaverði fyrir viðskiptavini KB banka Magnaður spennutryllir frá Baltasar Kormáki. Frábæra tónlist eftir Mugison m.a. hið vinsæla titillag. SÝNINGAR HEFJAST ANNAN Í JÓLUM! ���� - ÓÖH DV Jólamynd í anda Bad Santa
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.