Fréttablaðið - 02.01.2006, Qupperneq 32
2. janúar 2006 MÁNUDAGUR12
Einbýli, rað- og parhús
HOLTSBÚÐ, GARÐABÆ. Mjög
gott og vel staðsett tvílyft einbýli.
Húsið er alls 294 fm., þ.m.t. innb. 47
fm. bílskúr. Einstaklega góð stað-
setning. Mögul. á því að hafa 2
íbúðir. Óskað er eftir tilb. í eignina.
HVERFISGATA, HF.-AUKAÍBÚÐ.
Endurnýjað einbýli í hjarta Hafnar-
fjarðar. Húsið er alls 290 fm, kj. og 2
hæðir. Í kj. er góð ca 90 fm séríb.,
kjörin til útleigu. Íbúðin uppi er ca
190 fm og mikið endurnýjuð, m.a.
eldhús. Góð gólfefni. Þak yfirfarið og
lagfært fyrir tæpum 2 árum. Í íbúð
eru 5 sv.herb. Örstutt frá allri dag-
legri þjónustu í Miðbænum. Verð
Hæðir
ÁSBÚÐARTRÖÐ. Vorum að fá góða
hæð með sérinng. í tvíbýli. Hæðin er
126 fm án geymslu og þv.húss í kjall-
ara. Hægt að hafa 4 svefnherbergi.
Góður, afgirtur garður. Verð 26,5 millj.
KLETTABERG. Vorum að fá í einka-
sölu mjög fallega hæð með sérinn-
gangi á frábærum stað í Setberginu.
Íbúðin er á tveimur hæðum og alls
152 fm auk 27 fm bílskúrs eða alls
179 fm. Íbúðin er afar falleg, m.a. með
glæsilegu, endurgerðu baðherbergi
og nýjum flísum á forstofu og holi. 4
góð svefnherbergi og sólstofa. Frá-
bær staðsetning örstutt frá skóla og
verslun. Verð 37,9 millj.
4-5 herb.
SUÐURVANGUR. Vorum að fá í
einkasölu mjög fallega og vel stað-
setta 5 herbergja 112 fm íb. á 2.
hæð í góðu fjölb. sem búið er að
taka í gegn. Nýlegt eldhús og gólf-
efni að hluta. Verð 20,9 millj.
ENGJAVELLIR, HF. Vorum að fá
fallega íbúð á 2. hæð (efstu) í nýju, litlu
fjölbýli á Völlunum. Aðeins 5 íbúðir í
stigagangi. Stórt eldhús með Mahog-
ny innréttingu og AEG tækjum. Glæsi-
legt baðherb. Eignin er alls 125 fm
með geymslu í kjallara. Verð 28,5 m.
Í smíðum
Fléttuvellir - jaðarlóð.
Höfum fengið í einkasölu glæsilegt
einbýli á Völlunum í Hafnarf. Húsið
er á einni hæð og skilast fullbúið
að utan en fokhelt að innan. Glæsi-
leg teikning þar sem gert er ráð
fyrir 4 herbergjum og möguleika á
því fimmta. Stórt eldhús og gott
sjónvarpshol. Teikningar og nánari
upplýsingar á skrifstofu okkar.
Verð 34,9 millj.
Kirkjuvellir.
Í smíðum mjög gott 6 hæða lyft-
ufjölbýli á góðum stað á Völlunum,
Hafnarfirði. 4 íbúðir á hæð, 3ja -
4ra herb. íbúðir. Mjög bjartar og
vel skipulagðar íbúðir. Íbúðirnar
skilast fullbúnar að utan og einnig
að innan fyrir utan gólfefni. Vand-
aðar innréttingar og tæki. Mjög
traustur verktaki. Afhending sept.
- okt. 2006. Allar nánari uppl. og
teikningar á skrifstofu Fasteigna-
stofunnar. Verð frá 16,7 millj.
Eskivellir 7:
Erum með í sölu stórglæsilegt lyft-
ufjölbýli á Völlunum í Hafnarfirði. Alls
37 íbúðir ásamt 26 stæðum í bíl-
akjallara. Afar vandaður frágangur,
m.a. opnanlegt öryggisgler fyrir svöl-
um. Sérinngangur af svölum.
2-3ja herb. verð frá kr. 16,1 millj.
4ra herb. verð frá kr. 19,4 millj.
Traustir verktakar, ER-verktakar.
Nánari upplýsingar og teikningar á
skrifstofu okkar.
Fr
um
FASTEIGNASTOFAN ÓSKAR LANDSMÖNNUM
GLEÐILEGS NÝS ÁRS OG ÞAKKAR VIÐSKIPTIN Á LIÐNU ÁRI.
Íbúðir og leikskóli undir einu þaki
Við Tröllagil 29 á Akureyri er nýlegt hús með
stúdentaíbúðum og leikskóla undir einu þaki.
Eigandi er Félagsstofnun stúdenta og um
hönnun sá arkitektastofan Form á Akureyri. Árni
Árnason innanhússarkitekt er annar tveggja arki-
tekta stofunnar. Hann var beðinn að lýsa verkinu
nánar. „Þarna er starfræktur sex deilda leikskóli
á tveimur neðstu hæðunum en á hinum eru 36
tveggja og þriggja herbergja íbúðir sem eru 60-
80 fermetrar að stærð. Uppbygging og burðarvirki
hússins er hugsað þannig að einfalt verður að
breyta leikskólahlutanum í íbúðir ef þess verður
þörf. Formhugmynd hússins er fjórir ferningar
sem tengdir eru saman með glerböndum.
Ferningarnir eru mótaðir á mismunandi hátt til
að skapa fjölbreytileika í útliti, en glerböndin
ganga óslitin upp og niður húsið. Ytra byrði
hússins er úr viðhaldsfríum efnum, tvær neðstu
hæðirnar eru klæddar með álkasettum, en á efri
hlutanum er rauðlituð múrklæðning.
Íbúðirnar eru opnar og bjartar og við lögðum
ríka áherslu á að gluggar væru vel staðsettir svo
hið mikla útsýni í allar áttir fengi að njóta sín
sem best.“
Formhugmyndin er fjórir ferningar sem
tengdir eru saman með glerböndum.
Sex deilda leikskóli er á tveimur neðstu hæðunum.
Arkitekt: Árni Árnason
HJÁ FORMI Á AKUREYRI