Fréttablaðið - 02.01.2006, Blaðsíða 32

Fréttablaðið - 02.01.2006, Blaðsíða 32
 2. janúar 2006 MÁNUDAGUR12 Einbýli, rað- og parhús HOLTSBÚÐ, GARÐABÆ. Mjög gott og vel staðsett tvílyft einbýli. Húsið er alls 294 fm., þ.m.t. innb. 47 fm. bílskúr. Einstaklega góð stað- setning. Mögul. á því að hafa 2 íbúðir. Óskað er eftir tilb. í eignina. HVERFISGATA, HF.-AUKAÍBÚÐ. Endurnýjað einbýli í hjarta Hafnar- fjarðar. Húsið er alls 290 fm, kj. og 2 hæðir. Í kj. er góð ca 90 fm séríb., kjörin til útleigu. Íbúðin uppi er ca 190 fm og mikið endurnýjuð, m.a. eldhús. Góð gólfefni. Þak yfirfarið og lagfært fyrir tæpum 2 árum. Í íbúð eru 5 sv.herb. Örstutt frá allri dag- legri þjónustu í Miðbænum. Verð Hæðir ÁSBÚÐARTRÖÐ. Vorum að fá góða hæð með sérinng. í tvíbýli. Hæðin er 126 fm án geymslu og þv.húss í kjall- ara. Hægt að hafa 4 svefnherbergi. Góður, afgirtur garður. Verð 26,5 millj. KLETTABERG. Vorum að fá í einka- sölu mjög fallega hæð með sérinn- gangi á frábærum stað í Setberginu. Íbúðin er á tveimur hæðum og alls 152 fm auk 27 fm bílskúrs eða alls 179 fm. Íbúðin er afar falleg, m.a. með glæsilegu, endurgerðu baðherbergi og nýjum flísum á forstofu og holi. 4 góð svefnherbergi og sólstofa. Frá- bær staðsetning örstutt frá skóla og verslun. Verð 37,9 millj. 4-5 herb. SUÐURVANGUR. Vorum að fá í einkasölu mjög fallega og vel stað- setta 5 herbergja 112 fm íb. á 2. hæð í góðu fjölb. sem búið er að taka í gegn. Nýlegt eldhús og gólf- efni að hluta. Verð 20,9 millj. ENGJAVELLIR, HF. Vorum að fá fallega íbúð á 2. hæð (efstu) í nýju, litlu fjölbýli á Völlunum. Aðeins 5 íbúðir í stigagangi. Stórt eldhús með Mahog- ny innréttingu og AEG tækjum. Glæsi- legt baðherb. Eignin er alls 125 fm með geymslu í kjallara. Verð 28,5 m. Í smíðum Fléttuvellir - jaðarlóð. Höfum fengið í einkasölu glæsilegt einbýli á Völlunum í Hafnarf. Húsið er á einni hæð og skilast fullbúið að utan en fokhelt að innan. Glæsi- leg teikning þar sem gert er ráð fyrir 4 herbergjum og möguleika á því fimmta. Stórt eldhús og gott sjónvarpshol. Teikningar og nánari upplýsingar á skrifstofu okkar. Verð 34,9 millj. Kirkjuvellir. Í smíðum mjög gott 6 hæða lyft- ufjölbýli á góðum stað á Völlunum, Hafnarfirði. 4 íbúðir á hæð, 3ja - 4ra herb. íbúðir. Mjög bjartar og vel skipulagðar íbúðir. Íbúðirnar skilast fullbúnar að utan og einnig að innan fyrir utan gólfefni. Vand- aðar innréttingar og tæki. Mjög traustur verktaki. Afhending sept. - okt. 2006. Allar nánari uppl. og teikningar á skrifstofu Fasteigna- stofunnar. Verð frá 16,7 millj. Eskivellir 7: Erum með í sölu stórglæsilegt lyft- ufjölbýli á Völlunum í Hafnarfirði. Alls 37 íbúðir ásamt 26 stæðum í bíl- akjallara. Afar vandaður frágangur, m.a. opnanlegt öryggisgler fyrir svöl- um. Sérinngangur af svölum. 2-3ja herb. verð frá kr. 16,1 millj. 4ra herb. verð frá kr. 19,4 millj. Traustir verktakar, ER-verktakar. Nánari upplýsingar og teikningar á skrifstofu okkar. Fr um FASTEIGNASTOFAN ÓSKAR LANDSMÖNNUM GLEÐILEGS NÝS ÁRS OG ÞAKKAR VIÐSKIPTIN Á LIÐNU ÁRI. Íbúðir og leikskóli undir einu þaki Við Tröllagil 29 á Akureyri er nýlegt hús með stúdentaíbúðum og leikskóla undir einu þaki. Eigandi er Félagsstofnun stúdenta og um hönnun sá arkitektastofan Form á Akureyri. Árni Árnason innanhússarkitekt er annar tveggja arki- tekta stofunnar. Hann var beðinn að lýsa verkinu nánar. „Þarna er starfræktur sex deilda leikskóli á tveimur neðstu hæðunum en á hinum eru 36 tveggja og þriggja herbergja íbúðir sem eru 60- 80 fermetrar að stærð. Uppbygging og burðarvirki hússins er hugsað þannig að einfalt verður að breyta leikskólahlutanum í íbúðir ef þess verður þörf. Formhugmynd hússins er fjórir ferningar sem tengdir eru saman með glerböndum. Ferningarnir eru mótaðir á mismunandi hátt til að skapa fjölbreytileika í útliti, en glerböndin ganga óslitin upp og niður húsið. Ytra byrði hússins er úr viðhaldsfríum efnum, tvær neðstu hæðirnar eru klæddar með álkasettum, en á efri hlutanum er rauðlituð múrklæðning. Íbúðirnar eru opnar og bjartar og við lögðum ríka áherslu á að gluggar væru vel staðsettir svo hið mikla útsýni í allar áttir fengi að njóta sín sem best.“ Formhugmyndin er fjórir ferningar sem tengdir eru saman með glerböndum. Sex deilda leikskóli er á tveimur neðstu hæðunum. Arkitekt: Árni Árnason HJÁ FORMI Á AKUREYRI
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.