Fréttablaðið - 02.01.2006, Síða 42

Fréttablaðið - 02.01.2006, Síða 42
22 ATVINNA 2. janúar 2006 MÁNUDAGUR Vakin er athygli á stefnu Reykjavíkurborgar um jafnan hlut kynja í störfum hjá borginni. Atvinnuauglýsingar má einnig skoða á heimasíðu Reykjavíkurborgar: www.reykjavik.is/storf Hjá símaveri Reykjavíkurborgar, 4 11 11 11, færð þú allar upplýsingar um þjónustu og starfsemi borgarinnar og samband við þá starfsmenn sem þú þarft að ná í. Menntasvið annast starfsemi og rekstur grunnskóla og leikskóla. Í því felst þróun grunnskóla- og leik- skólastarfs, undirbúningur stefnumörkunar, mat og eftirlit með skólastarfi og upplýsingamiðlun fyrir menntaráð og starfshópa á vegum ráðsins. MENNTASVIÐ – LEIKSKÓLAR Spennandi stjórnunarstarf í boði. Aðstoðarleikskólastjóri í Hálsaborg Laus er staða aðstoðarleikskólastjóra í leikskólanum Hálsa- borg, Hálsaseli 27 sem er þriggja deilda leikskóli í Seljahverfi. Unnið er samkvæmt hugmyndafræði Berit Bae, þar sem virð- ing, sjálfræði og viðurkenning eru lykilhugtök. Allar nánari upplýsingar veitir leikskólastjóri Ólöf Helga Pálmadóttir í síma 557-8360. Hæfniskröfur: Leikskólakennaramenntun er áskilin Hæfni og reynsla af stjórnun Færni í mannlegum samskiptum Sjálfstæð vinnubrögð Skipulagshæfileikar, frumkvæði, áhugi og metnaður í starfi. Staðan er laus til umsóknar. Æskilegt er að umsækjandi geti hafið störf sem fyrst. Umsóknarfrestur er til 23. janúar nk. Umsóknir sendist í leikskólann Hálsaborg, Hálsaseli 27. Einnig veitir starfsmannaþjónusta Menntasviðs upplýsingar í síma 411 7000. Laun eru samkvæmt kjarasamningi Félags leik- skólakennara og Launanefndar sveitafélaga. Umsóknareyðu- blað og nánari upplýsingar um laus störf er að finna á heimasíðunni www.leikskolar.is KÓPAVOGSBÆR Félagsráðgjafi • Hjá Fjölskyldudeild Félagsþjónustu Kópavogs er laus staða félagsráðgjafa. Verksvið er einkum vinnsla fjárhags- aðstoðarmála og almenn félagsleg ráðgjöf. Hjá Félagsþjónustu Kópavogs er lögð áhersla á skipulögð, markviss vinnubrögð, góða samstarfshæfileika og frumkvæði. Stofnunin leitast við að sinna símenntun meðal annars með þátttöku í námskeiðum er varða starfssvið viðkomandi aðila svo eitthvað sé nefnt. Krafist er félagsráðgjafamenntunar. Reynsla af starfi innan málaflokksins er æskileg. Laun eru skv. launasamningi Stéttarfélags íslenskra félagsráðgjafa og Launanefndar sveitarfélaga . Umsóknarfrestur er til 16. janúar 2006 Frekari upplýsingar gefur Kolbrún Ögmundsdóttir, yfirmaður fjölskyldudeildar í síma 570-1400. Píparar Vantar vana pípulagningamenn til starfa. Bæði er verið aðleita eftir mönnum, til nýlagna og viðhaldsvinnu. Upplýsingar gefur Brynjar í síma, 698-8412 Veitingastaðurinn býður uppá einstaklega fjölbreyttan matseðil með alþjóðlegu yfirbragði og einungis fyrsta flokks hráefni. Á barnum er boðið uppá úrval spennandi smárétta ásamt drykkjum í afslöppuðu og þægilegu umhverfi. Við leitum að: • Barþjónum Við leitum að fólki í fullt og hlutastarf! Reynsla æskileg. Vinsamlegast hafið samband fyrir 15.01. 2006. Sigurlaug Lydia Geirsdóttir, veitingastjóri Lydia.Geirsdóttir@Radissonsas.com Gsm: 822 9037 Radisson SAS 1919 Hotel Pósthússtræti 2, 101 Reykjavik Sími: 599 1000 Fax: 599 1001 1919.reykjavik.radissonsas.com Atvinna í boði Hamrafell ehf. í Hafnarfirði óskar eftir starfsfólki til almennra fiskvinnslustarfa. Nánari upplýsingar í síma 565 0830 eða hamrafell@hamrafell.is Hamrafell ehf Sjá ennfremur: www.kopavogur.is og www.job.is Frá leikskólum Kópavogs Eftirfarandi stöður eru lausar við leikskóla Kópavogs, nú þegar. Um er að ræða heilar stöður og hluta stöður. • Dalur: Matráður • Núpur: Matráður og leikskólakennari • Rjúpnahæð: Deildarstjóri, leikskóla- kennari og þroskaþjálfi • Grænatún: Sérkennslustjóri • Kópasteinn: Leikskólakennari • Smárahvammur: Leikskólakennari og leikskólakennari v/ sérkennslu • Efstihjalli: Leikskólakennari og leik- skólakennari v/ sérkennslu • Álfaheiði: Leikskólakennari • Fífusalir: Deildarstjóri og leikskóla- kennari • Arnarsmári: Leikskólakennari • Fagrabrekka: Sérkennslustjóri Upplýsingar um leikskólana er að finna á heima- síðu Kópavogs www.kopavogur.is en þar er einnig hægt að nálgast umsóknareyðublöð ( Job.is). Nánari upplýsingar um stöðurnar veita leik- skólastjórar viðkomandi leikskóla. Fáist ekki leikskólakennarar í störfin verða ráðnir starfsmenn með aðra uppeldismenntun eða leiðbeinendur. Fræðsluskrifstofa Kópavogs Félagsstofnun stúdenta á og rekur flrjá leikskóla fyrir börn stúdenta vi› Háskóla Íslands. Leikskólar stúdenta eru: Efrihlí› vi› Ægissí›u. Fyrir börn á aldrinum sex mána›a til tveggja ára. Sólgar›ur vi› Eggerts- götu. Fyrir börn á aldrinum sex mána›a til tveggja ára. Mánagar›ur vi› Eggerts- götu. Fyrir börn á aldrin- um tveggja til sex ára. Félagsstofnun stúdenta er sjálfseignarstofnun me› sjálfstæ›a fjárhagsábyrg›. A› henni standa stúdentar innan Háskóla Íslands, HÍ og menntamálará›uneyt- i›. Auk Leikskóla stúdenta rekur FS Bóksölu stúdenta, Stúdentagar›a, Kaffistofur stúdenta og Stúdenta- mi›lun. Starfsfólk FS er um 100 talsins. Leikskólar stúdenta leita a› gla›legum og ge›gó›um leikskólakennurum e›a lei›beinendum me› brennandi áhuga á börnum. Um er a› ræ›a bæ›i heilar stö›ur og hlutastörf. Nánari uppl‡singar um Leikskóla FS er a› finna á www.fs.is. Umsóknir skal senda á Stúdentami›lun, Stúdentaheimilinu v/ Hringbraut, 101 Reykjavík. Ennfremur er hægt a› sækja um starfi› á www.studentamidlun.is Umsóknarfrestur er til 10. janúar n.k. Nánari uppl‡singar veitir Rósa G. fiórsdóttir síma 5700 888. Leikskólakennarar lei›beinendur Sjá ennfremur: www.kopavogur.is og www.job.is KÓPAVOGSBÆR Forstöðumaður lífeyrissjóðs • Starf forstöðumanns Lífeyrissjóðs starfs- manna Kópavogsbæjar er laust til umsóknar. Um er að ræða 60% starf. Viðskiptamenntun, svo og reynsla af störfum í opinberri stjórnsýslu og/eða við umsýslu fjármuna eða af sambæri- legum störfum er áskilin. Hvetjum konur jafnt sem karla til að sækja um starfið. Nánari upplýsingar gefa bæjarritari og starfsmannastjóri í síma 570 1500. Starfsmannastjóri Sjá ennfremur: www.kopavogur.is og www.job.is KÓPAVOGSBÆR FRÁ LINDASKÓLA • Starfsfólk óskast í Dægradvöl Lindaskóla, frá og með áramótum. Laun samkvæmt kjarasamningi Launanefndar sveitarfélaga og SfK. Hvetjum karla jafnt sem konur til að sækja um störfin. Upplýsingar gefur skólastjóri í síma 554 3900 og 861 7100. 38-43 (18-23) smáar 30.12.2005 17:09 Page 6

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.