Fréttablaðið


Fréttablaðið - 02.01.2006, Qupperneq 42

Fréttablaðið - 02.01.2006, Qupperneq 42
22 ATVINNA 2. janúar 2006 MÁNUDAGUR Vakin er athygli á stefnu Reykjavíkurborgar um jafnan hlut kynja í störfum hjá borginni. Atvinnuauglýsingar má einnig skoða á heimasíðu Reykjavíkurborgar: www.reykjavik.is/storf Hjá símaveri Reykjavíkurborgar, 4 11 11 11, færð þú allar upplýsingar um þjónustu og starfsemi borgarinnar og samband við þá starfsmenn sem þú þarft að ná í. Menntasvið annast starfsemi og rekstur grunnskóla og leikskóla. Í því felst þróun grunnskóla- og leik- skólastarfs, undirbúningur stefnumörkunar, mat og eftirlit með skólastarfi og upplýsingamiðlun fyrir menntaráð og starfshópa á vegum ráðsins. MENNTASVIÐ – LEIKSKÓLAR Spennandi stjórnunarstarf í boði. Aðstoðarleikskólastjóri í Hálsaborg Laus er staða aðstoðarleikskólastjóra í leikskólanum Hálsa- borg, Hálsaseli 27 sem er þriggja deilda leikskóli í Seljahverfi. Unnið er samkvæmt hugmyndafræði Berit Bae, þar sem virð- ing, sjálfræði og viðurkenning eru lykilhugtök. Allar nánari upplýsingar veitir leikskólastjóri Ólöf Helga Pálmadóttir í síma 557-8360. Hæfniskröfur: Leikskólakennaramenntun er áskilin Hæfni og reynsla af stjórnun Færni í mannlegum samskiptum Sjálfstæð vinnubrögð Skipulagshæfileikar, frumkvæði, áhugi og metnaður í starfi. Staðan er laus til umsóknar. Æskilegt er að umsækjandi geti hafið störf sem fyrst. Umsóknarfrestur er til 23. janúar nk. Umsóknir sendist í leikskólann Hálsaborg, Hálsaseli 27. Einnig veitir starfsmannaþjónusta Menntasviðs upplýsingar í síma 411 7000. Laun eru samkvæmt kjarasamningi Félags leik- skólakennara og Launanefndar sveitafélaga. Umsóknareyðu- blað og nánari upplýsingar um laus störf er að finna á heimasíðunni www.leikskolar.is KÓPAVOGSBÆR Félagsráðgjafi • Hjá Fjölskyldudeild Félagsþjónustu Kópavogs er laus staða félagsráðgjafa. Verksvið er einkum vinnsla fjárhags- aðstoðarmála og almenn félagsleg ráðgjöf. Hjá Félagsþjónustu Kópavogs er lögð áhersla á skipulögð, markviss vinnubrögð, góða samstarfshæfileika og frumkvæði. Stofnunin leitast við að sinna símenntun meðal annars með þátttöku í námskeiðum er varða starfssvið viðkomandi aðila svo eitthvað sé nefnt. Krafist er félagsráðgjafamenntunar. Reynsla af starfi innan málaflokksins er æskileg. Laun eru skv. launasamningi Stéttarfélags íslenskra félagsráðgjafa og Launanefndar sveitarfélaga . Umsóknarfrestur er til 16. janúar 2006 Frekari upplýsingar gefur Kolbrún Ögmundsdóttir, yfirmaður fjölskyldudeildar í síma 570-1400. Píparar Vantar vana pípulagningamenn til starfa. Bæði er verið aðleita eftir mönnum, til nýlagna og viðhaldsvinnu. Upplýsingar gefur Brynjar í síma, 698-8412 Veitingastaðurinn býður uppá einstaklega fjölbreyttan matseðil með alþjóðlegu yfirbragði og einungis fyrsta flokks hráefni. Á barnum er boðið uppá úrval spennandi smárétta ásamt drykkjum í afslöppuðu og þægilegu umhverfi. Við leitum að: • Barþjónum Við leitum að fólki í fullt og hlutastarf! Reynsla æskileg. Vinsamlegast hafið samband fyrir 15.01. 2006. Sigurlaug Lydia Geirsdóttir, veitingastjóri Lydia.Geirsdóttir@Radissonsas.com Gsm: 822 9037 Radisson SAS 1919 Hotel Pósthússtræti 2, 101 Reykjavik Sími: 599 1000 Fax: 599 1001 1919.reykjavik.radissonsas.com Atvinna í boði Hamrafell ehf. í Hafnarfirði óskar eftir starfsfólki til almennra fiskvinnslustarfa. Nánari upplýsingar í síma 565 0830 eða hamrafell@hamrafell.is Hamrafell ehf Sjá ennfremur: www.kopavogur.is og www.job.is Frá leikskólum Kópavogs Eftirfarandi stöður eru lausar við leikskóla Kópavogs, nú þegar. Um er að ræða heilar stöður og hluta stöður. • Dalur: Matráður • Núpur: Matráður og leikskólakennari • Rjúpnahæð: Deildarstjóri, leikskóla- kennari og þroskaþjálfi • Grænatún: Sérkennslustjóri • Kópasteinn: Leikskólakennari • Smárahvammur: Leikskólakennari og leikskólakennari v/ sérkennslu • Efstihjalli: Leikskólakennari og leik- skólakennari v/ sérkennslu • Álfaheiði: Leikskólakennari • Fífusalir: Deildarstjóri og leikskóla- kennari • Arnarsmári: Leikskólakennari • Fagrabrekka: Sérkennslustjóri Upplýsingar um leikskólana er að finna á heima- síðu Kópavogs www.kopavogur.is en þar er einnig hægt að nálgast umsóknareyðublöð ( Job.is). Nánari upplýsingar um stöðurnar veita leik- skólastjórar viðkomandi leikskóla. Fáist ekki leikskólakennarar í störfin verða ráðnir starfsmenn með aðra uppeldismenntun eða leiðbeinendur. Fræðsluskrifstofa Kópavogs Félagsstofnun stúdenta á og rekur flrjá leikskóla fyrir börn stúdenta vi› Háskóla Íslands. Leikskólar stúdenta eru: Efrihlí› vi› Ægissí›u. Fyrir börn á aldrinum sex mána›a til tveggja ára. Sólgar›ur vi› Eggerts- götu. Fyrir börn á aldrinum sex mána›a til tveggja ára. Mánagar›ur vi› Eggerts- götu. Fyrir börn á aldrin- um tveggja til sex ára. Félagsstofnun stúdenta er sjálfseignarstofnun me› sjálfstæ›a fjárhagsábyrg›. A› henni standa stúdentar innan Háskóla Íslands, HÍ og menntamálará›uneyt- i›. Auk Leikskóla stúdenta rekur FS Bóksölu stúdenta, Stúdentagar›a, Kaffistofur stúdenta og Stúdenta- mi›lun. Starfsfólk FS er um 100 talsins. Leikskólar stúdenta leita a› gla›legum og ge›gó›um leikskólakennurum e›a lei›beinendum me› brennandi áhuga á börnum. Um er a› ræ›a bæ›i heilar stö›ur og hlutastörf. Nánari uppl‡singar um Leikskóla FS er a› finna á www.fs.is. Umsóknir skal senda á Stúdentami›lun, Stúdentaheimilinu v/ Hringbraut, 101 Reykjavík. Ennfremur er hægt a› sækja um starfi› á www.studentamidlun.is Umsóknarfrestur er til 10. janúar n.k. Nánari uppl‡singar veitir Rósa G. fiórsdóttir síma 5700 888. Leikskólakennarar lei›beinendur Sjá ennfremur: www.kopavogur.is og www.job.is KÓPAVOGSBÆR Forstöðumaður lífeyrissjóðs • Starf forstöðumanns Lífeyrissjóðs starfs- manna Kópavogsbæjar er laust til umsóknar. Um er að ræða 60% starf. Viðskiptamenntun, svo og reynsla af störfum í opinberri stjórnsýslu og/eða við umsýslu fjármuna eða af sambæri- legum störfum er áskilin. Hvetjum konur jafnt sem karla til að sækja um starfið. Nánari upplýsingar gefa bæjarritari og starfsmannastjóri í síma 570 1500. Starfsmannastjóri Sjá ennfremur: www.kopavogur.is og www.job.is KÓPAVOGSBÆR FRÁ LINDASKÓLA • Starfsfólk óskast í Dægradvöl Lindaskóla, frá og með áramótum. Laun samkvæmt kjarasamningi Launanefndar sveitarfélaga og SfK. Hvetjum karla jafnt sem konur til að sækja um störfin. Upplýsingar gefur skólastjóri í síma 554 3900 og 861 7100. 38-43 (18-23) smáar 30.12.2005 17:09 Page 6
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.