Tíminn - 06.02.1977, Blaðsíða 3

Tíminn - 06.02.1977, Blaðsíða 3
Sunnudagur 6. febrúar 1977 3 Evrópumeistaramót íslenzkra hesta 1977 Evrópusamband eigenda isl. hesta gengst fyrir fjórða Evrópu- meistaramóti á sumri komanda i Skiveren I norðvestur Jótlandi, dagana 19-21 ágúst. Reiknað er með að keppnis- sveitir komi fra eftirtöldum lönd- um: Noregi, Danmörku, Sviþjóð, V-Þýzkalandi, Hollandi, Belgiu Frakklandi Sviss, Austurrlki og Islandi. Félagi tamningamanna hefur verið falin framkvæmd á sér- stöku úrtökumóti þar sem hin isl. keppnissveit verður valin. A- kveðið er að úrtökumót þetta veröi á Fáksvellinum i Reykjavik 4. og 5. júni n.k. Valdir veröa 7 hestar og knapar. Keppt veröur i fyrra skiptið laugardaginn 4. júni og seinnaskiptið sunnudaginn 5. júni i eftirfarandi greinum: TÖLT FJÓRGANGUR FIMMGANGUR SKEIÐ Rétt til þátttöku á ,,EM ’77 öðl- ast 1 vekringar 6 aörir hestar. Vekringurinn veröur að fara 250 metra á 24,5 sek. eða betri tima. Hann fari tvo spretti á laugardeg- inum og tvo á sunnudeginum og liggi amk. annann sprettinn báða dagana. Nóg er aö hann fari einn sprett á 24.5 sek. Vekringar eru undanskyldir þátttöku i öðrum keppnisgreinum en skeiði. Hinir hestarnir taka þátt i tölt- keppni og fjórgangi eöa tölt- keppni og fimmgangi báða keppnisdagana. Samanlögð stig úr þessum fjórum umferðum á- kveða röðun hestana. Þeir 6 hestar sem fá flest stig, hljóta sæti I keppnissveitinni. Ef vekringur nær tilskyldum tima og er þar aö auki einn af 6. beztu reiðhestunum þá bætist ann ar vekringur eða einn reiðhestur við. Sjöundi reiöhestur bætist einnig við, ef enginn vekringur nær tilskyldum tima. Stóðhesturinn HRAFN 727 frá Kröggólfsstöðum keppir á tölti og fimmgangi á stórmóti I Þýzka-. landi, áður en úrtökumótið fer fram Keppnisárangur hans á „EM ’75” og á slðari mótum rétt- lætir þá skoöun, að Hrafn sé einn sterkasti keppnishestur, sem ís- lendingar geta teflt fram á Evrópumóti að þessu sinni. Keppnisárangur Hrafns á þýzka mótinu veröur þvi tekinn gildur I stigaútreikningi á úrtökumótin- um á Islandi. þjálfunarnámskeiði frá 20.-26. júní. Meðlimum keppnissveitar- innar er skylt að taka þátt i nám- skeiðinu og ef þeir mæta ekki á námskeiöinu fyrirgera þeir rétti til þátttöku á ,,EM ’77” Knapar sem taka þátt I úrtökumótinu. skuldbinda sig til að keppa fyrir tsland á „EM ’77” ef þeir veljast I keppnissveitina. Nánari upplýsingar gefa: Fé- lag tamningamanna, Keldna- koti, Arn. og Magnús Yngvason. Sambandshúsinu, Reykjavík. Hafnfirðingar — Norðurbær og Vesturbær Almennur safnaðarfundur verður haldinn i Viðistaðasókn miðvikudaginn 9. febrúar kl. 20.30 i Viðistaðaskóla. Dagskrá fundarins: 1. Rætt sóknarnefndarkjör. 2. önnur mái. Sóknarnefndin. CROWN árgerð 1977 CB 1002 CB 1002 Til er fólk, sem heldur að þvi meir sem hljómtæki kosta, þeim mun betri séu þau. Að vissu leyti er þetta rétt, ef orðið „betra” þýðir að þér getið spilað fyrir alit nágrennið án bjögunar. 9 Magnari sem er 70 wött musik með innbyggðu fjögurra- viddakerfi fyrir fjóra hátalara. Mjög næmt útvarpstæki með FM bylgju ásamt lang- miö- og stuttbylgju. ŒSSaB>framleiðir einnig þannig hljómtæki. En við höf- um einnig á boöstóium hljómtæki sem uppfylla allar kröfur yðar um tæknileg gæði. Af þeim 8 hestum sem íslend- ingar þannig hafa til umráða á „EM ’77”, verður stigalægsti hesturinn varahestur. Lágmarksaldur þátttökuhesta er 6 vetra, háiúarksaldur 9 vetra. Fyrirliði keppnissveitarinnar verður skipaöur af fulltrúa Bún- aðarfélags Islands I stjórn Evrópusambandsins I samráði við keppnissveitina og fulltrúa Sambands isl. samvinnufélaga. Fyrirliðinn er fulltrúi keppnis- sveitarinnar út á við og stjórn- andihennar I sambandi við ferða- lagið og dvölina erlendis. Þjálfari keppnissveitarinnar verður Reynir Aðalsteinsson. Hann hefur umsjón með þjálfun knapa og hesta eftir úrtökumótiö og fram yfir Evrópumót. Undir stjórn hans taka reið- menn keppnissveitarinnar þátt I V Plötuspilari fyrir allar stæröir af plötum. Sjálfvirkur eöa handstýranlegur með vökvalyftu. Allir hraðar, 33, 45 og 78 snún- ingar. Nákvæm stilling á armþyngd, sem cr mikilvægt til að minnka slit á nál og plötu. Segulbandstæki með algerlega sjálf- virkri upptöku. Gert bæði fyrir Standardspólur og Cr02 spólur. Upptökugæöi einstök, ekki er heyranlegur munur á gæðum hvort spiluð er plata eða segulbandsspóla. Tveir hátalarar fylgja 40 wött hvor, einnig fylgja tveir hljóðnem- ar hljóðnemar ásamt Cr02 casettu. Sértilboð 1977 Sambyggt stereosett tslandsmet I sölu stereosetta 1976 (á þriðja þús. tæki). Gerir okkur kleift að bjóða sama lága verðið 151.885,- Vinsældir þessa tækja sanna gæðin 1976 model var 60 wött 1977 model er 70 wött og með f jögurra vldda kerfi. BÚÐIRNAR Skipholti 19 við Nóatún/ simi 23800 , /, . , Klapparstig 26/ simi 19800. n i rnrnrhrAdW LAUSNIN ER: CB 1002 sambyggðu hljómtækin Þér fáið sambyggt mjög vandað tæki, sem hefur aö gcyma allar kröfur yöar. ísland Landsleikur i handknattleik: Vestur-Þýzkaland i Laugardalshöllinni i kvöld kl. 20,30. Dómarar: Jack Rodil og Palte Thomasen Danmörku , HSI AFRAM ÍSLAND! Allir í Höllina!

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.