Tíminn - 06.02.1977, Blaðsíða 8

Tíminn - 06.02.1977, Blaðsíða 8
8 Sunnudagur 6. febrúar 1977 Trmamyndir: Róbert LeiKUl og list á hdlum Siguröi Eirikssyni er margt til lista lagt. Hann er garöyrkjumeistari aö mennt og hefur starfaö viö lysti- garöa langa ævi. Hann er tónlistarmaöur og fæst viö málaralist og listhlaup á skautum hefur hann lengi stundaö, sjálfum sér og öör- um til ánægju. Siguröur er oröinn 68 ára gamall og lætur aldurinn ekki á sig fá og mætti margur unglingurinn öfunda hann af hárfinum sveifium á hinu hála sveili. Myndirnar af skauta- meistaranum frækna voru teknar fyrir nokkrum dög- um.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.