Tíminn - 06.02.1977, Blaðsíða 28

Tíminn - 06.02.1977, Blaðsíða 28
28 Sunnudagur 6. febrúar 1977 Valgarður L. Jónsson: Sjón er sögu ríkari, virðum fornar dyggðir Ein ástæöa þess aö bændur hætta mjólkurframleiöslu, svo sem raun ber vitni, er hin mikla binding einyrkjans viö mjaltir og hiröingu kúnna. Kýr eru mjög vanafastar og viökvæmar, þvi fara afuröirnar af þeim eftir umhiröu, á ég þá viö þær kýr meö mjólkurhæfni, sem viö- unandi telst og betri. Min reynsla er sú aö bezt sé aö mjólka alltaf á sama tima. Alla tiö meðan ég vann og réöi fjós- verkum, var ég strangur á þvi við sjálfan mig og aðra, aö mjaltirhæfustá minútunni kl. 6, kvölds og morgna allt áriö. Júgurbólga var lika óþekkt fyrirbæri i minni hjörð, um þaö geta dýralæknar boriö. Hér hafa veriö kýr, sem voru svo nákvæmar, aö væri vélin ekki sett á þær á minútunni, þá flæddi mjólkin niöur úr öllum spenum. Ég hef góöa kú i huga, sem er nýfarin, hún var lausmjólka, en lak sig ekki, nema ef skakkaöi mjöltum. Margir munu kannast við þaö hvaö kýr geta verið nákvæmar meö aö koma heim aö sumrinu á réttum tima, þá er oftein sem hefur forustuna. baö er staöreynd, aö ef kýr eiga að gefa fulla nyt, svo sem þær hafa eðli til, þá þarf aö sýna þeim rnikla nærgætni. Þegar ég tók hér viö búi 1953, af þeim miklu reglu- og snyrtilegu sæmdar- hjónum, sem hér bjuggu, þá sagöi Margrét húsfreyja, þegar hún afhenti mér kýrnar, eftir- minnileg orð, sem geymzt hafa mér i minni, og ráöið miklu i minni athöfn i fjósi og við önnur bústörf. Hún sagði: „Hér eru kýrnar, þær mjólka eftir þvi sem með þær er fariö”. Ekki voru þau orö fleiri, en sögöu allt, sem þurfti, væru þau hugsuö og skilin. Þetta er sönn lýsing, sem alltaf veröur i gildi. Þess vegna er ekki sama hvernig bústörf eru unnin. Dýrin, sem okkur er trúaö fyrir, eru lifandi verur, sem ekki geta kært né klagaö, þvi er þaö hin forna dyggö og mannkærleikur, sem veröur aö vera rikjandi og ráöandi i huga þess manns, sem dýrin um- gangast. Þess vegna er starf þeirra, sem bústörfin vinna, vandasamt ábyrgöarstarf. baö skyldi enginn leyfa sér virö- ingar sinnar vegna að tala niðr- andioröum um dýrinné þá, sem þau annast. Mér hefur oft komið I hug sú hugmynd, aö svipuö skylda yröi þeim gerö, sem á bændaskóla sækja til að læra búfræði, og sú fasta kvöö, sem sjómönnum er á heröar lögö, sem sé sú aö þeir veröa aö sanna aö þeir séu búnir aö vera minnst tvö ár hásetar á skipum. Þar með hafi þeir þekkingu á starfinu, sem þeir eru að sækja um bóklega fræöslu I, þá hafa þeir þetta starf ihugasem framtiöarstarf. Væri ekki svipuö undirstööu- þjálfun jafn æskileg fyrir inn- göngu I bændaskólana? Þeir sem uppaldir eru I sveit uppfylltu þessi skilyrði aö sjálf- sögöu, en hvaö um hina, sem ekkert þekkja til þeirra fjöl- þættu starfa, sem bústörfin eru? Þaö hefur heyrzt, aö óþekktar- krakkar úr Reykjavik t.d. séu sendir út úr þéttbýlinu, upp i sveit. Þaö hefur oft reynzt góð lausn, aö sagt er, og til baka hafa komiö dugandi menn, sem búiö var aö temja. Oft verður gæðingur úr göldum fola. En nú er engin vissa fyrir þvi að slikir unglingar séu þeim vanda vaxnir aö takast bústörf á hendur, oft hafa þeir áhuga á allt ööru starfi. Stundum er sagt: Hann hefur svo gaman af hestum. Viö þvi vildi ég hrein- lega vara, þó hestamennska sé gott tómstundagaman, sé inni- setufólki nauösynleg upplyfting ogæðimörgum gleöigjafi. Þetta er allt gott og blessaö, þó svo framarlega aö fólk kunni aö umgangast hestinn af nærgætni og mannúö, engin skepna er við- kvæmari en hann. Aöhafa gam- an af hestum er enginn mæli- kvarði á þaö, hvort i manninum býr góður og hygginn bóndi, þó að svo geti veriö, en eftir þvi hefi ég tekiö aö þeir sem ganga meö hestadellu, eru oft þaö af henni sýktir, að annað I starfi þess bónda liður fyrir og situr á hakanum. Starf nútima bóndans er þaö margslungiö og fjölþætt, aö meðferð hesta er aðeins litill angi á stórri grein. Þvi teldi ég þaö mikiö öryggi fyrir væntan- lega nemendur i bændaskólum, aö þeir heföu t.d. tveggja ára reynslu minnst, af bústörfum, svipaö og sjómenn verða aö hafa i sinu fagi. Sannleikurinn er sá, aö framhaldsnám ungs fólks á tslandi er oröiö aö metn- aðarmáli foreldranna. I alltof mörgum tilfellum skipa þau börnum sinum I nám, sem börn- in hafa engan áhuga á árangur- inn veröur svo eftir þvi. Mitt álit er þaö aö foreldrar eigi aö leita til þess ýtrasta eftir þvi hjá bömum sinum, hvaö þau vilji sjálf, aldrei aö taka einhliöa ákvöröun, heldur hafa full sam- ráö viö börnin. Fólk verður aö skiljaþaö aö þaö er stórákvörö- unog getur veriö áhættusöm, aö misnota sitt foreldra vald svo, aö unglingnum getur stafaö hætta af. Nútimabörn eru alin upp viö allsnægtir, þau taka þvi snemma út þroska, eru full af lifsorku og þrá til aö veröa þátt- takendur meö þeim eldri i lifs- baráttunni, og þaö er einmitt þaö sem þau eiga aö fá tækifæri til að gera. Viö könnumst við unga drengi fulla af áhuga, sem leita á starfsvettvang feðra eöa bræöra, fara niöur i beitinga- skúra til aö fá aö æfa sig, eöa á fiskiplanið, já og finnst ekkert meira heillandi en aö fá aö fara einn róöur, hreint ævintýri. Þessu höfum við veriö vitni aö, og svo mætti lengi telja. Þaö er einhver úrkynjun komin I is- lenzka stofninn, ef þessi lifs- þröttur er úr æöum horfinn meö öllu, ekkitrúiégaö svosé. Hvaö er menntun? Er þaö ekki ein- faldlega þaö sem maöurinn hef- ur lært og skynjaö og komizt i snertingu viö? Ég tel aö mennt- un felist i hverju mannlegu starfi og hugsun. Ég held aö okkur islendingum ætti aö fara aö skiljast þaö, aö timabært er oröiö aö miöa menntunina viö okkar eigin þarfir, við okkar starfsgreinar, af hvaða tagi sem er. Þaö er fyrirhyggjuleysi og óráð aö kosta fólk i nám fyrir útlend- inga. Þessi mál þurfa rækilegr- ar könnunar viö og þaö fyrr en siöar. Þaö má ekki skilja orö minsvo.aöég sé á mótibóklegu námi, þvi er öfugt fariö. Ég vil aö ungu heilbrigöu fólki veröi gefin kostur á þvi að kynnast störfunum sem mest af eigin raun, þvi aö sjón er sögu rikari. 1 staðinn fyrir herskyldu i öörum löndum ættum viö aö taka upp þegnskyldu, þar sem unglingunum yröu kynnt sem flest störf, þá ættu þeir hægara meö að velja og hafna á eftir, einnig efldist þroski þeirra og þekking. Af minni reynslu af ungling- um, en hér hafa þeir æöi margir unniö i gegnum árin, þá vil ég segja þaö, aö þegar þessir ung- lingar koma til okkar á vorin, guggnir, stiröir og sem heila- þvegnir eftir alltof langa inni- setu, þá eru þeir fullir af for- vitni, löngun til aö læra verkin, kynnast dýrunum og umhverf- inu, fullir hamingju og gleöi. Þaö er sannarlega ánægjulegt aö hafa þetta elskulega fólk i návist sinni. Mörg þeirra hafa fariö aö hausti kviönir fyrir langri tilbreytingarlitilli inni- veru vetrarlangt, og látið I ljósi tiihlökkun til næsta sumars. I upphafi þessa spjalls, var minnzt á hve einyrkjabóndinn er bundinn starfi sinu. Svo aö eitt megi yfir alla ganga, varö- andi friin, þá datt mér I hug hvort ekki væri heillaráð að gefa unglingum fri frá inniset- unni, lofa þeim upp i sveit til aö kynnast vetrarstarfi bóndans og svo leysa hann af um tima svo aö hann gæti tekiö sér fri til aö útrétta o.fl. Ungt fólk, sem hef- ur áhuga er mjög fljótt aö læra til verka, þaö er min reynsla, helzt vil ég fa þaö fólk sem telst óvant. Þegar þaö hefur eitthvaö séö eöa reynt annars staðar viö allt aörar aöstæöur, þá hættir þvi til að vilja ráöa sér sjálft og halda sér við aörar venjur, kannski læröar viö frumstæöari skilyröi. Slik frí myndu veröa unglingum góö hressing frá innisetunni, þaö yröi til þess aö þeir kæmu áhugasamari i skólann næst og árangurinn yröi eftir þvi. Þeg- ar aflahrotur hafa komið á ver- tiöinni og fólk hefur vantað til starfa þá hefur hópum veriö gefiö fri, og þetta unga fólk hef- ur gengið ánægt til starfa öllum til gagns og gleöi, þvi ungu fr- ísku fólki fylgir gleöi. Þannig gæti þaö unnið af sér þegn- skylduvinnuna, dreift huganum aö fleiri umhugsunarefnum, þroskazt og lært meira. Skólafólk segist vera látið læra i skólunum fög sem þaö noti aldrei i sambandi viö störf i lifinu. Sennilega hæpiö aö pina fólk tilaö læra þaö, sem þaö hef- ur ekki áhuga á og er fánýtt. Ég held aö þaö hafi verið á siðasta ári, sem kom fram I sjónvarpi kennari, sem haföi tekið upp mjög frjálsa kennsluaöferð með góöum árangri. Hann komst nær börnunum á þennan hátt, þetta varö náiö samstarf, þar sem allir lögöu sig fram um aö gera sitt bezta. Þetta mun hafa reynzt vel, þannig þyrfti þetta viöar aö vera. Þessi langa inni- seta hjá ungu tápmiklu fólki hl- ýtur aö vera þvi óeölileg og lam- andi. Reyndar leynir sér ekki hvernig fólkið er á vorin, þaö vitum viö, sem tökúm viö börn- um úr kaupstað, þaö tekur þau nokkurn tima aö ná sinu eðli- lega lifsfjöri. Þaö væri sjálfsagt fleira innisetufólk, sem þyrfti aö komast út i náttúruna og létta af sér inniverumókinu, þá er góö tilbreyting aö breyta um starf, koma út i atvinnulifið og hjálpa til. Ekki er hópurinn stór, sem vinnur aö staöaldri viö gömlu undirstööuatvinnuvegina, ætli bændur og sjómenn, samanlagt, séu yfir: tiu þúsund? Þaö hlýtur aö teljast lágt hlutfall miöað viö fólksfjölda. Ég held, að talaö hafi veriö um nú á dögunum, aö helmingi fleiri dagblöö" væru gefin út i henni litlu Reykjavik enistórborginni New York. Þaö er ekki aö marka þó aö Islend- ingar séu nefndir skriffinnar á heimsmælikvarða. Ég held, aö þaö hafi verið rétt heyrt, að á næstu f járlögum væri styrkur til dagblaöa krónur fjörutiu milljónii-, aöstandendum eins blaös þótti þetta nokkuö hátt. Það verður fróölegt aö heyra hvort siödegisblööunum, sem eru okkar framherjar i rétt- lætisbaráttunni, þyki ekki sóaö I óþarfa á þessum lið sem sumum öðrum. Hvernig skila þessir peningar Islenzku þjóöinniaröi? Ekki i útflutningsverömætum, eöa getur þaö verið? Ekki varanlegum verömætum. Ætli framleiöslan veröi ekki brennd á öskuhaugum eöa öörum sorp- ’ilátum? Reyndar væri þaö bezt viö eigandi trúi ég margir myndu segja. öllum aö skaölausu mætti blööum fækka. Starfsfólkiö gæti fengiö vinnuhjá bændum viö aö leysa af I frium. Þá gætu áhuga- samir málsnillingar kynnzt af eigin raun þvi málefni sem þeir hafa haft hvaö mestan áhuga á, landbúnaðinum. Veri þeir vel- komnir. Ég vona aö rétt hafi veriö tek- ið eftir hjá mér þó aö heyrnin sé sködduö, aö landbúnaöarráö- herrann okkar, hafi upplýst okkur um þaö, aö ef allar gær- umar okkar, ársframleiöslan, væiufullunnar ilandinu, þá gæfi þaö þjóöarbúinu i erlendum gjaldeyri, eins og framleiðsla (full afköst) tveggja álvera slikra sem i Straumsvik. Þetta geta ónytjungar þjóöarinnar þó framleitt, uppi allar gjafirnar frá þjóöinni, mundu óvinimir segja. Eins og kom fram hjá bún- aðarmálastjóra, veröur kjöt að fylgja gæru i framleiöslu. Athugum þaö nánar. Tiu milljónirmannadeyja úr hungri ár hvert var sagt á dögunum, meira en helmingur jaröarbúa liöur hungur, stór hópur liður fyrir ofát og deyr úr velmeg- unarsjúkdómum. Eru þedta ekki óhugnanlegar staöreyndir? Viö, matvælaframleiðsluþjóöin, mættum hugsa þessi mál, þótt fáir séum. Þaö kemur fyrir, aö viö eigum I afgang matvæli fram yfir innanlandsþörf. Svelt- andi fólk þyrfti aö njóta góös af. 1 löndum þar sem viö komum með okkar kjöt á markaö, er niöurgreiðsla á landbúnaöar- vörum. Er þvi söluaöstaöa ekki góö. Sumir segja aö viö gætum notaö ieigin neyzlu meira dilka- kjöt, ef veröiö væri hagstæöara. Þetta má vel vera, þvi aö sam- keppnisvörur eru enn aö hækka. Kr. 65/- á kg. af nýrrj ýsu er siö- asta hækkun, harðf'isksklló er komið yfir kr. 2000.- Ef væri staöið aö þessum málum af raunhæfu viti, þá gæti dilkakjöt stórlækkaö i veröi. Tökum dæmi: Ég kaupi mér dráttarvél, heybindivél og fleiri vélar til aö afla fóöurs fyrir féö. Af öllum þessum vélum greiði ég fullan söluskatt. Siöan koma viögeröir og varahlutir til viö- halds, á það verö ég að greiða fullan söluskatt. Sömuleiöis verö ég aö kaupa bindigarn i bindivélina, á varahluti er frjáls álagning, sem skapar okurverö. Nú, svo kemur framleiöslan á markaöinn, þá er enn lagöur á fullur söluskattur. Getur ekki hver viti borinn maöur skilið þaö, aö hér er vitfirringsleg gjaldheimta á feröinni? Ég er lögum samkvæmt skyldugur aö láta allt fé i sláturhús til afllfun- ar, verð þvi aö kaupa út mínar eigin kindur til heimiiisnota og greiöa af þeim fullan söluskatt. Égrak augun iþaö, aö veröiö til okkar framleiðenda, var meira aö segja hærra en til kaup- manna. Svona dæmi ættu þeir aö reikna, sem deila á landbúnaö- inn. Þessi hringavitlausa skatt- pining er vægast sagt furðuleg en fæst vist ekki leiörétt af þeim mönnum, sem hér ráöa. Þær eru ekki bændum i hag, þessar verösveiflur á landbúnaöarvör- um. Þaö er ekki okkar vegna, sem rikisstjórn notar landbún- aöarvörur sem hagstjórnartæki I allri hringavitleysunni. Okkur bændum vantar mann meö bein i nefinu, til aö koma þeim sem ráöin hafa á þessum málum nú, i skilning um þaö, aö upp- sprengt verö á innlendri mat- vöru er öllum i óhag og þar meö verðbólgu hvetjandi. Er ekki timi til kominn aö menn skilji þaö, aö innlend framleiösla þarf aö vera á lágmarksveröi á hverjum tima? Allar verösveiflur á lífsnauö- synjum fólksins eru til þess eins aö koma öllum verölagsmálum og um leið launamálum, i hrein- an glundroða. Ég vil lika nefna rafmagnsveröiö, sem bændur mega borga, berum þaö saman viö þaö verð, sem þeir erlendu greiða fyrir þaö i sinn rekstur. Jú, þaö mætti svo sannarlega draga úr framleiöslukostnaöi væri viljinn fyrir hendi. Ég þakka Arna Jónassyni fyrir góð orö I minn garö og leiðrétting- una, aö aukinn flutningskostn- aður mjólkur fer inn á liö dreif- ingarkostnaöar. Valgaröur L. Jónsson.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.