Tíminn - 06.02.1977, Blaðsíða 13

Tíminn - 06.02.1977, Blaðsíða 13
13 Sunnudagur 30. janúar 1977 | } 'i [ C Albsun; Runde Fjársjóðslei* meðfram Fáir fjársjóðsfundir hafa vakiö eins mikla alþjóðlega athygli og myntfundurinn frá hollenzka skipinu „Akerendam”. Þessi þrímastraöa seglskúta var á leiö til Indónesiu, vopnuö fjöru- tiu þungum fallbyssum til verndar gegn sjóræningjum. fannst fyrir tilviljun, en þaö er afar sjaldgæft. Fjársjóösleit er töluvert stunduö þarna og styöj- ast menn i leitinni viö gömul kort og ritaöar heimildir. Skipu- lögö fjársjóösleit krefst mikils fjármagns, en þaö er líka oft til mikils aö vinna. Vigr* Gxske Godpy RUNDE 1/ .fjrr Tiu árum fyrir fund „Akeren- dams” hóf norskur blaöamaöur, Erik Lunde, leit aö skipinu. Meö hjálp gamalla korta ákvaröaöi hann 600x600 metra stórt svæöi og þar leitaöi hann aö skipinu. Siöar komu margir kafarar frá ósló i sömu erindagjöröum, en uröu einskis visari. En þaö var bara spurning um tima hvenær einhver þeirra heföi heppnina meö sér, þvi I ljós kom, aö út- reikningar Lunde voru réttir og fannst skútan einmitt þarna. Fjársjóösleit meöfram strönd Noregs getur veriö góö byrjun t.d. fyrir leitina aö „Castiílio Negro”, flaggskipi spænska herskipaflotans. A sinum tima Gull og silfurmynt frá hollenzku skútunni „Akerendam”. þótti þetta mjög stór skúta, 750 tonn, meö 273 manna áhöfn og vopnuö 27 fallbyssum. Sem flaggskip flotans er taliö vist aö hún hafi veriö hlaöin miklum verömætum. Eftir þvi sem næst veröur komizt, fórst hún nálægt Ala- sundi I kringum 1588. Ber öllum heimildum saman um aö auö- ævin um borö hafi veriö ótrú- lega mikil og sagt aö likin, sem rak á land, hafi legiö á silki- klæddum dýnum. Ein kista á aö hafa setiö föst á skeri þar sem enginn gat náö henni. Hafiö vann aö lokum á henni og braut i sundur. Viö þaö ultu gullpening- ar úr henni og yfir skeriö. Staöurinn kallast enn þann dag i dag „Riketjötta” og gefur þaö vissulega tilefni til umhugsnar. I striöinu hurfu milljónaverö- mæti frá fólki, sem Þjóöverjar handtóku og tóku af lifi. Eftir striðslok voru uppi sögusagnir um aö þýzkir kafbátar heföu horfiö frá Þýzkalandi meö þessi verömæti innanborös. Erik Lunde komst á spor eins þess- ara kafbáta, sem um ræöir. Nokkrufyrir lok striösins, skaut brezkur flugmaöur kafbát i kaf utarlega á óslófiröinum. Oll áhöfnin fórst, og þvi enginn til frásagnar um hvort gullstengur að verömæti margra milljóna króna heföu verið um borö eins og taliö var. Ef til vill er um aö ræöa „U- BOOT 1273”, sem hvarf frá Horten i febrúar 1945, hlaðinn verömætum, eða kannski er þetta alveg óþekktur bátur, sem ekki borgar sig aö leita aö. En hver veit? Fjölmargar sögur herma aö kafbátur meö dýr- mætan farm hafi sokkið viö Noregsstrendur i striöinu. Hver sá sem finnur hann veröur rik- ur. Þaö er ekki nóg aö finna verö- mætt flak til aö fá fjársjóöinn. Sá sem ekki vill aö rikiö taki allt til sin verður aö tilkynna yfir- völdunum um fundinn. Eftir fund „Akerendam” var lögum um fundi sem þessa breytt I Noregi. Samkvæmt þeim fær rikiö eignarrétt bæöi yfir flaki og farmi skipa eldri en hundraö ára, en finnandinn fær fundar- laun. Þannig fengu þeir, sem fundu flak skútunnar „Fredens- borg”, til samans tólf filatennur og fjórar flóðhestatennur i fundarlaun. Yfirleitt er ágætt samstarf á milli kafaranna og siglinga- safna i þeim löndum, sem flökin falla undir. Og ekki má gleyma þvi aö fundur gamalla skips- flaka hefur oft meira menn- ingarsögulegt gildi heldur en hann er metinn i gulli og silfri. (JB þýddi og endursagði) Þaö haföi þó litiö aö segja á mdti beljandi vetrarstormunum og sökk skipiö meö sextán kistur fullar af gulli og silfri nálægt Alasundi. 1 tvö hundruö og fimmtiu ár geymdi hafiö fjársjóö þess, eða þar til þrir kafarar fundu hann fyrir tilviljun i júli 1972. Fundur þessi geröi þá aö milljóna- mæringum, en samkvæmt norskum lögum var góssinu skipt milli þeirra og norsku og hollenzku rikisstjórnarinnar. Vogskorin og miskunnarlaus strönd Noregs hefur heimtaö sinn toll af þeim þúsundum fiskiskipa, vikingaskipa, verzlunarskipa og herskipa, sem siglt hafa framhjá henni á liðiium öldum. t.d. á timabilinu 1850-1930 eru upplýsingar um aö 2500 skip hafi rekizt þarna á sker og rif og farizt. Þaö er þvi ótölulegur fjöldi skipa, sem hvilir á hafsbotninum og mörg, sem talin voru hlaðin gersem- um er þau sukku. Fjársjóöur „Akerendams” Kaupum stimpluð, islenzk fri- merki á pappír, ótrú- lega háu verði. Söfnun P.O. Box 9112 Reykjavík Auglýsið í Tímanum SÚG- þurrkun Eins og undanfarin ár smíðar Landssmiðjan hina frábæru H-12 og H-22 súgþurrkunarblásara Blásararnir hafa hlotið einróma lof bænda fyrir afköst og endingu Sendið oss pantanir yðar sem fyrst

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.